Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 2

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 2
14- Flmmtudagur 27febrúar 1997 Óhöpp a djammmu Þá eyðír klukkutíma fyrirframan spegilinn, tínir á þig dýrindis spjarir, ferð í háhœta eða flatbotna, sveiftar Him j'rakkanum/kápunni yfir axtirnar og tðítir áleiðis ( nœturgamanið. Síðar um kvöldíð erfhakktnn svo afhentur ókunnugum og þú hrasar yfir of lágt handrið á skemmtistaðnum Hver ber ábyrgðina? Fólk leitar sjaldan til Neytendasam- takanna vegna skakkafalla sem það hefur orðið fyrir á veitinga- eða skemmtistöðum. Þegar það gerist er algengast að hringt sé vegna þess að flík hefur horfið úr fatahengi. Afar misjafnt er hvort staðir beri ábyrgð á ílíkum í fatahengi og virðist fyrirtækjum vera það í sjálfsvald sett. Oft má sjá miða hjá fatahengi þar sem fram kemur skýrum stöfum að gestir taka sjálfir ábyrgð á flíkunum og eru slíkar tilkynningar auð- vitað til fyrirmyndar reki fyrirtækið þá stefnu á annað borð. Öðru máli gegnir um staði sem hafa starfsmann í fatahengi og hlýtur við- Þjónustuglöð fyrirtmki *Rona, sem blað- ið frétti af, kíkir reglulega á Poll- inn til að fá sér dá- lítið hvftvín í glas í góðra vina hópi. Konan er mikill hvítvínsunnandi og á síð- asta útstáelsi safnaði hún f sig kjark, fór á barinn og kvartaði yílr því hve hvítvínið væri herfilega vont. Konán hafði nokkuð til síns máls þvf ein- göngu mat- ar- gestir geta Valið milli hvítvínstegunda og keypt sér héila fiösku á borðið. Rekstraraðili Poils- ins brást sérlega vel við kvörtuninni og sagðist skyldu vera kominn með betra hvftvín á barinn næst... ‘Lesandi hafði samband við blaðið og vildi vekja athygli á góðri þjón- ustu sem hann fékk á veitingastaðn- um Madonna á Rauðarárstíg á fóstudagskvöldi fyrir skömmu. Hann hafði mælt sér mót við eiginkonuna og Vínahjón á staðnum en hafðí fremur knappan tfma til að borða. Kom beint úr vinnunni og var dáiít- ið ringlaður þegar hann pantaði , enda enn með hugann við vinnuna. | Hann pantaði sér fyrst hamborgara j en breytti pöntuninní í pastarétt með skinku. Á borðið kom svo ann- ar pastaréttur en sá sem pantaður hafði verið. Pjónninn vildi allt fjrir manninn gera til að bæta honum místökin og bauðsl til að láta úlbúa skinkuréttinn. Maðurinn þáði það ekki, enda bæði í tfmaþröng og hinn rétturinn prýðilegur, en þjónninn bauðst þá Hl að gefa hjónunum af- sJátt á víninu í staðinn. Sem þau þáðu. skiptavinurinn þá að álykta sem svo að ábyrgðin sé fyrirtækis- ins. „Bf það er fast starfsfólk í fatahengi þá verður náttúrulega neytandinn að geta treyst því að það komi ekld gestur og taki flík- ina. En þeir geta hugs- anlega neitað að taka ábyrgð á flík þegar það er brolist inn og flíkinni stolið. En ef starfsmaður afltendir flík til óviðkomandi gests en ekki eiganda þá hlýtur það að teljast gáleysi af hans hendi,“ segir Hjalti Pálmason, lögfræðihgur NS. Hann segir suma staði setja sér hámarksábyrgð, t.d. kringum 10,000 kr. „Maður áttar sig ekki alveg á hvernig þeir geta takmark- að þessa ábyrgð sfna.