Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Blaðsíða 15
4Dagur-®mtimt Miðvikudagur 4. júní 1997 - 27 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ Sýn kl. 17.00 og 22.00: Stórmót í Frakk- landi Síórmót knatt- spyrnumanna stendur nú yfir í Frakklandi en þar mæta til leiks Ijór- ar af sterkustu knattspyrnuþjóð- um heims. I’etta eru iandslið Bras- ilíumanna, ftala, Englendinga og Frakka. Brasilíu- menn eru núver- andi heimsmeist- arar og ílestra augu munu bein- ast að leikmönn- um þeirra. Allir leikir keppninnar verða á dagskrá Sýnar og sá fyrsti í röðinni er viður- eign Frakka og Brasilfumanna. Síðar í kvöld verð- ur sýnd viðureign ítala og Englend- inga en þessar sömu þjóðir mætt- ust einnig í und- ankeppni HM fyrr á árinu. Þá töpuðu Englendingar en nú ætla þeir sér að gera betur. Árstíðabund- ið áhorf að er bara ekkert í sjónvarpinu sem dregur mig að tækinu. Ég er latur að horfa á bíómyndir og vil þá heldur lesa eða gera eitthvað annað,“ segir Guð- mundur P. Jónsson, formaður Iðju. Hann tekur þó fram að áhorf hans á sjónvarpið sé að öllu jöfnu meira yfir veturinn en á sumrin. Enda sé framboð af góðu efni einatt meira á þeim árstíma en öðrum. Af einstök- um þáttum er hann einna hrifnastur af ýmsum innlendum náttúrulífs- þáttum og leynilögregluþáttum eins og t.d. Derrick. Guðmundur er hvorki með Stöð 2 eða fjölvarpið og lætur sér nægja Ríkissjónvarpið. I útvarpi eru það fyrst og fremst fréttirnar sem höfða til hans og er sá dagskrárliður of- arlega á blaði ásamt sjónvarpsfréttum. Pá eru ýmsir umræðuþættir í sjónvarpinu vinsælt efni hjá Guðmundi. Hann segir þessa þætti þó misjafna og fer það mikið eft- ir efninu og þeim einstaklingi sem í hlut á hverju sinni. Hann segist ekki leita uppi tónlistarefni í útvarpi heldur sé það tilviljun hvað hann hlustar á hverju sinni. Hinsvegar finnst honum gott að að hafa tónlist í bak- grunni þegar svo ber undir. FJÖLMIÐLARÝNI Fjölmiðlabind- indið haíið Nú er uppnmninn sá tími er fjölmiðlum, einkum sjóvarpsstöðvunum, fyrirgefst léleg dagskrá venju fremur. Sumarið er sem sé komið, sól farin að skína og menn verja meiri tíma úti í góðviðrinu en fyrir framan kassann. Krafan um áhugaverða dagskrá fjöl- miðla verður því ekki jafn hávær næstu vikurnar og allajafna. í takt við þetta hefur rýiúr lítið sinnt ijölmiðlum að undanförnu og látið nægja að lesa Dag-Tímann, sem fullkomlega hefur fullnægt frétta- og afþreyingarþörf óundirritaðs. Raunar hafa flestar fréttir og annað fjöl- miðlaefni síðustu vikna fallið í skuggann af fréttum, frá- sögnum og beinum útsendingum af landsins bestu son- um á Everest og austur í Kumomoto, þannig að harðvít- ugustu hasarmyndir og glæpafréttir hafa bliknað í sam- anburðinum. Og raunar urðu handboltapiltarnir þess valdandi með því að leika svo oft á ókristilegum tímum, að þegar kvölddagskrá ljósvakamiðlanna var að heíjast og morgunblöðin streymdu inn um dreibýlislúgurnar seint og um síðir, að rýni, eins og svo mörgum öðrum, var runninn blundur á brá. Guðmundun Þ. Jónsson FORMAÐUR IÐJU ÚTVARP • SJÓNVARP ^SJÓN V A R P 1 Ð 17.50 Táknmálsfréttir. framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í 18.00 Fréttir. dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom 18.02 Leiöarljós (656) (Guiding Light). Banda- Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Skou- rískur myndaflokkur. Þýöandi: Hafsteinn sen, Chili Turell, Spren Ostergaard og Þór Hilmarsson. Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðna- 18.45 Auglýsingatiml - Sjónvarpskringlan. son. 19.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr 21.10 Bráðavaktin (16:22) (ER III). Bandarísk- morgunsjónvarpi barnanna. ur myndaflokkur sem segir frá læknum 19.25 Undrabarnið Alex (20:39) (The Secret og læknanemum í bráðamóttöku World of Alex Mack). Myndaflokkur um sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Ed- 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum wards, George Clooney, Noah Wyle, hæfileikum. Aðalhlutverk leika Larisa Eriq La Salle, Gloria Reuben og Juli- Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe anna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór og Dorian Lopinto. Þýðandi: Helga Hilmarsson. Tómasdóttir. 22.00 Smáþjóðaleikar. Samantekt úr viðburð- 19.50 Veður. um dagsins. Blak, fimleikar, frjálsar 20.00 Fréttir. íþróttir, siglingar, skotfimi, sund og 20.30 Víkingalottó. tennis. 