Dagur - Tíminn - 30.11.1996, Síða 20

Dagur - Tíminn - 30.11.1996, Síða 20
32 - Laugardagur 30. nóvember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 22. nóvember til 28. nóvember er í Laugames Apóteki og Árbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 30. nóvember. 335. dagur ársins - 31 dagur eftir. 48. vika. Sólris kl. 10.43. Sólarlag kl. 15.49. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gæsla 5 slæg 7 dyggur 9 bardagi 10 sparsöm 12 hási 14 and- artak 16 óþétt 17 tala 18 sjó 19 kjaftur Lóðrétt: 1 tjarnir 2 tusku 3 hreinir 4 sigti 6 matur 8 hníf 11 óluktarleg 13 hryssa 15 þreyta Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 5 yljar 7 úrgu 9 sa: 10 tunga 12 alti 14 hlá 16 víð 17 undið 18 úði 19 kul Lóðrétt: 1 hrút 2 lygn 3 fluga 4 fas 6 ræsið 8 rugluð 11 atvik 13 tíðu 15 áni 1 1 G E N G I Ð Gengisskráning 29. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 65,23000 67,85000 Sterlingspund 109,89400 114,05200 Kanadadollar 48,11700 50,58100 Dönsk kr. 11,07250 11,56530 Norsk kr. 10,15330 10,61530 Sænsk kr. 9,72950 10,14530 Finnskt mark 14,13380 14,79600 Franskur franki 12,49560 13,08080 Belg. franki 2,04790 2,16340 Svissneskur franki 50,15330 52,49410 Hollenskt gyllini 37,80300 39,57400 Þýskt mark 42,49460 44,29640 itölsk líra 0,04296 0,04496 Austurr. sch. 6,01920 6,31180 Port. escudo 0,41910 0,43990 Spá. peseti 0,50230 0,52850 Japanskt yen 0,56863 0,60251 irskt pund 109,62400 114,39800 | Eg kaupi á leiðinni \ heim. Nýmjólk, létt- ^ mjólk eða undan- rennu? Hmm, léttmjólk, eina undanrennu oq nautahakk r Venjulegt, fitusnautt eða fituskert? Stjörnuspá Vatnsberinn Nú er sko laug- ardagur ef þú manst ekki eft- ir því og það eru góðir dagar. Ef þú ert í fýlu núna þá hættu því. Ef þú aftur á móti ert í góðu skapi þá haltu því áfram. Einfalt og umhverfisvænt. Fiskarnir Þú finnur þig knúinn til að taka á ákveðnu máli innan veggja heimilisins í dag. Vonandi ekki ummál kon- unnar þinnar þó. Hrúturinn Nú eru menn slappir? Læti í gærkvöldi, ónáttúra og djöfulgangur? Ljótt ljótt sagði fugfinn. ^ Nautið Hæ. Til ham- ingju með þig. Þú hefur full- komna yfirburði í dag. Tvíburarnir Dagurinn í dag er sérsmíðaður fyrir laufa- brauðsgerð. Upp með feit- ina, Sigríður. Krabbinn Dálítið blúsað- ur dagur á margan hátt. En það er útborgun eftir helgi. Ljónið Þú tekur for- skot á sæluna og heldur upp á fullveldisdaginn í dag. Það er sniðugt, menn hafa lagst í þriggja daga veislur fyrir minna. % Meyjan Fuglar í merk- inu verða sár- svangir í dag og er rétt að benda fólki á að fóðra þesar elskur. Hver er sínu fuglafóðri lík- astur. Vogin Það er bros yfir þér og þínum í dag, hvernig sem stendur á því. Hvað heldurðu að þú sért? Sporðdrekinn Þú skreppur í búðir í dag til að kíkja á jóla- gjafir. Dæmigert fyrir þig. Á meðan aðrir kaupa þær lætur þú þér nægja að kíkja bara. Bogmaðurinn mimmmmm mmmmmm Steingeitin Þú telur upp- hrópunar- merkin í bog- manninum í dag af því að það er ekk- ert að gera hjá þér. Dap- urlegt.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.