*1 Hjalti vitl minna fólk á að hatda fata- hengismiðanum þegar það yfirgefúr staðinn ef það hefúr ekki fengið flík sína afhenta. „Þetla er alltaf spurning um söhnun" Vísað á barnum Þegar ætlunin er að drekka dálítið hressilega á barnum, eða ef t.d. aldurs- forBetÍnn ættar að greíða drykki fýrir alla fjötskylduna, þá er ekki óalgengt að kreditkortið sé lagit inn á barinn svo ekki þurfi að strauja kortið í hVert sinn sem flölskyldumeðlimur fær sér drykk. Ef óprúttnir gestír staðaríns hafa heyrt á samtal barþjóns og eiganda kreditkorts- íns séð og koma til að seija drykki sína á sama reikníng geta kotnið upp vanda- mát. „Þegar eigandi kortsins getur sýnt fram á að enginn annar mætti bæta á reiknlnginn yrði staðurínn að öllum lík- indum að taka á sig kostnaðinn.” Aðstæður fyrir kennda og háa hæia Opinberar reglúr gilda um aðbúnað á veitinga- og skemmtistöðum. Ef fólk hrasar t,d. um gótfbita sem er hluti af arkftektúrnum, og var ekki gerð athuga- semd vtð þegar staðurtnn var teklnn út, vært erfiðara að sækja skaðabætur til staðarins, segtr Hjalti. Hlns vegar ef staðurinn hefur ekld fytgt opinberum reglum um aðbúnað værl hugsanlega auðveldara að sækja bætur til eiganda. „Það hefur t.d. komið upp mál þar sem handrið var lægra á skemmtístað en leyfilegt er samkvœmt stöðlum, Maður datt yfir handriðíð og staðurinn var ábyrgur fyrir meiðslum mannslns," Þó að skemmtistaður fylgi opinberum regtum um aðbúnað þá gæti hann hugs- anlega ekki verið nægilega vel hannaður týrir þá starfsemi sem þar fer fram, „Ef menn eru t,d. með eín- liverja rist á gótfinu, há- hæluðu skórnir fest- ast í rístinní, konan flýgur á hausinn og verður fyrir tjóni, þá gæti staðurinn borið ábyrgð á því, Vegna þess að ef reikna má með að fólk sé klætt á ákveðinn hétt á stöðum en aðstaðan tek- ur ekki míð af þcim búnaði þá fuitnægir hann ekki almehnum kröfum.“ lóa Gervineglur á tær Ertu með sveppasýkingu í tánögl eða rnarðist þú svo illa á tánni að nögtin datt af? Fótaaðgerðafrœðingar eiga nú ekki í miklum vandræðum með að kippa því í liðinn. Þeir steypa bara á þig nögl! u m 40 fótaaðgerðafræðingar lærðu fyrir skömmu hjá þýskum starfs- félaga sínum, Axel Pelster, hvern- ig setja má gervineglur é tær. Margrét Jónsdóttir var ein af þeím en hún segir sýkingar í tánöglum og naglatnissí mjög algenga kvilla. Fái fólk sveppasýkingu í tánögl getur það farið í lyfiameðferð sem drepur sýk- inguna. Ef aðeíns 1 nögl af 10 er sýkt er hihs vegar ekki víst að fólk vilji gangast undír lyijameðferð og getur það nú valíð þann kost að leíta til fótaaðgerðafræð- ings sem fræsir nöglína niður, (jarlægir þannig sýkinguna, og steypir nýja nögl í stæðið. Gervineglurnar geta sömuleíðis kom- ið sér vel fyrir þá sem misst hafa tánögl, t.d. vegna íþróttameiðsla eða bara misst eitthvað þungt ofan á tána, hún maríst og nöglin svo losnað. Vissulega getur þá ný nögl vaxíð í staðinn á 3-4 mánuðum en stuhdum vill naglbeðurinn (svœðíð sem nögtin hvílir á) skreppa saman við svona óhöpp og valdið því að nýja nögtin vex niður, þ.e. verður íiuigróín. Ef hins Vegar gervinögl er steypt ofan á nagt- beðinn helst hann í sinni réttu stærð og nýja nöglin vex aftur án óþæginda. Gervinegtumar sem Axel kynrtti hér eru gerðar úr kvoðu sem harðna undír útijólubláu ljósi og er aðferðin reyndar náskyld þeirri sem tannlæknar nota við plastfyllingar í tennur. Um 1000 kr. kost- ar að fá nýja nögl á stórutá og fer verðið lækkandi eftir því sem nöglín er minní. lóa

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.