Dagur - Tíminn - 07.09.1996, Blaðsíða 23

Dagur - Tíminn - 07.09.1996, Blaðsíða 23
^pagur-'ðRmímt Laugardagur 7. september 1996 - 35 S I Ó N V A R 1> - ÚTVARI? Stöð 2 Laugardagurinn 7. september kl. 21.00: í loft upp! September er sannkallaður sprengjumánuður á Stöð 2 því þá verða laugardagskvöldin lögð undir íjórar stórmyndir sem allar eru byggðar upp á miklum hraða og spennu. Myndirnar eru True Lies, The Fug- itive, The Pelican Brief og Blown Away sem er fyrst í röðinni en þar fara Jeff Bridges og Tommy Lee Jones með helstu hlutverk. Mikil sprenging verður í mið- borg Boston og sprengjusveit lögreglunnar er strax kölluð á vettvang. Fljótlega verður ljóst að ekki er við neinn viðvaning að fást og illvirkirín er langt því frá að vera hættur. Stephen Hopkins leikstýrir myndinni sem er frá 1994. Sunnudagurinn 8. september kl. 20.55: Sjálfstæð kona Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 nefnist Sjálf- stæð kona, eða A Woman of Independent Means, og verður hún sýnd í þremur hlutum. Þetta er epísk ör- lagasaga sem spannar fyrstu 70 ár tuttugustu aldar og greinir frá lífi óvenjulegrar konu. Myndin fjallar um Bess Steed Garner sem giftist æskuást sinni, Rob Steed, í upphafi aldarinnar. Ungu hjónin flytjast til Dallas þar sem eiginmaðurinn kemur á fót trygginga- fyrirtæki með stuðningi konu sinnar. Lífið er dans á rósum en þegar fyrsta áfallið dynur yfir virðist tilvera þessarar sjálfstæðu kjarnakonu hrynja eins og spila- borg. í aðalhlutverkum eru Sally Field, Ron Silver og Tony Goldwin. Annar hluti verður sýndur á Stöð 2 annað kvöld en sá þriðji og síðasti á þriðjudagskvöld. Sjónvarpið Laugardagur 7. september kl. 23.15 Eltingarleikur Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska sakamála- mynd í léttum dúr frá 1988. Fyrrverandi lög- reglumanni hefur tekist að klófesta sakborning, sem hugðist ekki mæta fyrir dómi, og væntir 100.000 dala lausnargjalds. Á leiðinni frá New York til Los Angeles kemur í ljós að útsendarar mafíunnar eru á hælunum á þeim. Það er ekki að undra því sök sakborningsins, samviskusams bókara, felst í því að hafa dregið sér 15 milljón- ir dala þegar hann varð þess vís að mafían átti fyrirtækið. Fénu skipti hann svo á milli góðgerð- arstofnana. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12. ára. Sunnudagur 8. september kl. 20.35 Tréð sem féll í skóginum Tréð sem féll í skóginum er íslensk sjónvarps- mynd sem mynduð var í Chateux de Bourglinst- er í Luxembourg vorið 1994. Vorið er fallegur tími í Luxembourg og náttúran er iðin við að ljúka smíði sinni fyrir sumarið. Hið sama má segja um manninn sem röltir út í skóg árla morguns í leit að hinum sanna hljómi náttúr- unnar. Maðurinn er Hans Jóhannsson fiðlusmið- ur, listamaður í sinni grein. Hann gefur áhorf- andanum innsýn í hugarheim sinn sem lista- manns og heim fiðlusmíðinnar með sögum og aðferðum sem ná aftur til upphafs þessarar list- og handverksgreinar. SJÓNVARPIÐ - LAUGARDAGUR 7 SEPTHMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 13.00 Elnn-x-tvelr Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 13.50 íslandsmótiö í knattspyrnu. Bein út- sending frá leik í Sjóvár- Almennra deildinni. 16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 16.30 íþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttlr. 18.30 Öskubuska (21:26). 19.00 Strandverölr (21:22) (Baywatch VI). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Alþjóöaralliö. 20.45 Hasar á heimavelli (5:25) (Grace Under Fire III). Ný. syrpa í bandaríska gamanmynda- fiokknum. um Grace Kelly og hamaganginn á • heimili henriar. 21.15 Árnar falla í noröur (Where the Rivers Row North). Bandarísk bíómynd frá 1993. Bóndi einn stendur í baráttu viö aö halda jörö sinni sem yf- irvöld ásáélast vegna virkjunarframkvænida. Leikstjóri er Jay Craven og aöalhlutverk leika Rip Torn, Michael J. Fox, Treat Williams og Bill Raymond. 23.15 Eltingarleikur (Midnight Run). 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ - SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Alexandra Leikin mynd fyrir börn. 18.15 Þrjú ess (6:13) (Tre áss). Finnsk þátta- röö fyrir börn. 18.30 Guatemala (3:4) (Majsen) Dönsk þátta- röö fyrir börn. 19.00 Geimstööin 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Tréö sem féll í skóginum. 