Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 9
4Dixgur-®tmtmt Miðvikudagur 4. júní 1997 - 21 L frasga fóllcið „Því sýnilegri sem ég er, því ósýnilegri verð ég, “ skrifaði ofurfyrirsœtan Kate Moss í bók um sjálfa sig og gengur þar hreinskilnislega og fyrirvaralaust inn í rómantísku og jöskuðu ímyndina af hinni fjarlœgu, fögru stúlku sem á einhvern her af flóknum vandamál- um fyrir aftan sig og margslungin þankabrot í topp- stykkinu. Kate Moss er prýðileg ljós- myndafyrirsæta enda náð langt. Þvengmjó, með sérstakt andlit, sakleysislegt augnaráð og getur brugðið sér í allra kvenna líki eins og sjá má hér. Rétt eins og til er iðnaður sem gerir út á kóngafólk og Ieikara er til iðnaður, og sér- staklega tímarit, sem gera út á fyrirsætur. Hér er brot af rétt- lætingu eins þeirra fyrir tilveru sinni: „Fólk benti á eldspýtuleg- an vöxtinn og ásakaði þig um alls kyns glæpi. En þú ert sterk og komst heil í gegnum það. Fyrir utan að það var bara þrugl. Táningsstelpur reyna ekki að verða eins og þú, Iíkjast þér eða herma eftir förðun þinni. Heldur akkúrat öfugt: eftir því sem þú ert meira þú sjálf, þitt eigið sanna innra sjálf, því meir virðist þú hvetja stelpurnar þarna úti til að vera þær sjálfar." k A Saklausa stelpan í bómullarnær- fötunum. Skólastelpan sem alltaf vildi vera kú- reki og strákur. Ef hún hefði togað sig ögn meira inn á við og efri vörina niður á við þá hefði hún þarna náð Sölku Völku-svipnum. Á barmi íSi':'/' - fyrir þig! Avallt í fararbroddi Grillréttir 21. aldarinnar komnir KEA barbique grillpylsur kr 599, KEA þurrkrydduð lambarif kr298 Forsoðin marineruð nautarif bombay kr. 498,- Hrfsalundur sér um sfna

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.