Dagur - Tíminn - 07.09.1996, Blaðsíða 13
Jkgur-®ínmm Laugardagur 7. september 1996- 25
y
Hið fullkomna
Pasta verður sífellt vinsœlli matur á borðum
íslendinga enda bœði einfalt og fljótlegt að útbúa
bragðgóða pastarétti Oft vill þó bregða við að pastað
sé ekki alveg eins og það á að vera. Mauksoðið
pasta er heldur ógirnilegt og ekki er skárra ef pastað
er hart undir tönn vegna of stuttrar suðu,
Efþessum einföldu leiðbeiningum er fylgt œtti
þó hvorugt að gerast.
IÞegar pasta er soðið er
mikilvægt að setja ekki
of lítið vatn. 1 lítri af
vatni fyrir hver 100 grömm
af pasta er ágætis viðmiðun.
Vatnið á að salta og eins er
gott að setja örlitla olíu í
vatnið til að varna því að
pastað klístrist saman.
2Þegar pasta er soðið
þarf að hræra af og til í
pottinum. Best er past-
að þegar það er soðið nógu
lengi til að verða mjúkt að
utan en ofurlítið stökkt í
miðjunni. Suðutíminn sem
gefínn er upp á umbúðunum
er besta vísbendingin um
hve lengi á að sjóða pastað.
3Eftir lágmarkssuðutíma
þarf að athuga pastað
og þegar það er orðið
mátulega mjúkt er vatnið
sigtað frá og pastað látið
bíða í sigtinu í stutta stund
til að þorna. Ekki er mælt
með að láta kalt vatn renna
yfir pastað en í staðinn er
ráðlagt að blanda litlum
smjörbita saman við það.
á Subaru og Nissan laugardag og sunnudag kl. 14-17
Subaru Legacy skutbíll
Verð frá kr. 2.179.000
Subaru Legacy Outback
Verð kr. 2.849.000
Subaru Legacy stallbakur
Verð frá kr. 2.057.000
Nissan Primera
Verð frá kr. 1.495.000
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri
[bsv]
V____/
SUBARU
SAEINI
SINNAR TEGUNDAR
Á ÍSLANDI
Við kynnum nýjan og stórglæsilegan
vetrarbækling
SUNNUDAGINN 8. SEPTEMBER
KL. 13-16
á söluskrifstofunni Ráðhústorgi 3.
ÚTSÝN
Frítt til útlanda!?!
Stórglæsilegt ferðahappdrætti.
Vinningar eru ferðir til Flórída,
Kanaríeyja, Halifax, Edinborgar
og Newcastle.
Dregið mánudaginn
9. september.
U RVAL-UTSYN
SLÆR ÖLLUM VIÐ
í GÆÐUM!
Úrvalsferðir 96/97 er eini
alvöru ferðabæklingurinn sem
gefinn er út fyrir veturinn.
Komdu í heimsókn til okkar á
sunnudaginn og fáðu bækling
og ferðafiðring.
Heitt á könnunni og góðgæti
fyrir börnin.