21.00 Hroki og hleypidómar (4:6) (Pride and Prejudice). Breskur myndaflokkur, geröur eftir sögu Jane Austen. Aöalhlutverk leika Colin Firth, Jennifer Ehle, Alison Steadman og Sus- annah Harker. 21.55 Alþjóöaralliö. 22.00 Helgarsportiö 22.20 Daglegt brauö (2:3) (Les maötres du pain). Franskur myndaflokkur sem segir frá gleöi og sorgum í lífi bakarafjölskyldu frá 1930 til okkar daga. 00.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. STÖÐ 2 - LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 09.00 Barnaefni. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Græögi. (Greedy) 15.00 Skógarlíf. (The Jungle Book) Ævin- týri Mowglis eru rakin í þessari skemmtilegu fjölskyldumynd. 16.50 Gerö myndarinnar Multipllcity. 17.15 Oprah Winfrey. 18.00 Listamannaskálinn. 19.00 Fréttir og veöur. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 Góöa nótt, elskan (Goodnight Swe- etheart). 21.00 í loft upp. (Blown Away ) Sprengju- maöur gengur laus í stórborginni Boston í Bandaríkjunum og íbuarnir eru sem lamaöir. Stranglega bönnuö börnum. 23.00 Áreitni. (The Crush) Nick Eliot er hæstánægöur meö nýja starfiö, ritsmíöar fyrir nýtt og-vinsælt tímarit. Hann á einnig vingott viö einn Ijósmyndara blaösins og hefur auk þess fundiö draumaheimiliö. Bönnuö börnum. 00.30 Græögi. (Gréedy). 02.20 Dagskrárlok STÖÐ 2 - SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 09.00Barnaefni. 12.00 Gerö myndarinnar Raislng A Storm. 12.30 Neyöarlínan (Rescue 911). 13.15 Lois og Clark 14.00 Benny og Joon. (Benny and Joon) Benny er vel gefinn ungur maöur sem hefur helgaö yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir Joon og býr yfir mikilli sköpunargáfu en er kleyfhugi og á þaö því til aö vera býsna bald- in. 15.45 í sviösljósinu. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Sjóvá - Almennra delldin. Bein út- sending. 19.00 Fréttir, Helgarfléttan og veöur. 20.00 Morösaga (Murder One). 20:55 Sjálfstæö kona. (A Woman Of Inde- pendent Means) í upphafi aldarinnar gekk Bess Alcott aö eiga æskuástina sína, Rob Steed. Ungu hjónin fluttu til Dallas og eigin- maöurinn kom á fót tryggingafyrirtæki meö fjárstuöningi konu sinnar. Annar og þriöji hluti veröa sýndir næstu kvöld. 22.25 Listamannaskálinn. (Southbank Show) Fjallaö er um rithöfundinn John Stein- beck. 23.20 Benny og Joon. (Benny and Joon). 00.55 Dagskrárk k STÖÐ 3 - LAUGARDAGUR 7 SEPTEMBER 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.35 Dreki Stanleys (Stanley’s Dragon) (4:4). 11.05 Bjallan hringir (Saved by the Bell). 11.30 Suöur-ameríska knattspyrnan. 12.20 Hlé. 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Tina Turner - Wildest Dream Tour - bein útsending. 21.00 Bestl vlnurinn (Heck's Way Home). Luke Neufeld, sem er ellefu ára, og Hektor, hundurinn hans, eru óaöskiljanlegir. Ekki eru allir eins hrifnir af þeim ferfætta því hunda- fangarinn . 22.30 í skugga moröingja (In the Shadow of a Killer). 24.00 Endimörk (The Outer Limits). 00:45 Háskaleg eftirför (The Desperate Trail). Sam Elliött, Craig Sheffer og Linda Fiorentino fara meö aöalhlutverkin í þessari spennumynd sem leikstýrt er af P.J. Pesci. Morökvendi sleppur frá löggæslumanni og eignast um leiö ólíklegan aöstoöarmann. Sá býöur henni aö fela sig á býli bróöur síns og á milli þeirra kviknár dauöadæmdur neisti. Löggæslumaöur- Inn unir sér engrar hvíldar, þau skulu bæöi dregin fyrir dóm, sama hvað þaö kostar. Mynd- in er stranglega bönnuö börnum (E). 02.15 Dagskrárlok Stöövar 3. STÖÐ 3 - SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.40 Eyjan leyndardómsfulla 11.05 Hlé. 17.20 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá Motorola Western Open mótinu. 18.15 Framtíöarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakkinn. 19.55 Töframaöurinn Lance Burton. 20.40 Börnln eln á báti (Party of Five). Claudia æfir fiöluleik af kappi fyrir væntanlega keppni. Julia veröur hissa þegar hún sér aö Claudia hefur logiö til um aldur fyrir keppnina og Julia bannar henni aö taka þátt. 21.30 Fréttastjórinn (Live Shot). Helen hefur haft fyrir því aö grafa upp alls konar upplýsing- ar um Marvin Seaborn og veltir því fyrir sér hvernig hún eigi aö fara aö því aö hafa hann í vasanum. Eddie fær afbragsgóöa hugmynd um hvernig tökuliöiö getur náö myndum af stór- bruna og útlitsráögjafinn er sveittur viö aö Ijúka sínu verki sem er ekki beinlínis auövelt (6:13). 