Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Blaðsíða 16
28 - Fimmtudagur 27. febrúar 1997 jDctgur-©mmn LÍF O G FJÖR Á AKUREYRI Gaman í „gaggó“ Dekraðu við sjálfa(n) Dei ?ur- matseáill yrir ástfan gfið fólL Rómantílei em svirur f yfir Lorðunum Greifinn Glerárgötu 20 • Sími 461 2690 • Akureyri Gagnfrœðaskóli Akureyrar og gagnfræðadeildir Síðuskóla og Glerárskóla öttu kappi ífjölmörgum íþróttagreinum í gærdag. Þetta er árlegur viðburður þessara skóla og mun hafa tekist vel til eins og oftast áður. Það þurfti að sjálfsögðu að kynna leiki og keppendur. Þau Guðjón Tryggvason, Guðrún íris Úlfarsdóttir og Katrín Björk Sigurðardóttir sáu um það. Þau eru öll úr „Gagganum". Eva Guðjónsdóttir, Ingunn Högnadóttir, Jóhanna Arnardóttir, Þóra P. úr Síðuskóla voru í afslöppun fyrir kappleik. Með boltann á tánum. Knattspyrnusnillingur úr Glerárskóla.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.