Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 22. febrúar 1997 JDtagur-'QImrirat APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 22. febrúar. 53. dagur árs- ins - 312 dagar eftir. 8. vika. Sólris kl. 8.59. Sólarlag kl. 18.25. Dagurinn leng- ist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 náttgagn 5 kjarkur 7 sofi 9 til 10 erill 12 laglega 14 eyri 16 leturtákn 17 bert 18 þrengsli 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 dingul 2 krota 3 stafs 4 þjóta 6 starfið 8 rOtin 11 ástfólgnir 13 loftop 15 námsgrein Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 haft 5 lævís 7 ónot 9 kú 10 fitls 12 augu 14 æra 16 mær 17 uggur 18 enn 19rak Lóðrétt: 1 hróf 2 flot 3 tætla 4 tík 6 súgur 8 niðrun 11 sumur 13 gæra 15 agn G E N G I Ð Genglsskrárúng 21. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 69,47000 72,04000 Sterlingspund 112,03600 116,11000 Kanadadollar 50,78500 53,18100 Dönsk kr. 10,75370 11,23690 Norsk kr. 10,25360 10,70660 Sænsk kr. 9,32890 9,73660 Finnskt mark 13,71250 14,36180 Franskur (ranki 12,13500 12,70880 Belg. franki 1,97650 2,08980 Svissneskur franki 46,72960 49,02480 Hollenskt gyllini 36,49980 38,23630 Þýskt mark 41,07840 42,84510 ítölsk líra 0,04150 0,04346 Austurr. sch. 5,81770 6,10480 Port. escudo 0,40750 0,42790 Spá. peseti 0,48270 0,50840 Japanskt yen 0,55882 0,59204 frskt pund 108,89300 113,57400 Stjörnuspá Vatnsberinn Jæja stelpur, lát- iði dekra og daðra við ykkur um helgina, það er nú einu sinni dagurinn ykkar á morgun. Ef kallarnir verða með einhvern móral er bara að hóta að skipta út. Þá fyrst skilja þeir eitthvað. Fiskarnir Herrar merkis- ins skulu minnt- ir á blómakaup- in á morgun, í rúmið fyrir osfrv. Perrar merkisins skulu áminntir um að þeir séu viðbjóður. morgunverð dömurnar heilabúi Hrúturinn Þú leikur við hvern þinn fmg- ur í dag enda laugardagar með eindæmum skemmtilegir. Spurning um að kaupa eitthvað flott handa þeim sem þér eru kærastir. Nei, titrarar þykja ekki róm- antískir, Jens. Nautið Þú færð sím- hringingu í dag sem veldur usla í hálftimbruðu þínu. Hún verður svona: Riiing. Riiing. Riiing. Tvíburarnir Þú verður með vondan húmor í dag og ekki einn um það. Sama má segja um stjörnurnar í merkinu þínu. Krabbinn Halastjarna hef- ur bæst í hóp þíns stjörnukerf- is eins og frægt er orðið. Nú er útlitið svart fyrir druUu- hala því þessi stjarna er komin til að ljóssjúga þá upp og nota þá í eigin hala. Þér var nær. Ljónið Þú kynnist spennandi aðila í dag og hann er svo ógeðslega spennandi að hann er bannaður innan 16. Varúð. Meyjan TímastUlt afrit- un. Vogin Þú um þig frá þér tU þín. Kýr um kú frá kú tU kýr. Ær um á frá á til ær. í gær. Kanntu þessar beygingar? Sporðdrekinn Hjónafólk hefur verið vanrækt í þessum dálki um hríð og fá stjörnurnar vítur fyrir lausgirtar hugsanir. í dag verður sæla hjá öllu giftu fólki en hinir halda harkinu áfram, enda laugardagar dagar tækifæranna. Bogmaðurinn Þú ekur ekki á kött í dag en ann- ars er ekkert títt. Steingeitin Þú verður yfir- burðamanneskja á öllum sviðum í dag. Áfram allar konur og til hamingju með morgundaginn.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.