Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Side 15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. 15 sem leitt hafa af sér gífurlega skulda- söfnun og ört vaxandi greiðslubyrði. Oft virðist það gleymast að miklar erlendar lántökur kalla á hærra orku- verð síðar vegna aukinnar greiðslu- byrði. Arðgjöf þessara fyrirtækja er langt undir því marki sem eðlilegt má teljast. Sum þessara fyrirtækja horfa fram á alvarlega rekstrarerfið- leika og eru engan veginn í stakk búin til að takast á við mikilvæg verkefni sem bíða á sviði orkumála. Óraunhæf verðlagning Sem dæmi um þróun þessara mála hjá orkufyrirtækjum má nefna að hjá Landsvirkjun var orkuverð í árslok 1980 70% af því sem það var 1970, þrátt fyrir gífurlegar fram- kvæmdir á þessum tíma. Mikill halli verður á rekstri fyrirtækisins á þessu ári og að óbreyttu stefnir einnig í verulegan halla á næsta ári. Arðgjörf er langt undir því marki sem Lands- Kjallarinn Benedikt Axelsson sigldi kona með bakka og kenndi þar margra glasa, eins og stendur i vísunni. En það hafa fleiri verið þurr- brjósta en ég nálægt þessunt dyrunt því að eins og hendi væri veifað hurfu glösin og konan mátti snúa við með tóman bakka eiginlega áður en hún lagði af stað inn i salinn. Gekk fylgstu með sparnaðinum þar. Jú, það er, reynt að fækka ræstingakon- um og bæta meira á þær, sem eftir eru, en jafnframt er fjölgað "í stjórnunarliðinu, því að einhverjir verða að reka hina áfram. Og fólk fæst til þess, jafnvel þó það sé nú satt að segja ekki á neinum höfðingja- launum. Launafólk vinnur illa saman Þaðer sorgleg staðreynd, að launa- fólk vinnur illa saman, því fer sem fer. En svo ég snúi mér nú aftur að volæðissöngnum, sem vafalaust virkjun sjálf telur eðlilegt. Bilið er brúað með erlendum lántökum. Á sama tíma tala menn i fullri alvöru um nauðsyn nýrra stórátaka í bygg- ingu raforkuvera. Rafmagnsveita Reykjavíkur þurfti á þessu ári að taka 17 millj. kr. að láni erlendis frá og líklegt er að fyrir- tækið þurfi 20 millj. kr. til viðbótar á næsta ári. Fjárfesting dreifiveitu eins og Rafmagnsveitu Reykjavíkur er nokkuð jöfn frá ári til árs og fylgir fyrst og fremst útþenslu byggðár- innar. Mjög er óeðlilegt að fjár- magna slíkar framkvæmdir með erlendum lántökum. Á tveggja ára tímabili (október 1979 — október 1981) hefur gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur hækkað um 94% en á sama.tíma hefur verðbólga numið 110—120%. Orkuverð frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur er nú rúmlega 75% af því sem það var fyrir lOárum. Orkuverð hjá Hitaveitu Reykja- víkur var í árslok 1980 60% af þvi þetta svona nokkrum sinnum að konan komst ekki nema tvo til þrjá metra frá dyrunum áður en hún varð að snúa við og ná í fleiri glös og varð ég sifellt meira undrandi á hvað mikið var til af glösum í musteri bænda. En loksins kom að því að konan náði alla leið til mín með bakkann og þrátt fyrir að sparlega sé farið með rafmagnið á þessum stað sá ég að á bakkanum var þrenns konar glundur í glösum. Mig dauðlangaði að spyrja um innihald glasanna, því að ég ætlaði að velja sterkasta drykkinn, en hætti við það afótta við að bakkinn yrði tæmdur á meðan. Ég greip því bara glas af handahófi og komst fljótlega að raun um að í því var aðallega gosdrykkur og fór mér nú að finnast fátt til kokdilliboða koma. Er skemmst frá því að segja að seinna náði ég í annan gosdrykk með því móti að bregða fæti fyrir 3 aðra keppendur en þegar ég hafði klárað úr því glasi var skemmtuninni lokið og er ég litlu nær um gildi kokdilli-, boða eftir þessa reynslu. Þó lærði eg það að næst ætla ég að koma snemma og standa við dyr. Ég sagði frá því í næstsiðasta verður kyrjaður yfir okkur fram yfir næstu samninga, þá ætla ég að segja ykkur smásögu. Eg sat fund 1 haust.alls óskyldum verkalýðshreyfingunni. Hjá mér sat maður, sem ég veit að er mikill sjálf- stæðismaður þó hann skipti sér ekki opinberlega af stjórnmálum og sé stórgáfaður maður. Fyrir framan okkur lá dagblað, sem sagði allt í grænum sjó. Ég spurði manninn hvort hann tryði þessu. Hann svaraði neitandi, en bætti svo við: ,,en ég hef aldrei í þau 40 ár, sem ég hef fylgzt með stjórnmálum, heyrt þá gráta svona alla saman. Það er eitthvað alveg nýtt, eða finnst þér ekki?” sem það var 1970. Á sama tíma hefur HR staðið í miklum framkvæmdum, bæði í virkjunarmálum og dreifingu. Hefur fyrirtækið m.a. lagt heitt vatn í öll ný byggðahverfi Reykjavíkur og ennfremur um Kópavog, Garða- bæ og Hafnarfjörð. Vegna verðlagn- ingarstefnunnar hefur fyrirtækið þurft að skera niður ýmsar grund- vallarframkvæmdir eins og borun nýrra