Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Qupperneq 15
jOagur-'3Imnmt
Laugardagur 5. október 1996 - 27
ANNA O G ÚTLITIÐ
Anna F.
Gunnarsdóttir
skrifar um tísku
Fataskápur nútímakonu
sé upp á tengingnum þegar
við veljum sjálf að breyta(st).
En þetta er ekki svo einfalt.
Jafnvel þó við finnum þörf til
að stíga skref í átt til breyt-
inga í lífi okkar, eru margar
hindranir á veginum. Þar
verða þröskuldarnir innra
með okkur stundum stærstu
hindranirnar.
Maðurinn geymir innra
með sér forsögulegan ótta,
sem á rót sína að rekja til
þess að í sínum innsta kjarna
man hann tíma þegar upp-
skeran brást, þegar fjöll
spúðu eldi og brennisteini og
lönd hurfu undir vatn. Þessi
ótti snýst um þá grunnþörf
mannsins að komast af. í nú-
tímanum birtist hann gjarnan
sem áhyggjur af því hvort við
eigum fyrir gíróseðlunum um
næstu mánaðarmót. Það er
því ekkert skrýtið að sá eða
sú sem vill segja upp föstu
starfi sínu, bara vegna þess
að viðkomandi vill sækjast
eftir meiri fullnægju í lífinu,
finni sterkt fyrir óttanum um
hvernig honum eða henni
muni reiða af íjárhagslega.
Mér er minnisstætt viðtal
sem ég sá eitt sinn við konu
sem hafði gert ótrúlega mikið
úr því lífi sem henni hafði
verið gefið. Hún talaði mikið
um þá tilfinningu sem hún
fann innra með sér þegar allt
gekk upp. Tilfinningu gleði og
jafnvægi. Þessa tilfinningu
sagðist hún alltaf nota sem
leiðarvísi í lífinu. Þegar henni
leið þannig, yfir því sem hún
var að gera, vissi hún að hún
var á réttri leið. Gleymum við
ekki alltof oft að leitast við að
finna þessa fullnægju innra
með okkur?
En kannski er stóra spurn-
ingin hvort við trúum því að
við eigum svo gott skilið. Ef
þú sættir þig við h'f sem þér
finnst eiginlega ekki vera
nema hálft líf, getur þá verið
að þér finnist þetta bara full-
gott handa þér? Að það besta
í lífinu, hafi ekki verið þór
ætlað, heldur einhverjum öðr-
um?
Trúðu að þú eigir aðeins
það besta skilið. Trúðu að
hæfileikar þínir séu dýrmætir
og þeir séu gefnir til að þú
ræktir þá sem best. Trúðu að
þú sért nægilega mikils virði
til að eiga gott líf. Mundu að
enginn er eins og þú og að
enginn kemur í þinn stað. Og
leyfðu þér að lifa heil(l) og
sæl(l).
Hvernig getum við klætt
okkur fínt án þess að
eyða öllum deginum í
undirbúning? Draumafataskáp-
ur inniheldur einfaldan kjól,
sem hægt er að raða mismun-
andi fylgihlutum við, fimm
skyrt-
Mynd 2
Mynd 4
Sigurborg Kr.
Hannesdóttir
skrifar
frá Egilsstöðum
Trúðu að þú
eigir það
besta skilið
s
Isíðustu viku velti ég fyrir
mór hvað það er sem helst
kemur í veg fyrir að við
þorum að stíga skref í átt til
stórra breytinga í lífi okkar. í
dag skulum við halda áfram á
þeirri braut, og skoða aðeins
þá þröskulda sem eru innra
með okkur. Þröskulda sem við
verðum að fara yfir, ef við
ætlum að halda áfram að
stækka og þroskast í lífinu.
Að vilja verjast breytingum
eru eðlileg viðbrögð. Við vit-
um jú hvað við höfum, en ekki
hvað við fáum. Hægt væri að
draga þá ályktun að þetta eigi
sérstaklega við þegar við
verðum fyrir utanaðkomandi
breytingum sem við fáum
engu ráðið um, en að annað
Mynd3
ur, íjórar þunnar peysur, tvö
vesti í mismunandi litum, tvær
slæður með mismunandi
mynstri, tvö belti, annað með
glanssylgju og tvenna skó í stfl.
