Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 21

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 21
iDítgur-tEímimt Fimmtudagur 27. febrúar 1997 - 33 Húsnæði óskast Óskum eftir 4-5 herb. íbúö til leigu frá 1. júní. Uppl. i síma 456J3186 eftir kl. 19. Par meö barn óskar eftir aö leigja 2-3 herb. íbúö, sem fyrst. Uppl. gefur Birgir í vinnusíma 462 3637 og heimasíma 462 5817.____________ „Merkilegt" óskar eftir einstaklings- íbúö fyrir starfsmann sinn frá 15. apríl Uppl. í sima 462 1745. Prjónavinna Ertu með hálfkláraöa peysu upp í skáp? Eöa sástu flík í blaöi sem þig langar í en treystlr þér ekki tii aö gera? Tek aö mér alla prjónavinnu (handprjón). Á sama staö er til sölu leður hæginda- stóll meö skemli, 1 árs. Verö 20.000,- Uppl. í síma 462 6925. Varahlutir Vantar varahluti í Husquarna Disko upp- þvottavél. Uppl. í síma 465 2331. Bifreiðar Einn góöur í snjóinn! Til sölu er Toyota Landcrusier, stuttur, díesel, árg. 1987. Ný sprautaöur, bein sala. Uppl. i síma 893 1235 og 486 6673. Heilsuhomið Aöeins þaö besta er nógu gott fyrir börnin okkarH Barnamatur úr lífrænt ræktuðu hráefni, án sykurs og aukaefna. Mikiö úrval, vor- um aö bæta inn nýjum tegundum. Góð auömeltanleg járnaukandi saft og C-vítamín saft fyrir litla fólkið. Einstakt úrval af vítamínum og fæðubót- arefnum, þjónusta og upplýsingar á staönum. Náttúruhrísgrjón, Ijúffeng, holl og á mjög góðu verði. Heilhveitipasta, gróft og gott. Hefur þú smakkaö lífrænt ræktað kaffi? Einstakur eöaldrykkur. Glutenlausar vörur, sykurlausar vörur, mjólkurlausar vörur, s.s. soyamjólk, soyarjómi og soyajógúrt, gerlausar vörur. Góöar snyrtivörur á góöu verði fyrir alla. Úrval af llmolíum og llmkjarnaolíum. Nýjar ilmolíur, New wave og Sýrenur, mildur unaðsilmur. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauðin á þriöjudögum og föstudögum, súrdeigs- brauö eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng. Verið velkominl! Alltaf eitthvað nýtt! Heilsuhornið, fyrir þína heilsu. Hellsuhornið, Sklpagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. Innrömmun Innrömmun, innrömmun, innrömmun, innrömmun! Notaö Innbú, Óseyrl 4, sími 462 3250. Hjólbarðar Ódýrlr hjólbaröar!!! Fyrsta flokks hjólbaröar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar í öllum stærðum. Sendum hvert á land sem er. Síml 462 3002, fax 462 4581. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 ■ 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla Kennl á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, síml 895 0599, heimasími 462 5692. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rlnarvln, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, klsill, felliefni, suöusteinar ofl. Sendum I póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4. Sími 4611861. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► Þök ► Þaksvalir ► Steyptar rennur ► Ný og gömul hús - unnið við öli veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • Sími 562 1370 V_________________________/ Ég er svo svangur! Rœnum ísskápinn! Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Burkni ehf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. ión M. Jónsson, klæöskeri, Simi 462 7630. Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, að- staöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grimi og Önnu, slmi 587 0970, og hjá Sigurði og Mariu, sími 557 9170. Sala Til sölu glæsitölva: Gateway 2000 100 MzhPentium m/80MB, 2.8GB 17“ skjá, geisladrifi, backupstöö, o.fl. Upplýsingasímar: Virka daga 460 6193 og um helgar 462 1848. Messur Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Samkomur HvíTAsunnummn ^wsmuc Hvítasunnukirkjan. Fimmtudagur 27. febrúar. Samkoma kl. 20.30. Hjónin Shirley og Mike Bradley predika Guðs orð og biðja fyrir fólki. Allir eru hjartanlega velkomnir. Athu gið Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrcnni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Gestur fúndarins verður séra Svavar A. Jónsson. Allir velkomnir. Aðalfundur samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 20.30. Stjómin.