Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Qupperneq 8

Dagur - Tíminn - 08.10.1996, Qupperneq 8
20 - Þriðjudagur 8. október 1996 ÍDítgur-®mtirat Líf í alheimi (líí' í afmæUsteiti) TCtti Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur varð sextugur um helgina, fjöldi manns kom til að hylla hann og vonandi gefa í sjóðinn sem hann setti á laggirnar í tilefni dagsins: rannsóknarsjóð um líf í alheimi. Boðið var greinilega líflegt og engin geimvera svikin af samkomunni. Þór verður kannski búinn að finna þær og bjóða í næsta stórafmæli? Jakob Kristjánsson, frá Klofa á Landi, varð 10 ára sama dag og Þór varð sextugur, Þór lýsti því í ræðu hve vænt honum þætti um þennan unga vin sinn sem ætti með honum afmælisdag. Fyrrverandi veðurstofustjóri, Páll Bergþórsson, Hr. Ólafur Skúlason biskup og frú Ebba Sigurðardóttir ásamt afmælisbarninu. Páil hefur Valgerður Sverrisdóttir þingflokksformaður Framsóknar veit sjálfsagt minna um lífið í alheimi en á Alþingi. En til málsbóta má minna á að Alþingi er heimur útaf fyrir sig (þaðan berast stundum ólós teikn um vitsmunalífl). Veðurstofustjóri, Magnús Jónsson, afhendir Þór afmælisgjöf frá starfsfélögum: stofnframlag í sjóð til að rannsaka líf í alheimi. Hvað tekur nú við Þór? Myndir: GTK Svand Aage Malmberg hjá Hafró og Einar Sveinbjörnsson hjá Veðró, Starfsfélagar afmælisbarnsins af Veðurstofunni, fyrir miðju má greina sterkar hræringar og gott ef ekki fer tveir þjóðkunnir vísindamenn bera saman bækur: Innrásina frá Mars og gamanSkjálfti um liðið. Tímavélina?

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.