22.20 Vettvangur Wolffs. 23.15 David Letterman. 24.00 Golf (PGA Tour) Freeport McDermott Classic mótiö (E). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. SÝN - LAUGARDAGUR 7 SEPTEMBER 17.00 Taumlaus tónlist. 18.25 ítalski boltlnn. Bein útsending. Parma - Napoli. 20.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.00 Glaumgosinn (The Pick-up Artist). Líf glaumgosans einkennist af kæruleysi en dag einn hittir hann fyrir oljarl sinn. Dóttir drykkfellds fjárhættuspilara veröur á vegi hans og eftir þaö veröur líf glaumgosans ekki hiö sama. Fjöldi góöra leikara kemur fram í mynd- inni. Þeirra á meöal eru Molly Ringwald, Robert Downey Jr., Dennis Hopper, Danny Aiello og Harvey Keitel. 1987. 22.30 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál ogfleiri dul- arfullar.ráögátur. Kynnir er leikarmn Robert Stack. 23.20 Fanny Hlll. Ljósblá mynd. Stranglega bönnuö börnum. 1995. 00.50 Tyson - Seldon Bein útsending frá bar- daganum um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í hnefaleikum. Þekktir keppendur úr léttari þyngdarflokkum koma einnig viö sögu. 04.00 Dagskrárlok. SÝN - SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 17.00 Sjóvá-Almennra deildin í knatt- spyrnu. Bein útsending. 19.00 ítalski boltinn. AC Milan - Verona. 20.40 Ameríski fótboltinn. (NFLTouchdown ’96). Leikur vikunnar í ameríska boltanum. 21.30 Veiðar og útilíf. (Suzuki's Great Out- doors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjömumar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiöi, stangaveiði og ýmsu útilífi. 22.00 Fluguveiöi. (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 22.30 Gillette-sportpakkinn. 22.20 Golfþáttur. 0.00 Ég er dáinn, elskan. (Hi Honey, l’m Dead). Pishkin er óaölaðandi og á sér leynd- armál. Hann er Brad Stadler endurholdgaður. Brad þessi var umsvifamikill fasteignajöfur og lét smáatriði eins og konu og barn ekki standa í vegi fyrir frama sínum. 1991. 2.20 Dagskrárlok. RÁS 1 - LAUGARDAGUR 7 SEPTEMBER 09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö sól í hjarta. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarps- dagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýs- Ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Ég fór aldrel til Ítalíu.“ Rætt viö Jón Kr. Ólafs- son listamann. 15.00 Meö laugardagskaff- inu. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Meö þig aö veöi eftir Graham Greene. 18.05 Síödegismús- sík á laugardegi. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- Ingar og veöurfregnir. 19.40 Sumarvaka. 21.00 Heimur harmóníkunnar. 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Rotterdam. Smásaga eftir Rósberg G. Snædal úr smásagnasafninu Vestanátt. L 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.20 Út og suöur. „Þetta leikrit er um okkur - sögöu indíánarnir". 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. RÁS í - SUNNUDAGUR 8 SEPTEMBER 09.00 Fréttlr. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þ 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö ástarkveöju frá Afríku. Þáttaröö um Afríku í fortíö og nútíö. 11.00 Messa í Hóladóm- kirkju á Hólahátíö 18. ágúst síöastliöinn. Sr. Siguröur Siguröarson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Biskup íslands og vígslubiskupinn á Hölum þjóna fyrir altari ásamt sr. Döllu Þóröar- dóttur, prófasti á Miklabæ, og sr. Arnaldi Bárö- arsyni, sóknarpresti á Raufarhöfn. 12.10 Dag- skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í Kaffi- leikhúsinu í nóvember á síöasta ári. 14.00 Gangandi íkorni. Gyröir Elíasson les úr sam- nefndri skáldsögu sinni. Þú, dýra llst. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Vin- ir og kunningjar. 17.00 TónVakinn 1996 - Úr- slitakeppni. Viötalsþáttur. Ævar Kjartansson ræöir viö dr. Magna Guömundsson í tilefni af áttræöisafmæli hans. 18.45 LjóÖ dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Kvöldtónar. 21.10 Hoff- mannshús og örlög Péturs Hoffmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. 23.00 í góöu tómi. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.