__________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást f Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók- val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. §Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Mar- gréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akur- eyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaup- angi._______________________________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt- ur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal lil styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Fundir FBA deildin á Húsavfk. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Guðspckifélagið á Akureyri. Sunnudaginn 2. ntars kl. 16 verður fundur hjá Guðspekifé- laginu á Akureyri í húsnæði fé- lagsins að Glerárgötu 32,4. hæð. Efni fundarins er: Hvcr cr sjálfsmynd þfn? Ur þáttaröð um mannlegan þroska eftir Jón Amalds. Esther Vagnsdóttir flytur efnið. Bækur um andleg efni, tónlist, umræður, ódýrar veitingar í fundarlok. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Stjórnin. Akureyri Leikfélag Akureyrar Athugið að aukasýning verður á Undir berum himni eftir Steve Tesich á laugardagskvöldið. Verkið er sýnt á Renniverkstæð- inu að Strandgötu 49. Þá eru sýningar í fullum gangi á Koss- um og kúlissum og verða sýn- ingar klukkan 20:00 á föstu- dags- og laugardagskvöld. Opinn fyrirlestur í HA Dr. Michele Marsonet, pró- fessor í rökfræði og vísindum við Háskólann í Genúa á Ítalíu, flytur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri nk. laugardag 1. mars klukkan 14:00 í stofu 24 í húsnæði skólans við Þingvalla- stræti. Fyrirlesturinn nefnist „Frjáislyndiskenning Richards Rortys“ Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og eru allir velkomnir. Freyvangsleikhúsið „Með viflð í lúkunum“ eftir Ray Cooney verður sýnt á föstu- dagskvöldið klukkan 20:30, næstu sýningar verða á laugar- daginn 1. mars og fimmtudag- inn 6. mars. Höfuðborgarsvæðið Upplestur í Gerðarsafni Fimmtudaginn 27. febrúar fara þrír gestir með verk sín á upp- lestri Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni. Þetta eru rithöf- undarnir Elísabet Kristín Jök- ulsdóttir, Jónas Þorbjarnarson og Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, og ætla þau að lesa úr verkum sínum, séðum eða óséðum. Að vanda verður upp- lesturinn í kaffistofu Gerðar- safns milli kl. 17 og 18, og er gestum kaffistofunnar frjálst að spyrja skáldin út úr um verk þeirra að lestri loknum. Ferðakvöld Grikklandsvina Grikklandsvinafélagið Hellas efrúr til kynningarfundar í Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30, þar sem kynnt verður Þessalóníka, menningarborg Evrópu í ár, ásamt fyrirhugaðri ferð inn Grikkland sem hefst í Þessalón- íku 29. maí. Sýndar verða tvær fræðslu- myndir frá Grikklandi, önnur um Þessalóníku, hin um klaustrin víðfræðu uppi á þvernhníptum Meteóra-dröng- unum í Þessalíu. Þá segir Þor- steinn Þorsteinsson frá Þessal- óníku, sögu hennar og sam- tímabrag. Loks gera þeir Sig- urður A. Magnússon og Þor- steinn Magnússon grein fyrir væntanlegri þriggja vikna ferð um söguslóðir Grikklands, sem þeir hafa veg og vanda af. Kynningarfundurinn í Nor- ræna húsinu verður opinn jafnt félögum sem öðru áhugafólki um Grikkland fyrr og nú. Síðdegisgeðveiki í Hinu húsinu Stórhljómsveitin Fallega gulrót- in mun troða upp á síðdegistón- leikum Hins Hússins þann 28. febrúar kl. 17.00. Fallega gulrótin er skipuð 17 manns af mismunandi kyni, kynþáttum og stærð. Hver með- limur hefur sitt sérkenni og mega tónleikagestir eiga von á mjög miklu áreiti. Jazzkvöld hjá Puccini í kvöld, ílmmtudagskvöldið 27. febrúar, verður á Kaffl Puccini, Vitastíg lOa, kynnt nýtt kaffi frá Barnie’s í Bandaríkjunum, Jazziz. í tengslum við kynningu þessarar nýju kaffitegundar verður haldið jazzkvöld á Pucc- ini þar sem tríó Björns Thor- oddsen leikur. Tríó Björns Thoroddsen er skipað þeim Ásgeiri Óskarssyni á trommur, Birni Thoroddsen á gítar og Gunnari Hrafnssyni á bassa, og leikur frá 21-23. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Leiksýning kl. 16 í dag, kl. 16 laugardag, kl. 18 sunnudag. Frá Félagi kennara á eftirlaunum Árshátíð félagsins verður í Fé- lagsheimili múrara, Síðumúla 25, Reykjavík, laugardaginn 1. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Skráning í síma 562 4080. Vorum aö taka upp nýjar gerðir af handsturtum, börkum og veggslám. 20% kynningar- afsláttur. Nú er tækifæri til að lagfæra í baðherberginu. WOpA fagmann. Draupnisgötu 2 • Akureyri Sími 4622360

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.