Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 20
32 - Fimmtudagur 27. febrúar 1997 |Dagur-'93nrimt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja. Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á^stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 27. febrúar. 58. dagur ársins - 307 dagar eftir. 9. vika. Sólris kl. 8.42. Sólarlag kl. 18.40. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 káf 5 karlmannsnafn 7 dá 9 gyltu 10 fíngerðu 12 vonds 14 okkur 16 hossast 17 form 18 kjör 19 bók Lóðrétt: 1 kjáni 2 sá 3 miðja 4 raus 6 slarka 8 hóf 11 ævi 13 þreytti 15 verk- færi Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 skýr 5 seint 7 æfum 9 dý 10 garma 12 undi 14 æst 16 ger 17 karri 18 val 19 agg Lóðrétt: 1 slæg 2 ýsur 3 remmu 4 önd 6 týnir 8 fauska 11 angra 13 deig 15 tal G E N G I Ð Gengisskráning 26. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 68,88000 71,45000 Sférlingspund 112,84700 116,92400 Kanadadollar 50,37700 52,79300 Dönsk kr. 10,78340 11,24660 Norsk kr. 10,30960 10,72260 Sænsk kr. 9,26580 9,67350 Finnskt mark 13,78570 14,43500 Franskur franki 12,16380 12,73760 Belg. franki 1,97830 2,09160 Svissneskurfranki 46,95300 49,24820 Hollenskl gyllini 36,49240 38,22890 Þýskt mark 41,13270 42,89940 Itölsk líra 0,04112 0,04308 Austurr. sch. 5,82540 6,11230 Port. escudo 0,40780 0,42820 Spá. peseti 0,48230 0,50800 Japansktyen 0,562970 0,59619 írskt pund 109,39800 114,07900 Stjörnuspá Vatnsberinn Það er bara þannig að bros- vikin lyftast á fólki þegar fimmtudagarnir sigla upp að bryggjusporðinum, burtséð frá því í hvaða stjörnumerki fólk er, eða hvort það á frí um helgar eða ekki. Vatns- berar verða sólríkir í dag. Fiskarnir Þú verður klón- aður í dag sem er hryllilegt fyr- ir fólkið í kring- um þig. Það var nú nóg að hafa eitt eintak. Hrúturinn Þú nærð þér á strik í vinnunni í dag eftir náðug- an gærdag en heima fyrir þarftu enn að bæta í seglin. Allir karlar eiga að muna að leiðin að hjarta konunnar sem er búin að búa með manni í mörg ár, liggur ekki nema að litlu leyti í gegnum rósavönd og rauðvínsglas heldur uppvask og góða um- gengni heima fyrir. Allt önn- ur staða er uppi hjá þeim sem hafa nýlega kynnst. Nautið Þessi dagur virðist ætla að verða undan- tekningin sem regluna um að sannar fimmtudagar séu góðir dag- ar. Tvíburarnir Þú ferð með hroðalega lélega vísu í Þjóðarsál- inni í dag gegn álveri. Þenn- an þátt skortir alla tillits- semi við þokkalega heil- brigða hlustendur. Krabbinn Eitthvað er maki þinn nú að bralla sem stjörnurnar geta ekki upp- lýst vegna þagnarskyldu, en hitt er ljóst að þeim líst ekki á það. Pumpaðu dýrið í kvöld. Ljónið ís í merkinu verður í frábæru brauðformi í dag. Það er eins með það og íþróttirnar. Þetta er allt spurning um dagsformið. % artistiun. Meyjan Þú verður lost- inn geistlegum straumum í dag. Mikil sköpun hjá Vogin Þú verður afar bólelskur í dag og kvöld. Nú er kynáran gífurlega sterk í vogarmerkinu. Sporðdrekinn Töff nærbuxur. Já, stjörnurnar hafa röntgen- augu eins og gervitunglin. Bogmaðurinn Hvers vegna glottir þú, Jens? Steingeitin Þú verður vel gef- in(n) í dag. Senni- lega á tombólu.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.