Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Qupperneq 13
|Dbtgur-'3Smhm
^Dagur-'ðltmtmx
Laugardagur 22. febrúar 1997 - 25
Algjört nammi
% ■
jpp
n
Nei, þetta er ekki Dairn auglýsing. Þessar upp-
skriftir voru bara einfaldlega alltof freistandi til
að Matargatið gœti látið þœr fram hjá sér fara.
Skítt með hollustuna, stundum þarf að láta
sœlgœtið eftir sér.
þar til það verður orðið ca. 2
mm þykkt. Skerið út hringi sem
eru 10 cm að þvermáli. Setjið
eina skeið af eplamauki í miðj-
una á hverri köku. Sáldrið
brytjuðu Daim súkkulaði yfir og
brettið deigið yfir (sjá mynd).
Bakið kökurnar í 175° C heitum
ofni í 15 mínútur, eða þar til
þær verða fallega gullnar. Setjið
eina Daimkúlu á
hverja köku, efst á
miðjuna, áður en kökurn
ar eru orðnar kaldar.
Daim pönnukökur
3 dl hveiti
‘/ tsk. salt
5 dl mjólk
3 egg
2-3 msk. brœtt smjör
Krenu
2 egg
haldið áfram að hræra í á með-
an kremið er að kælast. Bætið
að síðustu brytjuðu Daim
súkkulaði útí.
Smyrjið kreminu á pönnu-
kökurnar, rúllið þeim upp og
sáldrið svolitlu súkkulaði yfir
áður en borðið er fram.
Da/m hattar
125 g smjör
50 g sykur
i egg
1 tsk. lyftiduft
225 g hveiti
1 msk. vatn
Fylling:
2 dl þykkt eplamauk
1 Daim súkkulaði
Daim kúlur
Hrærið saman smjör og syk-
ur. Bætið eggi og hveiti saman
við og setjið eina matskeið af
vatni útí ef þarf (til að fá deigið
mjúkt). Pakkið deiginu í plast
og látið bíða í 30
mínútur.
Fletjið
deigið
út
'/ dl sykur
rifinn börkur og safi
úr einni appelsínu
50 g smjör
1 stk. Daim súkkulaði
Hrærið saman öll efnin í
pönnukökurnar nema smjörið.
Látið deigið hefa sig í 15-20
mínútur og hrærið síðan smjör-
inu saman
við. Steikið
þunnar
pönnu-
kökur.
Hrær-
ið saman
efnunum í
kremið.
Hitið og
hrærið í á
meðan og
Akureyrí
21. feb. - 2. mars
•3A
m
«9 DaðurshelgM997
Skoðið dagskrá dekurdaga á netslóðinni:
http://www.est.is/tourist/dekur
Laugardagur 22. febrúar:
Kynning á sRautaíþróttum, leiðsögn fyrir byrjendur.
Vígslutónleikar nýja flygilsins í Akureyrarkirkju
Hörkuleikur í meistaraflokki í íshokkí milli S.A. og S.R. kl. 16.
Skíðasvæðið opið, leikjagarður fyrir börnin, gönguskíðakennsla.
L.A. sýnir “Kossar og kúlissur.
PKK á Pollinum, Hljomsveit Ingu Eydal á Kea, Todmobile í Sjallanum.
Sunnudagur 23. febrúar:
Jeppadagur fjölskyldunnar. Dagsferð á vegum 4x4 klúbbsins, KEA
og Hölds. “Jeppalausum” einnig boðið að fljóta með sem farþegar
meðan pláss leyfir.
Skíðasvæðið opið, leikjagarður fyrir börnin
Skautasvellið opið.
Freyvangsleikhúsið sýnir ærslaleikinn “Með vífið í lúkunum”.
Iþróttir á skjánum í Dátanum “Sport Pub”.
Sýning á myndskreytingum úr norrænum barnabókum í Listasafninu
ásamt sýningu á verkum Ara Alexanders.
Dekurmatseðill Fiðlarans kr. 2.300.
Fiðlarastofan - Pub dekrar við þig.