hola og vatnsskortur vofir yfir ef ekki verður úr bætt. Ofangreind fyrirtæki eru nefnd sem dæmi um þann vanda sem nú steðjar að orkuiðnaðinum í landinu vegna óraunhæfrar verðlagningar- stefnu undanfarinna lOára. Að undanförnu hefur þeirri skoðun vaxið mjög fylgi að nauðsyn- legt sé að setja reglur um verð- lagningu orku. Var það t.d. mjög til umræðu á vetrarfundi Sambands ísl. rafveitna þ. 3. nóv. sl. og á aðalfundi sambandsins sl. sumar. Slikar reglur eru til í sumum nágrannalöndum okkar. Með hliðsjón af ofanrituðu hef ég því flutt á Alþingi tillögur til þings- ályktunar um að sett verði löggjöf sem feli i sér almennar reglur sem fylgja skuli við verðlagningu á orku hér á landi. Þar sé m.a. kveðið á um arðgjöf og afskriftir til að tryggja eðlilega eiginfjármyndun og sjóð- streymi. Slíkt myndi skapa mikið öryggi fyrir orkufyrirtækin og þau gætu þá gert raunhæfar áætlanir um rekstur og fjárfestingu og haldið lán- tökum innaneðlilegra marka. Þann- ig reglur gætu verið liður i þvi að koma fjárhag orkufyrirtækja landsins á heilbrigðan grundvöll og búa þau undir ný stórátök á sviði orkumála. Birgir ísl. Gunnarsson alþingismaffur. bréfi að nú væru gæsaskyttur horfnar héðan en þær voru varla fyrr farnar en rjúpnaskyttur tóku að streyma út á landsbyggðina. Hingað kornu t.d. um daginn þrír menn alla leið sunnan úr Reykjavik til að drepa eina rjúpu og voru þó allir vel vopnaðir og með nóg af skotfærum. Ég er ekki tiltakanlega hræddur við rjúpnaskyttur, kannski hræddari um þær því að þær halda sig fjarri mannabyggðum, og eins og þú veist er hér enginn skáti til að veita þeim fría ferð til byggða ef þær taka upp á því að týna sér, sem gerist víst oftar en góðu hófl gegnir. Annars er ég mjkill friðunarsinni og vil láta friða bæði rjúpuna og rjúpnaskyttur því ég hef heyrt að ástandið sé að verða þannig á Holtavörðuheiði, að skyttur séu að verða þar í meirihluta og sjá allir hvaða hættu slíkt getur haft í för með sér. En það er af þreritenningunum að sunnan að segja að þeir hurfu á braut með dýrustu rjúpú í heimi og höfðu engin orð um það að safna liði til að teyna aðná þeirri sem þeir sáu en tókst ekki að hitta. Kveðja. Ben.Ax. Er allt á heljar- þröminni? Er þetta ekki íhugunarefni, þegar við förum að huga að nýjum samningum ? Það kann að vera að við séum verr stödd en áður, en það er svo oft og svo lengi búið að telja okkur trú um, að allt sé á heljar- þröminni að það er full ástæða til að efast. Þegar ég leit á forsiðu Dagblaðsins & Vísis um daginn, tók hjartað í ntér aukaslög. Þar stóð nefnilega í efnis- yfirliti: „Ástarbréf til Aðalheiðar”, og það frá Helga mínum Seljan, sem er einn af mínum uppáhaldsþing- mönnum. Þó við séum ekki alltaf sammála, þá erum við það oft. En Eva var ekki lengi í Paradis. Þó hann nefndi sína Aðalheiði aldrei með föðurnafni, var bréfið greinilega ekki til mín, heldur mun nafna mín Jónsdóttir eiga það og er manna vís- usl til að svara þvi hressilega. Ég vona bara að Helgi hafi ekki sima, svo að ekki hafi verið hringt eins mikið til hans eins og mín út af þessu ástarbréfi, sem ég átti ekki. Helgi minn. Ef þú skrifar okkur nöfnu minni, láttu þá föðurnafnið fylgja. Það er bezt að ástarbréf séu eignuð réttum eiganda, svo að enginn verði fyrir vonbrigðum. Aðalheiður Bjarnfreðsdótlir form. Sóknar. „Það er því alvarlegt til þess að vita að helstu . orkufyrirtæki okkar eru í verulegri kreppu. Ástæða þess er mjög skammsýn stefna sem ríkt hefur hjá ríkisvaldinu varðandi verðlagningu orku,” segir Birgir Isl. Gunnarsson í grein sinni. Hann rekur dæmi um að verðlagning orku hefur ekki haldist i hendur við almenna verðlagsþróun. • „Ég játa það, að ég var ekki of hress yfir því sam- komulagi, sem gert var í nóvember. Þó sé ég í því tvo Ijósa punkta. Annars vegar að samið skyldi frá fyrsta nóvember, og hins vegar, að lægstu launin skyldu bætt sérstaklega,” segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir meðal annars. í greininni fjallar Aðalheiður um nýgerða kjarasamninga. MICROMA I ER FRAMTIÐARURIÐ ÞITT I 1 ÞVÍ GETUR ÞÚ TREYST | Gæði, nákvæmni, og fjölbreytt útlit er aöalsmerki j MICROMA SWISS QUARTZ úranna. Þér er óhætt að láta eigin smekk ráða í vali. Þú færð gæðaúr á góðu verði. Jf Alþjóöa ábyrgð. Örugg þjónusta fagmanna. Ókeypis litmyndalisti. Póstsendum um land allt. ! FRANCH MICHELSEN | Ú RSM ÍÐAM EISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 19 OOO Frumsýnir: BLÓÐHEFND ftölsk stórmynd, magnþrungin, spennandi, um mikil örlög á umbrotatímum, með úrvals-leikurum, og leikstýrt af: LINA WERTMULLER íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.