Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.04.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 09.04.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 9. apríl 1997 Jlagur-'QImtmrt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 4. apríl - 10. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 9. apríl. 99. dagur ársins - 266 dagar eftir. 15. vika. Sólris kl. 6.17.Sólarlag kl. 20.44. Dagurinn leng- ist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 djörf 5 meltingarfæri 7 eirðu 9 flökt 10 bands 12 sáðlönd 14 veggur 16 skinn 17 illkvittin 18 þrengsli 19 lát- bragð Lóðrétt: 1 afturenda 2 bylgju 3 spil 4 bleyta 6 starfsgrein 8 umhyggjusamur 11 spor 13 bisa 15 dæld Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vakt 5 leiði 7 glói 9 al 10 aukna 12 sugu 14 pus 16 mar 17 skæru 18 stó 19 iðn Lóðrétt: 1 voga 2 klók 3 teins 4 æða 6 illur 8 lukust 11 aumri 13 gauð 15 skó (8 G E N G I Ð Gengisskráning 8. apríl 1997 Kaup Sala Dollari 70,160 72,730 Sterlingspund 115,830 116,430 Kanadadollar 51,460 51,780 Dönsk kr. 10,9150 10,9730 Norsk kr. 10,2400 10,2960 Sænsk kr. 9,3110 9,3620 Finnskt mark 13,9370 14,0200 Franskur franki 12,3560 12,4260 Belg. franki 2,0141 2,0262 Svissneskur franki 48,3500 48,6200 Hollenskt gyllini 36,9500 37,1700 Þýskt mark 41,5800 41,7900 ítölsk líra 0,04218 0,04244 Austurr. sch. 5,9040 5,9410 Port. escudo 0,4143 0,4169 Spá. peseti 0,4921 0,4951 Japanskt yen 0,56470 0,56800 írskt pund 110,360 111,040 7Jæja, þá get ég varla beðið til morguns. ntQis 3/ QQoufJi. 6 CKFS/Ditlr BULLS Stjörnuspá Vatnsberinn Miðvikudagar eru nú oftast ókei en þessi verður langt yfir meðallagi. Þú nærð að auka hróður þinn á flestum sviðum, nema þá niðursoðnum í dós- um. Fiskarnir Þú verður sæl- leg(ur) sem aldrei fyrr og sérstaklega fyr- ir neðan beltisstað. Þegar vorið fer á kreik dansa bú- álfarnir. Hrúturinn Þú skipuleggur sumarfríið í dag og kemst að því að heima er best. Eitthvað lyktar sú skoðun af undirmálsviðhorf- um og hvetja stjörnurnar til að þú takir digra ákvörðun sem reynist áhættunnar virði. Nautið Muuuuuuuuu. Tvíburarnir Það gæti slest upp á vinskap- inn við ákveðinn aðila í dag enda er hann full áveðinn fyrir stjarnanna smekk. Af hverju eru aldrei neinir óákveðnir aðilar í stjörnuspá? Krabbinn Vorið er komið og grundirnar gróa. Þú gróður- setur sjálfan þig í dag og blómstrar innan skamms. Ljónið Norður á túndr- una þar sem allt getur gerst. Rjúpurnar í Hrísey dansa skottís og sólaruppkoman sem aldrei fyrr. Ekki útséð um hvort sóíin sest yfirleitt aftur. % Meyjan Þú liggur vel við höggi í dag og verður fyrir vik- ið laminn alveg í spað. Snjallt. Vogin Þú færð bjart- sýniskast þegar kvöldar og sinnir vorstörf- um sem oft eru látin bíða fram í maí. Eitt er að henda burt feysknum kvistum. Sporðdrekinn Þú verður ramm- göldrótt(ur) í dag. Spurning um að breyta einhverjum í frosk bara svona í gríni. Bogmaðurinn Ferðalag fram- undan. Góða ferð. Steingeitin Þér verður gert ósiðlegt tilboð í dag. Þau er alltaf dálítið skemmti-

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.