Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 9
iD;tgnr-(Eímtmt Fimmtudagur 27. febrúar 1997 - 21 VERSLAÐ DEICURDOGUM „Dekrað við gesti á rómantísku hóteli“ Við ætlum að gera vel við okkar gesti um helgina, einsog við gerum reyndar alltaf. En nú ætlum við svo sannarlega að dekra við þá. Á öllum herbergjum verða kon- fektmolar og síðan verður hótelið allt blómum skrýtt - þannig að það fær í heild sinni afar rómantískan blæ,“ segir Elías Bj. Gíslason, hótelstjóri á Hótel KEA. „Hótel KEA er eitt það dek- ursælasta á landinu," segir Elfas Bj. Gíslason. Hann segir að margt sé framundan hjá hótelinu á næstunni. bannig „Hótelið blómum skrýtt, semfcer rómantískan blœ, “ segir hótelstjórinn á HótelKEA. verði dagskrá á svipuðum nót- um aftur um páskana. „Allar svona uppákomur auka veg ferðaþjónustu á Akureyri. Þetta undirstrikar ennfremur að hér er af mörgu að taka og margt að sækja, hvort heldur er menning eða afþreying." -sbs. „Eitt dekursselasta hótel landsins," segir Elías Bj. Gíslason á Hótel KEA. Þar verður boðið uppá konfekt um helgina. Myna:as Með daðursbros á vör. Ragnar Sverrisson í verslun sinni. „Nú brjótum við ísinn“ Laugardagsopnun verslana hér í bæ er það sem koma skal. Lengi hefur verið tal- að um það meðal kaupmanna að hafa opið fram á eftirmið- daginn fyrsta laugardag hvers mánaðar - en ekki orðið af. Nú brjótum við ísinn,“ segir Ragn- ar Sverrisson, kaupmaður í Herradeild JMJ og formaður Kaupmannasamtaka Akureyr- ar. Á laugardag verða flestar verslanir í bænum opnar fram til kl. 16. „Margir eru með út- „Laugardagsopnun verslana það sem koma skal, “ segir formaður Kaupmannasamtaka Akureyrar. sölur og ýmis sértilboð af þessu tilefni. Þá eru margir að taka inn nýjar vörur sem verða á boðstólum á löngum laugar- degi.“ - Ragnar kveðst viður- kenna að langur laugardagur á Akureyri eigi ekki að vera í frá- sögur færandi. Erlendis, í Reykjavík og víða annarsstaðar á landinu sé venja að hafa opið fram á eftirmiðdaginn á laugar- dögum. í þessum efnum haíl Akureyringar verið seinteknir. Nú sé þetta hins vegar að breytast. „Hvernig dekra ég best við sjálfan mig og daðra? Það skal ég segja þér. Mér líður allaf best þegar mikið er að gera í búðinni og viðskiptin í fullum gangi, einsog vafalítið verður á þessari útsöluhelgi okkar," seg- ir Ragnar í JMJ. -sbs. U T L hefst föstudasinn 98. febrúar 90% afsláttur af MO skóm 30% afsláttur af öðrum skóm M.H. LYNGDAL HAFNARSTRÆT1103 SIMI 462-3399 Langur laugardagur 1. mars, opið 10-16

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.