Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Qupperneq 23

Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Qupperneq 23
JDagnrÁERitTtmx Laugardagur 21. september 1996 - 35 SJÓNVARP - ÚTVARP Stöð 2 Laugardagurinn 21. sept. kl. 21.30 Flóttamaðurmn Harrison Ford og Tommy Lee Jones leika aðalhlut- verkin í fyrri frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Flóttamaðurinn eða The Fugitive er spennumynd eins og þær gerast bestar en Maltin gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Lífið leikur við skurðlækninn Ric- hard Kimble. Hann er í góðri stöðu og á fallega eigin- konu og glæsilegt hús. En kvöld eitt hrynur tilvera hans til grunna. Eiginkonan er myrt og hann er ranglega sakfelldur fyrir morðið. Kimble er sendur í steininn en á leiðinni þangað tekst honum að flýja og ákveður þá að hefja leitina að hinum rétta morð- ingja. Það reyndist honum ekki létt verk enda sjálfur með lögregluna á hælunum. Leikstjóri er Andrew Davis. 1993. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Sunnudagurinn 22. sept. kl. 20.50 og 21.40 Taka 2 og Sextíu mínútur Tveir nýir þættir eru nú komnir á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. Þetta eru bandaríski fréttaþátturinn 60 mínútur, kl. 20.50, og kvikmyndaþátturinn Taka 2, kl. 21.40. í kvikmyndaþættinum, sem var raunar áður á dag- skrá á fimmtudagskvöldum, skiptast umsjónarmennimir tveir á skoðunum um nýjustu bíómyndimar og gefa þeim viðeigandi stjömur. Fréttaþátturinn 60 mfnútur hefur áður verið á dagskrá Stöðvar 2 en í vetur munu áhorfendur sjá þættina aðeins ör- fáum dög- um eftir að þeir hafa verið frum- sýndir í Banda- ríkjunum. Að venju eru nokk- ur mál til umfjöll- únar í hverjum þætti og eru það jafnan mestu hitamálin hvetju sinni. Sjónvarpið Laugardagur 21. sept. kl. 22.35 Bragðarefir Bandarxsk bíómynd frá 1990 gerð eftir sögu Jims Thompsons um karlmann og tvær konur sem eru ekki öll þar sem þau eru séð. Þau eru nefnilega svikahrappar og hafa hfsviðurværi sitt af því að blekkja fólk og hafa af því peninga. Þau dragast inn í flókna atburðarás þar sem allt gengur út á ást og peninga, og mannslíf kunna að vera í hættu ef eitthvað bregður út af. Leik- stjóri er Stephen Frears og aðalhlutverk leika Anjelica Huston, John Cusack og Anette Bening. Myndin var tilnefnd til fernra óskarsverðlauna. Sunnudagur 22. sept. kl 20.35 Kynjaheimur við Mývatn Dimmuborgir eru meðal þeirra undra íslenskr- ar náttúru sem draga til sín hvað flesta ferða- menn. Sjónvarpið sýnir nú nýja náttúrulífsmynd um Dimmuborgir sem Valdimar Leifsson kvik- myndagerðarmaður vann í samvinnu við Land- græðslu ríkisins. Kvikmyndatökur fóru fram á undanförnum tveimur árum og útkoman er mynd þar sem áhorfendur kynnast Dimmuborg- um sem hluta af viðamiklu vistkerfi. Á aðgengi- legan hátt er sagt frá myndun borganna, jarð- fræði svæðisins og lýst dýralífi og gróðri í Mý- vatnssveit. 0 0 I •svn © SJÓNVARPIÐ - LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 13.50 íslandsmótlö í knattspyrnu. Bein út- sending. 16.00 Mótorsport. 16.30 íþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska 19.00 Phll Collins á tónleikum 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Móöir Davíös (David’s Mother). Banda- rísk verölaunamynd frá 1994 um lífsbaráttu móöur drengs sem er meö heilaskemmdir. Leikstjóri er Robert Allan Ackerman og aöal- hlutverk leika Kirstie Alley, Michael Goorjian, Phylicia Rashad, Stockard Channing og Sam Waterston. 22.15 Söngleikur ársins 1996 - úrsllt (Musical of the Year). Útsending frá alþjóölegri keppni um nýja söngleiki sem danska sjónvarp- iö og Bang og Olufsen standa fyrir í Árósum. Kynnir er Peter Ustinov. 23.35 Bragöarefir (The Grifters). SJÓNVARPIÐ - SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 17.00 RúRek ’96. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Pepette. 18.15 Þrjú ess 18.30 Víetnam. (1:3) (U-landskalender: Rejsen til det gyldne hav). Dönsk þáttaröö fyrir börn. 19.00 Geimstööin 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Dimmuborgir - kynjaheimur vlö Mý- vatn. Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu virkasta eldstöövakerfi íslands og í myndinni er sagt frá uppruna þessara stórbrotnu hraun- borga. Lýst er jaröfræöi Mývatnssvæöisins og á Ijóslifandi hátt birtist náttúrufegurö og fuglalíf þess. Þá er fjallaö um baráttu manna gegn hinni miklu hættu sem vofir yfir þessari ein- stæöu náttúruperlu. 21.05 Hroki og hleypidómar (6:6) (Pride and Prejudice). Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Jane Austen. 22.00 Heigarsportiö. 22.25 Laus og liöugur (Manden som fik lov at gá). Mynd í léttum dúr frá Færeyjum um nýja ást í lífi manns sem kominn er á eftirlaunaald- ur. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 - LAUGARDAGUR 21 SEPTEMBER 09.00 Barnaefni 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Þagnarrof. 14.30 Heilbrigö sál í hraustum líkama. 15.00 David Copperfield. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Listamannaskálinn. 19.00 Fréttir og veöur. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. 20.55 Góöa nótt, elskan (Goodnight Sweet- heart). 21.30 Róttamaöurinn. (The Fugitive) Skurö- læknirinn Richard Kimble er ranglega ásak- aöur um moröiö á eiginkonu sinni. Hann er handtekinn en tekst aö flýja á leiö í fangels- iö. Stranglega bönnuö börnum. 23.40 Geöspítalinn. (Chattahoochee) Stríöshetjan Aöalhlutverk: Gary Oldman og Dennis Hopper. Leikstjóri: Mick Jackson. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Frilla konungs. (King’s Whore) Magn- þrungin örlaga- og ástarsaga sem gerist seint á sautjándu öld í litlu konungsríki á Ítalíu. Bönnuö börnum. 02.50 Dagskrárlok STÖÐ 2 - SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER SUNNUDAGUR 22. september 09.00 Barnaefni. 12.00 Heilbrigö sál í hraustum líkama. 12.30 Neyöarlínan (Rescue 911). 13.15 Lois og Clar.k 14.00 ítalski boltlnn. Bein útsending. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húslö á sléttunni. 18.00 í sviösljósinu. 19.00 Fréttir, Helgarfléttan, veöur. 20.00 Moröasaga (Murder One). 20.50 60 mínútur. 21.40 Taka 2. 22.05 Pretenders - Isle Of View. Fjallaö er um hljómsveitina Pretenders í tónum og tali. 23.00 Fyrr en dagur rís. (Dead Before Dawn) Linda Edelman hefur mátt þola and- legt og líkamlegt ofbeldi af hendi eigin- manns síns um langt árabil. Loks hefur hún fengiö nóg og heröir sig upp í aö sækja um skilnaö. En eiginmaöurinn er staöráöinn í aö halda börnum þeirra tveimur og svífst einsk- is til aö tryggja stööu sína. Myndin er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Cheryl Ladd. 1993. 00.35 Dagskrárlok STÖÐ 3 - LAUGARDAGUR 21 SEPTEMBER 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöövar 3. 11.30 Suöur-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 12.25 Á brimbrettum (Surf). 13.15 Hlé. 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Þriöjl stelnn frá sólu (Third Rock from the Sun) (E). 19.55 Gestir (E). 20.35 Fööurást (Thicker than Blood). 22.05 í nafni laganna - Svik 23.35 Útlagarnir (Rio Diablo) (E). Kenny Rogers leikur útlagann Quinton Leech sem óvart dregst inn í banka- og brúöarrán í smá- bæ í Texas. Bankaræningjarnir ræna brúöi á æöisgengnum flótta úr bænum. Brúöguminn Ben Tabor hyggst endurheimta brúöi sína, hvaö sem þaö kostar, og safnar saman liöi. Útlaginn er þeirra á meöal, en þegar hópurinn kemur aö ánni Rio Diablo skortir alla kjark til aö fylgja Ben yfir, nema Quinton. í sameiningu halda þeir yfir ána á vit æsispennandi ævintýra. Myndin er stranglega bönnuö börnum. 01.05 Dagskrárlok Stöövar 3. STÖÐ 3 - SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 9.00 Barnatími Stöövar 3. 10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). 11.05 Hlé. 17.20 Golf (PGA Tour). Sýnt frá Deposit Guar- anty Golf Classic mótinu. 18.15 Framtíöarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 19.55 Börnin ein á bátl (Party of Five) (7:22). 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot) (8:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 Berskjaldaöur - Líkvaka fiskimanns (Naked - Fisherman’s Wake) (1:6). Framleiö- andi þessara þátta er Jan Chapman en hún framleiddi einnig verölaunamyndina Píanó. Þættirnir eru sjálfstæöir og ólíkir innbyröis en efniviöurinn er alltaf reynsluheimur karlmanns. Fengnir voru sex handritshöfundar sem beönir voru aö skrifa um eitthvaö sem heföi sann- leiksgildi, snerti þá sjálfa og opinberaö tilfmn- ingar þeirra. Útkoman varö þessi sex þátta röö sem vakiö hefur mikla athygli og hlotiö lof gagnrýnenda. 