Dagur - Tíminn Akureyri - 02.09.1997, Side 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 02.09.1997, Side 8
20 - Þriðjudagur 2. september 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágntúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA f Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga ki. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á Iaugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 2. september. 245. dag- ur ársins - 120 dagar eftir. 36. vika. Sólris kl. 6.13. Sólarlag kl. 20.40. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 lögun 5 amboðin 7 fugl 9 róta 10 skarð 12 hænu 14 tré 16 háttur 17 skýjabakka 18 poka 19 umboðssvæði Lóðrétt: 1 mæt 2 brúka 3 lak 4 tjara 6 makráð 8 reiði 11 upphæð 13 band 15 skaut Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fáks 5 veikt 7 reið 9 sæ 10 miklu 12 angi 14 tau 16 dár 17 trauð 18 ótt 19 rif Lóðrétt: 1 form 2 kvik 3 seðla 4 oks 6 tæpir 8 einatt 11 undur 13 gáði 15 urt G E N G I Ð Gengisskráning 1. september 1997 Kaup Sala Dollari 70,940 73,510 Sterlingspund 114,171 118,248 Kanadadollar 50,774 53,190 Dönsk kr. 10,2058 10,5888 Norsk kr. 9,4013 9,8543 Sænsk kr. 8,9338 9,3415 Finnskt mark 12,8934 13,5427 Franskur frankí 11,5296 12,1034 Belg. franki 1,8686 1,9828 Svissneskur franki 47,1970 49,4922 Hollenskt gyllini 34,4484 36,1849 Þýskt mark 38,9020 40,6687 ítölsk líra 0,03976 0,04172 Austurr. sch. 5,5090 5,7859 Port. escudo 0,3817 0,4021 Spá. peseti 0,4585 0,4842 Japanskt yen 0,57965 0,61287 Irskt pund 104,3470 109,0280 I iDagur-ÍIImttmt \Sko, í kappreiðum með Jforgjöf verður betra hrossið I að bera aukaþyngd. H E R S I R h vers vegna sagð irðu mér aldrei að þið pabbi hefðuð hist við S A L V Ö R Kom hann bara til þín og bauð þér út? Nei, hann fékk lánað þvottaduft. Sagan verður Svo spurði hann mig hvort ég ætti smápen- inga í þvotta- EKKUÞORR ^Viðbúinn! Tilbúinn! Hott^ Y ^ D Ý R A G A R U R I N N K U B B U R Stjörnuspá Vatnsberinn Nú styttist í sjúka liti haustsins eins og Nordal reit forðum, en það er ekkert sjúkt fram- undan hjá þér og þínum. Samt smáspurning með þennan endajaxl... Fiskarnir Þriðjudagur til þrekvirkis. Samkvæmt könnunum eru afköst meiri þennan dag en aðra vinnudaga að jafnaði. Hugleiddu það. Hrúturinn Þú verður svangur í dag. ^ Nautið Dulítil angur- værð fylgir þessum degi, hugsanir leita aftur í tím- ann og rökkrið kallar fram semíblúsaðam ffling. í kvöld reynir á góðan fé- lagsskap. Tvíburarnir Skólakrakkar og þá sérstaklega þeir yngri eru menn og konur dagsins og skal vel að þeim hlúð að skóla loknum. Börn eru æði. Krabbinn Þú hefur betur í dag. Ljónið Þú lendir í rök- ræðu við félaga þinn í dag sem endar með því að hann skellir á þig. Vertu fyrri til og kúppaðu örlögin. Meyjan Þú verður gæf(ur) í dag. Vogin All...t ágætt, þakka þér. En þú? Sporðdrekinn Þú syrgir Díönu þriðja daginn í röð en svo er komið. Þvflík líka nóg dramatík. Bogmaðurinn Þú veltir fyrir þér þankagangi Karls Breta- prins í dag en vandi er um slfkt að spá. Þú ættir miklu frekar að pæla í hvað Karl Örvars er að hugsa. Hann er miklu flóknari karakter. Steingeitin Allt búið í dag.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.