Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.04.1997, Qupperneq 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.04.1997, Qupperneq 12
24 - Laugardagur 19. apríl 1997 Ert þú að tapa réttindum? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1996: Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóðurframreiðslumanna Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lifeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Suðumesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn FAIR ÞU F.KKT YFIRLIT en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóð- um, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitíð, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI • MAKALÍFEYRI • BARNALÍFEYRI • ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns ✓ I lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyr- issjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er við- komandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM - besti tími dagsins! FYRSTA BIRTING_800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 jDítgur-tEímnm jOagur-ÍIImtmn Þessi er tilvalin fyrir fjalla- ferðirnar í sumar. Gott að setja fyllinguna í kvöldið áður og þá þarf ekkert að gera að morgni gönguferðar annað en að skella brauðhleifnum í bak- pokann. Svona förum við að: 1 stk. stór brauðhleifur 2 rauðar paprikur 2 gular paprikur agúrka 2-3 stórir tómatar mozzarellaostur 20fersk basilblöð 5 msk. ólífuolía Skerið paprikurnar í tvennt og hreinsið kjarnann úr. Hvolfið helmingunum í ofnskúffu og grillið þar til ysta lagið er farið að sviðna. Kælið og afhýðið. Skerið nokkrar gúrkusneiðar, penslið með ólífuolíu og grillið þar til heitar í gegn. Sneiðið síðan tómata og ost. Notið beittan brauðhníf til að skera toppinn af brauðhleifn- um. Takið varlega miðjuna úr brauðinu en skiljið eftir ca. 214 cm þykkt lag af brauð innani við skorpuna. Penslið síðan innri hhðar brauðhleifsins með því sem eftir er af ólífuolíunni. Raðið fyrst einu lagi af agúrkusneiðum, þá papriku, osti, tómötum og basillaufum í hleifinn. Kryddið létt með salti og pipar af og til. Þrýstið var- lega á fyllinguna til að koma sem mestu fyrir. Setjið toppinn á brauðinu of- an á aftur og vefjið síðan öllu saman inn í álpappír. Geymið í ísskáp í a.m.k. 3 klukkutíma. Síðan er bara að taka álpappír- inn af, skera í sneiðar og borða.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.