23.15 Davld Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour) (E). Svipmyndir frá The Players Championship. 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. SÝN - LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 16.00 Sjóvá-Almennra delldln í knattspyrnu. Bein útsending úr 17. umferö. 18.00 Taumlaus tónlist. 18.25 ítalski boltlnn Inter-Lazio. 20.30 Þjálfarinn (Coach) Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.00 Allt á fullu í Beverly Hills (Less Than Zero). Tveggja stjörnu mynd um ungt fólk í Los Angeles. James Spader leikur eiturlyQasala og Robert Downey jr. leikur einn af viöskiptavinum hans. Stranglega bönnuö börnum. 1987. 22.35 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dul- arfullar ráögátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.25 Skuggar næturinnar (Night Shade). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuö börnum. 00.55 Dagskrárlok. SÝN - SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 17.00 Taumlaus tónlist. 17.50 Evrópukeppni meistaraliöa í knatt- spyrnu. Svipmyndir úr völdum leikjum. 18.40 Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown ’96). Leikur vikunnar í ameríska fótboltanum. 19.30 Veiöar og útllíf (Suzuki's Great Out- doors). Þáttur um veiöar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaöurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga þaö allar sameiginlegt aö hafa ánægju af skotveiöi, stangaveiöi og ýmsu úti- lífi. 20.00 Ruguveiöi (Ry Rshing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiöi í þessum þætti en stjórn- andi er John Barrett. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. 22.00 Sjónvarpsfréttir (Broadcast News). 00.05 Rómeó blæöir (Romeo Is Bleeding). Spennumynd meö Gary Oldman og Lenu Olin í aöalhlutverkum. Stranglega bönnuö börnum. 1993. 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 - LAUGARDAGUR 21 SEPTEMBER 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö sól í hjarta. 11.00 í vlkulokin. 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagslns. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og augtýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 RúRek 96.15.00 Álafossúlpur, íþróttir og lopapeysur. Mannlíf og framleiösla á Álafossi í tilefni 100 ára afmælis ullariönaöar í Mosfells- bæ. 16.00 Fréttlr. 16.08 ísMús 1996.17.00 Hádegisleikrit vlkunnar endurflutt. Réttlætinu fullnægt eftir Bernhard Schlink og Walter Popp. 18.15 Síödegismúsík á laugardegi. 18.45 LJóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregn- ir. 19.40 Sumarvaka: Huldumaöur, rímsnilling- ar og tónlist. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvölds- ins: Guörún Dóra Guömannsdóttir flytur. 22.20 Út og suöur. Guörún Guövaröardóttir segir frá ferö yfir Botnsheiöi seint í nóvember 1940. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. RÁS 1 - SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 „Meö ástarkveöju frá Afríku". Þáttaröö um Afr- íku í fortíö og nútíö. Þriöji Þáttur af sex. 11.00 Messa í ísafjaröarkirkju. Séra Magnús Erlings- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, aug- lýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1996. 14.00 Meistari Ijóssins. 15.00 Þú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Vinir og kunningjar. 17.00 RúRek 96. Bein útsending frá setningu RúRek-djasshátíöarinnar í FÍH-salnum viö Rauöageröi. 18.00 „Septemberdagur“. Smá- saga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli. 18.45 LJóö dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veö- urfregnlr. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Kvöldtónar. 21.10 Nám og störf. Ævar Kjart- ansson ræöir viö dr. Magna Guömundsson í til- efni af áttræöis afmæli hans. (Áöur á dagskrá 8. sept. sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömannsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. 23.00 RúRek 96. Bein útsending frá Hótel Sögu. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.