Dagur - Tíminn - 13.11.1996, Page 15

Dagur - Tíminn - 13.11.1996, Page 15
|Dagur-®áttmn Miðvikudagur 13. nóvember 1996 - 27 Bestu þakkir fyrir ykkar framlag til listarinnar Þetta verk er hluti sýningarinnar EILÍFT LÍF í Listasafninu á Akureyri og er styrkt af Degi-Tímanum AHTJGAVERT I ICVÖLD Stöð 2 kl. 22.50 Kynlíf á Intemetinu Margi Clarke mun fjalla um kynlíf og klám á Internetinu og spyr hvort það geti nokkurn tíma komið í staðinn fyrir holdlega snertingu. Einnig verður tæpt á því sem ekki má nefna í sambandi við kynlíf og þá einkum í Bretlandi og í Kenía. Loks ætl- ar Margi að komast að kjarna málsins í sambandi við hinn eilífa þríhyrning í ástarmálum, þ.e.a.s. eiginmaður, eiginkona og elskhugi. Þetta er áttundi þáttur af tíu í nýrri syrpu Kynlífsráðgjafans, The Good Sex Guide Abroad. Eftirsjá að Heimi Það mun eflaust mörg- um hafa brugið í brún þegar Heimir Steinsson útvarpstjóri kunngerði þá ákvörðun sína að sækja um sína gömlu stöðu á Þingvöll- um og hætta sem hæstráð- andi í glæsihöllinni að Efsta- leiti. Án efa verður mikil eft- irsjá af prestinum úr þessu embætti sem hann hefur gegnt með sóma undanfarin ár, eins og skylduáskrifendur að RÚV hafa kynnst á und- anfórnum árum. En síðast en ekki síst verður skaðinn einna mestur þegar lands- menn vakna upp við þarm ís- kalda veruleika að ræðu- snilld hans og orðagnótt nýt- ur ekki lengur við á skjánum í hefðbundinni áramótahug- vekju útvarpsstjóra. Vonandi verður það ekki til þess að auka á áramótadrykkju og þunglyndi landans frá því sem verið hefur þegar þetta akkeri andans hverfur á braut. í þessu tómarúmi sem Heimir mun skilja eftir sig hafa ýmsir verið kallaðir til sem eftirmenn hans í emb- ætti. Þar er Hrafn Gunn- laugsson einna efstur á blaði en einnig má minna á að úti í Englandi er starfandi fyrr- verandi stjóri á Stöð 3 sem einnig heitir Heimir. Hann mun án efa þykja vænlegur kostur sem yfirmaður RÚV og þá ekki síst fyrir þann sparnað sem af því hlýst á bréfsefni stofnunarinnar. í þeim efnum þarf að einungis að breyta Steinsson í Karls- son sem hlýtur að teljast mikil hagræðing hjá stofnun sem á sífellt á brattann að sækja í ijárhagslegum efnum við að halda úti metnað- arfullri innlendri dagskrár- gerð. SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingl Bein útsending frá þing- fundi. 16.30 Vlösklptahorniö. 16.45 Leiöarljós (518) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttlr. 17.35 Táknmálsfréttlr. 17.45 Auglýsingar - Sjónvarpskringlan. 18.00 Myndasafniö. 18.25 Fimm fara á kostum (7:13). 18.50 Hasar á heimavelli (14:25) (Graoe Under Fire III). 19.20 Nýjasta tækni og vísindi. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. 21.05 Þorpiö (6:44) (landsbyen). Dansk- ur framhaidsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.35 Á næturvakt (7:22) (Baywatch Nights)._ 22.20 Á elleftu stundu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr leikj- um kvöldsins ! Nissandeildinni! hand- knattleik. Þátturinn veröur endursýndur kl. 16.15 á fimmtudag. 23.45 Dagskrárlok. STOÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Morguninn eftir (The Morning after). Alex Sternbergen þótti efnileg kvikmyndaleik- kona en það var fyrir löngu. Nú er hún á hraðri niöurleið, hjónabandið er í molum og Bakkus hefur tekið völdin í lífi hennar. Hún er ekki óvön því aö vakna ! rúminu með ókunnum körlum og muna ekkert frá kvöld- inu áður. Nú gæfi hún hins vegar allt til þess að muna hvað gerðist því maðurinn við hlið hennar er með rýting í hjartastað. Aðalhlut- verk: Jane Fonda, Jeff Bridges og Raul Julia. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Fjörefnið (e). 15.30 Hjúkkur (20:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Svalur og Valur. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Köttur út’ í mýri. 17.20 Doddi. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.05 Eiríkur. 20.30 Beverly Hills 90210 (20:31). 21.25 Ellen (9:25). 21.55 Baugabrot (Band of Gold) (2:6). 22.50 Kynlífsráðgjafinn (8:10). (The Good Sex Guide Abroad). 23.20 Morguninn eftir (The Morning after). Sjá umfjöilun að ofan. 01.05 Dagskrárlok. STÓÐ 3 08.30 Heimskaup - verslun um víöa ver- öld. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Fréttavaktin (e) (Frontline) (11:13). 18.10 Heimskaup - verslun um víða ver- öld. 18.15 Barnastund. 19.00 Glannar (Hollywood Stuntmakers). í þessum þætti fjalla sérfræðingar um vopn og notkun þeirra I kvikmyndum. 19.55 Fyrirsætur (e) (28:29). 20.40 Ástir og átök (Mad about You). 21.05 Banvænn leikur. (Deadly Games) (4:13). Gus og Sjakalinn verða að hittast augliti til auglitis. Gus er ákveðinn í að ráða niöurlögum andstæðings síns og veltir fyrir sér veikleikum hans. Hann man eftir þv! aö Sjakalinn þolir ekki hafnabolta og í kapphlaupi viö tlmann tekst Peter aö koma Sjakalanum aftur inn í leikinn en gerir þau mistök að senda Gus og Lauren þangað líka. 21.55 Næturgagnið (Night Stand). Spjall- þáttastjórnandinn Dick Dietrick fer á kost- um í þessum geggjuöu gamanþáttum. 22.45 Tíska. (Fashion Television) New York, Paris, Róm og allt .milli himins og jaröar sem er í tísku. 23.15 David Letterman. 24.00 Framtíöarsýn (e) (Beyond 2000). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf. (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn. (Gillette World Sport Specials). 18.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Meistarakeppnl Evrópu. 21.15 Apaplánetan. (Planet of the Apes). 23.00 ! dulargervi. (New York Under- cover). 23.45 Banvænt sjónarspil. (Deadly Charade). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros seríunni. Stranglega bönnuö bömum. 01.15 Spítalaiíf (e). (MASH). 01.40 Dagskrárlok. RASl 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Ævintýri Nálfanna eftir Terry Pratchett (27:31). 09.50 Morgunleik- fimi, 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn- lr.10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Lesiö í snjóinn, byggt á skáldsögu eftir Peter Höeg. 13.20 Póstfang 851. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatnið eftir Jakobínu Siguröardóttur. 14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Trúðar og leikar- ar leika þar um völl. 4. þáttur. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. íslensk tunga frá ýmsum sjónarhornum. 18.00 Fréttir. Viðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóð- ina: Gerpla e. Halldór Laxnes. Höfundur les.18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 ísMús 1996. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Málfriður Jóhannsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Spánar- spjail. Fyrri þáttur: Klisjumynd Spánar. Um- sjón: Kristinn R. Ólafsson. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.