Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.04.1997, Side 14
Hftt ÍNÚAUClÝSlNGASTOfA/SlA
26' - taugardagur~19. apríl 199?
HEILOARLAUSNIR A LOFT- OG LOFYSTÝRIKERFUM:
Stimpil-, skrúfw- eg spiralloftþjöppur, kælar,
geymar, þwrrkarar, siwr, tjakkar, stýrilokar og
stjórnbúnaöur.
SINDRI
-sterkur í verki
BORGARTÚNI 31 • SÍMI 562 7222
bg
Kóngablár
og eldrauður
Dýrleif hefur mest gaman af
gömlum, notuðum jökkum. í
sérstöku uppáhaldi er pels, sem
hún heldur fram að sé úr ekta
tígrisskinni, sem hún keypti sér
í Amsterdam fyrir tæpum
þremur árum. Þessi pels er víst
algjört „raritet."
„Ég hef ofsalega gaman af
sterkum og hreinum litum þó
að það fari svolítið eftir því í
hvernig skapi ég er. Uppáhalds-
liturinn minn er kóngablár,
ofsalega tær, dökkur litur. Ég
geng líka í rauðu, mér finnst
eldrauður litur hka skemmti-
legur,“ segir hún.
Lakkar aldrei
á sér neglurnar
Dýrleif tekur sér alltaf stuttan
tíma á morgnana til að snyrta
sig til, púðra sig og mála um
augun. Hún segist hafa gaman
af að taka sig til og reyna alltaf
að vera snyrtileg til fara en þó
ekki um of - hún lakki til dæmis
aldrei á sér neglurnar.
„Ég nenni ekki að eyða
rosalega miklum tíma í þetta,“
segir hún. -GHS
Ólæknandi
fatadella
Dýrleif hefur mikinn
áhuga á fötum og segist
alltaf hafa haft ólækn-
andi fatadellu. „Alveg
frá því ég fyrst man eftir
mér hef ég pælt í því í
hvað ég klæði mig. Það
hefur alltaf skipt mig
miklu máli í hverju ég
er,“ segir hún.
JltlasCopcc
Kjólar eru í sérstöku
uppáhaldi enda á Dýr-
leif talsvert mikið af
kjólum og
hún klæðist
kjólum og
pilsum mjög
gjarnan. Hún
segist þá ekki
endilega vera
í klassískum
kjólum, frek-
ar þröngum,
skrautlegum
og litríkum
enda er hún
almennt
meira fyrir
þröngan og
litríkan fatn-
að þó að út-
færslan geti
verið á ýms-
an máta.
LOFTÞJOPPUR
F Y R I R : • Allan iðnað
• Sjávarútveg
• Verktaka
• Tannlæknastofur
í áratugi hafa iönaður og útgeröarfélög
sett traust sitt á ATLAS COPCO LOFTÞJÖPPUR
Reynsla sem enginn annar býr að.
Þröngt og litríkt - gjarnan
kjólar eða pils. Dýrleif mót-
aði fatasmekkinn snemma.
an
fatnað. Pe/S úr t. .
Hannerv%'tSZrSkinnierím
al9l0rt„rantemestu
eri
Tigrispels
mestu uppáhaldi
Iveg frá
því ég
st
man eftir mér
hef ég pælt í
því hverju ég
klæðist. Það
hefur alltaf
skipt mig
miklu máli í
hverju ég er. Ég
byrjaði snemma
að hafa ákveðn-
ar skoðanir á
fötum, strax í
gagnfræða-
skóla og
menntaskóla
mótaðist
fatasmekk-
urinn í
ákveðna
átt en ég
er þó
orðin
klass-
ískari
nú en
ég
var
þá,“ segir Dýrleif Ýr
Örlygsdóttir versl-
unarmaður.
Dýrleif rekur
tískuverslunina
Dýrið - dúndur-
búlla við Hverf-
isgötu í Reykja-
vík í samvinnu
við Margréti
Einarsdóttir.
Þær eru þar
með notaðan
tískufatnað í
miklu úrvali,
buxur, kjóla,
toppa, pelsa
og jafnvel
skó. Það er
því engin
furða þó
Dýrleif
sæki tölu-
vert í að
klæða
sig sjálf
í notað-