Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 8
20 - Fimmtudagur 27. febrúar 1997 Iktgur-ZEutmm MENNING O G LISTIR Þrjar konur Alaugardaginn opna þrjár konur sýningar sínar í Listasafninu á Akureyri, Steinunn Þórarins- dóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir og Guðrún Einarsdóttir. Þetta er 10. einkasýning Stein- LEIKFÉLAGIÐ BÚKOLLA unnar og á henni verða 10 skúlp- túrar, þrívíð verk sem unnin eru úr gifsi, járni og gleri og Ijalla þau flest um manninn og tilvist hans. Fantasía er sterkur þáttur í myndverkum Steinunnar. Guðrún Einarsdóttir hefur einnig haldið fjölda einkasýn- inga og tekið þátt í samsýning- um. Sýning hennar á Akureyri stendur til 30. mars. SÝNIR f UÓSVETNINGABÚÐ GAMANLEIKINN © © © g) eftir Rick Abbot í þýðincju Guðjóns Ólafssonar Leikstjóri: SKULI GAUTASON FIMMTUD. 27. FEB. KL. 20.30 SUNNUD. 2. MARS KL. 14.00 ÞRIÐJUD. 4. MARS KL. 20.30 © © © © MIÐAPANTANIR í SÍMA 464 3550 LIÓSVETNINGAB. FYRIR SÝN. S: 464 3617 Guðrún Einarsdóttir. opna í Iistasafninu Kristín Gunnlaugsdóttir, bæj- arlistamaður Akureyrar, vinnur sín verk með málaratækni mið- alda. Undirstaðan er tréplata með gifsi og kanínulími. Myndin er teiknuð ofan á og málað er með eggtemperu, þ.e. eggja- rauðu blandaðri litadufti og vatni. Kristínar verk eru í mið- sal Listasafnsins og stendur sýningin til 30. mars. -mar Kristín Gunnlaugsdóttir. Steinunn Þórarinsdóttir. Kór Leikfélags Akureyrar Kossar og kúlissur Föstud. 28. febr. kl. 20.00. Laugard. 8. mars kl. 20.00. Föstud. 14. mars kl. 20.00. Athugið breyttan sýningartíma. Afmælistilboð MiSaverð 1500 krónur. Börn yngri en 14 ára 750 krónur. Undir berum himni eftir Steve Tesich Sýningar á „RenniverkstæSinu" (Strandgötu 49) Aukasýning Laugard. 1. mars kl. 20.30. Þetta er allra síóasta sýning Látið hana ekki fram hjá ykkur fara Sýningin er ekki vi& hæfi barna. Ekki er hæat að hleypa gesfum inn í salinn ettir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánud. kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sálarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. - besti tími dagsins! WÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld 27. febr. - Á morgun. 28. febr. Sunnud. 9. mars - Laugard. 15. mars Ath. Féar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Laugard. I.mars Nokkursæti laus. Laugard. 8. mars Föstud. 14. mars Nokkur sæti laus. Laugard. 22. mars ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 2. mars - Föstud. 7. mars Fímmtud. 13. mars Ath. Síðustu sýningar. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Wiliamsl FRUMSÝNING fimmtud. 6. mars Nokkur sæti laus. 2. sýn. miðvikud. 12. mars 3. sýn.sunnud. 16. mars 4. sýn. fimmtud. 20. mars LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sunnud. 2. mars kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Laugard. 8. mars kl. 14.00 Sunnud. 9. mars kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Laugard. 15. mars kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 16. mars kl. 14.00 Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford I kvöld 27. feb. Nokkur sæti laus. Laugard. 1. mars. Nokkursæti laus. Laugard. 8. mars Nokkur sæti laus. Sunnud. 9. mars Athygli skal vakin á aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litia sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnud. 2. mars - Nokkur sæti laus. Síðasta sýningl Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftirað sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, Irá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og tii 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Úr Kossum og kúlissum, afmælisdagskrá Leikfélags Akureyrar. Leikhúss- daður Freyvangs- leikhúsiö Sýnum firna fyndinn gamanleik: „Meb vífib í lúkunum'' eftir Ray Cooney Leikstjóri: Hákon Waage 4. sýning föstud. 28. febrúar. kl. 20.30 5. sýning Iaugard. 1. mars kl. 20.30 6. sýning fimmtud. 6. mars kl. 20.30 7. sýning föstud. 7. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 8. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 463 1193 milli kl. 18 og 20. Á öðrum tíma í síma 463 1196 (símsvari) Leikfélag Akureyrar og Freyvangsleikhúsið munu sjá um að skemmta dekrurum og döðrurum sem kannski vilja ekki fara á skauta né skíði og þaðan af síður bruna um á vélsleða. Kossar og kúlissur verða á föstudags- og laugardagskvöldið klukk- an 20 og Freyvangsleikhúsið sýnir ærslaleikinn Með vífið í lúkun- um á föstudags- og laugardagskvöld klukkan 20:30. Þá verður aukasýning á Undir berum himni eftir Steve Tesich hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardagskvöldið og verður þetta í allra síðasta sinn sem kostur gefst til að sjá þessa mögnuðu sýningu, sem sýnd er á Renniverkstæðinu að Strandgötu 49. Úr „Með vífið í lúkunum" eftir Ray Cooney. Kona verður til á Akuruyri og Húsavík Alaugardaginn klukkan 14 heldur bókmenntafræðingurinn Dagný Kristjánsdóttir fyrirlestur í Deiglunni á Akureyri. Þann 15. febrúar síðast- liðinn varði Dagný doktorsritgerð sína um fullorðinsbækur Ragnheiðar Jóns- dóttin- og nefnist hún eins og fyrirlest- urinn „Kona verður til“. Dagný er fyrsti doktorinn í íslenskum kvenna- bókmenntum. Á sunnudeginum verður Dagný síð- an með fyrirlestur um Ragnheiði og verk hennar í Safna- húsinu á Húsavík klukkan 15:30. Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir. -mar

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.