20.35 Þorpiö (29:44) (Landsbyen). Danskur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Q ST Ö Ð 2 09.00 Líkamsrækt (e). 19.00 19 20. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 20.00 Melrose Place (16:32). 13.00 Konungur hæðarinnar (e). (Kong Of 21.05 Hale og Pace (5:7). The Hill). Um ungan dreng sem veröur 21.35 Norðlendingar (3:9) (Our Friends in the að taka á öllu sem hann á til að North). Nýr breskur myndaflokkur sem komast af viö heldur kuldalegar gerist i Newcastle og spannar 30 ár í aðstæðurí kreppunni miklu. Leikstjóri: lífi fjögurra vina. Steven Soderbergh. 1993. 22.30 Kvöldfréttir. 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 22.45 Þrjú í sömu sæng (Threesome). 15.00 Mótorsport. (e). Herbergisfélagarnir Eddy og Stuart vita 15.30 Ellen (15:24) (e). ekki hvað þeir eiga af sér að gera þegar 16.00 Prins Valíant. þeir fá þriðja herergisfélagann vegna 16.25 Steinþursar. ruglings í tölvuskráningu. Nýi 16.50 Regnboga-Blrta. herbergisfélaginn er nefnilega gullfalleg 17.15 Glæstar vonir. stúlka sem tekur lífið ekki of alvarlega. 17.40 Líkamsrækt (e). 1994. 18.00 Fréttir. 01.00 NBA úrslit 1997. 18.05 Nágrannar. 00.15 Dagskrárlok. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. • SÝN 17.00 Stórmótið í Frakklandi (e). Útsending ingar frá leikjum keppninnar hefjast á frá stórmóti fjögurra sterkustu knatt- Sýn föstudaginn 13. júní nk. spyrnuþjóöa heims. Sýndur veröur leik- 22.00 Stórmótiö í Frakklandi. Sjá kynningu. ur Frakklands og Brasilíu en auk þeirra 23.45 Beint í mark (e) (Scoring). Ljósblá taka Ítalía og England þátt í mótinu. mynd úr Playboy-Eros safninu. Strang- 19.00 Knattspyrna í Asíu (22/52) (Asian lega bönnuð börnum Soccer Show). Fylgst er með bestu 01.30 Suður-Ameríku-bikarinn(2/6) (e) (Copa knattspyrnumönnum Asíu en þar á preview). Kynning á leikmönnum og lið- þessi íþróttagrein auknum vinsældum um sem taka þátt í keppninni um Suð- að fagna. ur-Ameriku- bikarinn I knattspyrnu. Sýn- 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA U.S.). ingar frá leikjum keppninnar hefjast á 21.00 Glllette-sportpakkinn(l/52) (Gillette). Sýn föstudaginn 13. júní nk. Fiölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá 01.55 Dagskrárlok. hefðbundnum og óhefðbundum íþrótta- greinum. 21.30 Suöur-Ameríku-bikarinn(2/6) (Copa preview). Kynning á leikmönnum og lið- um sem taka þátt í keppninni um Suö- ur-Ameríku- bikarinn í knattspyrnu. Sýn- 0 RÍKISÚTVARPIÐ 09.00 Fréttir. 15.53 Dagbók. 09.03 Laufskálinn. 16.00 Fréttir. 09.38 Segðu mér sögu. 16.05 Tónstiginn. 09.50 Morgunleikfiml. 17.00 Fréttir. 10.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 10.03 Veðurfregnir. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram. 10.17 Sagnaslóö. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: 10.40 Söngvasveigur. 18.45 LJóð dagslns. 11.00 Fréttlr. 19.00 Kvöldfréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 12.20 Hádegisfréttir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 12.50 Auðllnd. 20.00 Kvöldtónar. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 21.00 Út um græna grundu. 13.05 Hádegisleikrlt Útvarpsleikhússins. 22.00 Fréttlr. 13.20 Hádegistónleikar. 22.10 Veðurfregnir. 14.00 Fréttlr. 22.15 Orð kvöldsins. 14.03 Útvarpssagan, Gestir . 22.30 Kvöldsagan, Carmen (3). 14.30 Til allra átta. 23.00 Vötn þín og vængur. 15.00 Fréttlr. 24.00 Fréttlr. 15.03 Lítlö á akrana. Fjóröi þáttur: ^BYLGJAN 09.05 Klng Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 12.20 Hádegisfréttlr. 2 og Bylgjunnar. 12.45 Hvítir máfar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 14.03 Brot úr degi. 13.00 íþróttafréttir. 16.00 Fréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 16.00 7ÞJóðbrautln. Síðdegisþáttur á Bylgi- 18.00 Fréttir. unni. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóöarsálin. 18.03 Vlðsklptavaktin. 19.32 Milli steins og sleggju. 18.30 Gullmolar. 20.30 Kvöldtónar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og 21.00 Froskakoss. Bylgjunnar. 22.00 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, 22.10 Plata vikunnar og ný tónlist. happastiginn og fleira. Netfang: 24.00 Fréttir. kristofer@ibc.is LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. 8.10-8.30 og 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35- dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Stöðvar 2 og Bylgjunhar. Svæöisútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.