Þessi fatnaður getur gefið um
250 mismunandi útlit ef rétt er
á málum staðið.
Á meðfylgjandi myndum eru
tekin fyrir dæmi um hvernig út-
lit á fatnaði getur breyst úr
hversdagsfötum í sparifatnað
með örfáum tilfærslum. Þetta
getur verið hentugt fyrir konur
sem þurfa að fara í eftirmið-
dagsboð eða kvöldverð eftir
vinnu.
Fyrsta myndin sýnir svartan
jakka, svartar buxur, kremaða
skyrtu, slæðu og þægilega
vinnuskó. Dragtin leggur
áherslu á mittið og er hægt að
ráða hvort haft er belti eða ekki
með jakkanum. Buxurnar
þrengjast niður á við og leggja
áherslu á lærin.
Mynd 2
Önnur
myndin sýnir rauðan jakka,
svartar buxur, slæður og spari-
skó. Þessi samsetning er mjög
sígild og verður konan að hafa
bjartan eða dökkan varalit.
Á þriðju myndinni er svartur
jakki, svartur kjóll, slæða og
einfaldir skór.
Á ljórðu myndinni er kjóll-
inn og slæðan sú sama og á
þriðju myndinni en skipt hefur
verið um jakka, sem er rauður,
og skó (spariskór).
Þessi Qögur dæmi sýna að
við eigum ekki að þurfa að eiga
mikið af fatnaði til að fá fram
mismunandi útlit heldur verður
hvert stykki að passa við það
næsta. Áð klæða sig upp tekur
ekki nema þrjár til fimm mínút-
ur ef við erum skipulagðar. í
þessum dæmum gefum við okk-
ur að auka rauður jakki og
spariskór séu til staðar í bfln-
um.
Misskilin
sparnaður
Vandamál með okkur konurnar,
þegar við verslum á okkur fatn-
að, er að við tímum stundum
ekki að kaupa nema eina flík,
t.d. jakka, í einu og bíðum með
pilsið eða buxurnar þar til
síðar. Við teljum okk-
verslunarmáta, síst okkur sjálf-
um. Við verður síður ánægðar
með okkur og teljum okkin- ekki
eiga neitt til að klæðast. Margar
okkar verða að læra að fjár-
festa í sjálfum sér. Að kaupa
rétt getur sparað heilmikið. Ef
fataskápurinn er ósamstæður
erum við alltaf að reyna að
kaupa eitt og eitt stykki sem
passar kannski ekki nema við
eina flík.
Erlendis er það viðurkennd
íjárfesting að vanda kaup á
fatnaði. Konur sem ætla að ná
langt verða að vera mjög vel til
fara auk þess að gera allt ann-
að 100% sem þær aðhafast.
Eyðum ekki of miklum tíma í að
púsla fötum saman heldur
kaupum rétt inn í upphafi því
tími er peningar í nútíma þjóð-
félagi.
Fötin, sem sjást á myndun-
um, eru fengin að láni hjá
versluninni Kello á Laugavegin-
um. Efnablandan er ull og poly-
ester. Polyester er mjög gott
efni í vinnuflíkur því efnið
krumpast ekki..
Gott er að gefa sér nægan
tíma þegar farið er í innkaupa-
leiðangur. Við þurfum að skoða
hvaða hannanir henta okkar
vaxtarlagi og lífstfl. Dragt er
ur vera
að spara og erum með heimilið
og börnin eða makann í huga.
Ef við verslum eingöngu eina
ílík í einu verður erfiðara að
samræma fötin í fataskápnum.
Þegar við erum búnar að safna
fyrir næsta hlut, í framhaldi af
fyrri kaupum, er varan oft upp-
seld og við sitjum eftir með sárt
ennið.
Við gerum engum greiða
með þessum
ekki bara dragt því þær geta
verið sparilegar, sportlegar, við-
skiptalegar og einfaldlega mjög
kvenlegar.