Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 4. júní 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 30. maí til 5. júní er í Apótek Austurbæjar og Breiðsholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 4. júní. 155. dagurársins -210 dagar eftir. 23. vika. Sólris kl. 3.15. Sólarlag kl. 23.39. Dagurinn leng- ist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 vísa 5 nafnlaus 7 hrósi 9 átt 10 hroki 12 eðju 14 þvottur 16 gagn 17 meyr 18 skjóðu 19 fé Lóðrétt: 1 löngun 2 jarðarávöxtur 3 horfa 4 aftur 6 bátaskýli 8 valda 11 hrúgu 13 hviðu 15 hár Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 púns 5 ýkjur 7 læra 9 gá 10 aðall 12 foli 14 önd 16 kar 17 nfsku 18 fis 19 agg Lóðrétt: 1 píla 2 nýra 3 skalf 4 bug 6 rásir 8 æðinni 11 lokka 13 laug 15 dís G E N G I Ð Gengisskráning 3. júní 1997 Kaup Sala Dollari 69,290 71,880 Sterlingspund 115,120 115,710 Kanadadollar . 51,180 51,500 Dönsk kr. 10,7110 10,7670 Norsk kr. 9,8800 9,9350 Sænsk kr. 9,0410 9,0910 Finnskt mark 13,5770 13,6570 Franskur franki 12,0920 12,1610 Belg. franki 1,9753 1,9871 Svissneskur franki 49,2200 49,4900 Hollenskt gyllini 36,2300 36,4400 Þýskt mark 40,7900 41,0000 (tölsk líra 0,04144 0,04170 Austurr. sch. 5,7910 5,8270 Port. escudo 0,4032 0,4058 Spá. peseti 0,4826 0,4856 Japanskt yen 0,60730 0,61090 írskt pund 105,100 105,750 jDítgur-ðltmtmt Já, lesendur góðir, Siddi hefur sett upp atriði þar sem Emma stekkur á hesti af 18 metra háum palli. STOKKTU! STOKKTU! STÖKKTU! STÖKKTU! STÖKKTU! STÖKKTU! V ■' >//, . <, l hristu taumana og sparkaðu. IHA! HOTT- IOTT! ÍHA! ÍHA! Stjörnuspá Vatnsberinn Pú verður afar ástleitin(n) í dag. Pað eru bæði góðar fréttir og slæm- ar. Fiskarnir Þú ákveður að grilla í dag en nennir því ekki og grillar því ekki neitt. Þetta er þér líkt. Hrúturinn Þú staflar í dag. ^ Nautið Þú sprettur vel í dag eins og grasið en að öðru leyti verður fátt líkt með þér og því. Til dæmis langar engan að leggja þig sér til munns. Tvíburarnir Laklegt var í eina tíð einkunn í barnaskóla. Nú er hún ekki lengur við lýði en þú munt þó ekki var við það afnám í dag. Krabbinn Þú hittir Valtý Björn í dag og spyrð hvort hann hafi fengið lyfin send til Kumamoto-. Hannn mun hlæja geðveikislega. Ljónið í dag kiknarðu ekki bara í hnjá- liðunum heldur kviknar í hnjáliðunum og gæti sá funi borist víðar. Þetta er afar spennandi. % Meyjan Þú hugleiðir bflakaup í dag sem er óráð. Stjörnur mæla með aðhaldi. Vogin Þú hittir hjól- reiðan mann í dag sem verður næstum búinn að keyra á þig á gangstétt. Það eru þessir örfáu fantar sem eyðileggja fyrir svo mörgum. Sporðdrekinn Þú verður fífl í dag. En foraðið mun vanta. Bogmaðurinn Góðir sprettir hjá þér fram eft- ir degi og gott kvöld framundan. Gerðu þér dagamun. Steingeitin Nett krísa í til- finningalífinu. Teldu reglulega upp að 10 og drekktu mikið vatn. Ef það dugar ekki er nauðsynlegt að girða á sig glímubeltið.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.