Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 3

Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 3
|Dagur-'2Itnrám Miðvikudagur 4. jútií 1997 -15 L.IFIÐ I LANDINU Körfuboltamenn frá Möltu dáðust að stelpunum sínum í fyrsta leik keppn- innar. björn Bárðarson, sá góði hesta- maður, kom ríðandi á frábær- um hesti eftir hinni fokdýru og viðkvæmu tartanbraut vallar- ins. En þrátt fyrir allnokkrar handvammir, halda Smáþjóða- leikar áfram og munu án efa verða til ánægju fyrir marga. þessar: Miðevrópuríkm Lúxem- búrg, Liechtenstein og Andorra, Miðjarðarhafsþjóðirnar San Marínó (er rétt við Rímíni á Ítalíu), Malta, Kýpur og Mó- nakó, - og eyjan í norðri, ís- land, „stórveldi" með stærsta landið, og 4. fólksílestu litlu þjóðanna. -JBP Arnar Sigurðsson, 15 ára Kópavogsbúi, greinilegt efni í góðan tennisleikara, lét atvinnumanninn finna til tevatns- ins. En svitinn lak af köppunum í vel þegnum hléum. Eldurinn borinn inn á leikvanginn í Laugardal. Ragnheiður Runólfsdóttir sundkona og Bjarni Friðriksson júdókappi bera kyndilinn. Askell Fannberg kíkir langt út á Skerjafjörðinn þar sem átti að fara að ræsa keppnisbátana. ing eitthvað um 4 þúsund áhorfenda sem lögðu leið sína í Laugardalinn, var satt best að segja, afar lítil. Hvert atriðið var öðru verra ef svo má segja. Og strax í upphafi skreið þokan auk þess inn yfir leikvanginn til að stríða mótshöldurum. Greinilegt var að þarna átti að halda stórkostlega opnunarat- höfn fyrir lítið fé, enda ekki um auðugan garð að gresja hjá smáþjóðanefndinni okkar. Það tókst ekki. Ræðuhöld voru ekki annað en venjulegt kurteisishjal, og sýningaratriðin annað hvort á röngum stað, eða illa undirbú- in, nema hvort tveggja væri. Auglýsingar Flugleiða og Kók Það var umtalað á vellinum að of langt hefði verið seilst í „kostun", til dæmis með því að nota flugvélatröppur frá Flug- leiðum, merktar því félagi, til að Vilhjálmur Einarsson kæmist með kyndilinn að eldstæðinu, sem logar hjá stóra Kóka-Kóla merkinu! Menn héldu líka niðri í sér andanum þegar Sigur- Keppnisfólk og íþróttaleiðtogar munu eiga hér saman nokkra góða daga. Evrópuþjóðirnar átta, þær minnstu í álfunni, munu etja saman kappi í fjöl- mörgum greinum fram að hefgi. Þessar litlu þátttökuþjóð- ir eru ekki tilgreinar í prentaðri dagskrá leikanna, en þær eru

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.