Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. Hvað er á seyðs um helgina Hvað er á seyði um helgina Plötur helgarinnar: ÞRJÁR NÝJAR JÓLAPLÖTUR Komnar eru á markaðinn þrjár plötur sem helgaðar eru jólunum; eru það Jólaboð með Hauki Morthens sem Steinar gefa út; Fálkinn gel'ur úl Við jólatréð með Gunnari Þórðarsyni og fleirum og Sjálfsbjörg gefur úl Jólaplötu Sjálfsbjargar þar sem flult eru lög eftir Jóhann Helgason. Á .lólaboð syngur Haukur Morthens 13 jólalög og eru þau flest á meðal þekktustu og vinsælustu jólalaga okkar. Þar eru m.a. lögin Göngum við i kringum, Hvít jól, Snæfinnur snjókarl, Hún Þyrnirós var bezta barn, Aðfangadagskvöld, Jólaklukkur, Heims unt ból og Í Betlehem. Af nýjum lögum plötunn- ar má nefna Hans og mitt, en það lag er samið við sálm eftir dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrum biskup. Það eru meðlimir Mezzoforte sem annasl hljóðfæraleikinn á plötunni en auk þeirra koma blásararnir Andrés Helgason og Þorleifur Gísla- son einnig við sögu. Ellen Kristjáns- dóttir syngur bakraddir og einnig syngja þrjár ungar stúlkur, þær Nini De Jesus, Ásta Kristjana Sveinsdóttir og Margrét Birna Garðarsdóttir í nokkrum laganna ásamt Hauki. Það var Eyþór Gunnarsson sem annaðist útsetningar og upptöku- stjórn og Ernst J. Backman hannaði umslagið. Upptaka fór fram í stúdíó Stemmu. Það eru margir sent koma við sögu á jólaplötu Fálkans Við jólatréð. Má þar nefna Gunnar Þórðarson, Þor- geir Ástvaldsson, Magnús Ólafsson, Björgvin Halldórsson, Helgu Möller og Pál Ó. Hljálmtýsson ásml börnum og jólasveinum. Niu lög eru á plötunni og byrjar platan á syrpu af vel þekktum jóla- lögum undir heitinu Við jólatréð, þá koma lögin Afi sem Magnús Ólafs- son syngur ásamt barnakór, Hurða- skellir og Stúfur, lag og texti eftir Þorgeir Ástvaldsson og sungið af Hurðaskelli, Stúf og barnakór. Koma jól er sungið af Þorgeiri Ást- valdssyni og barnakór. Þegar plöt- unni er snúið við er fyrst Dönsum, dönsum kringum tréð, sem þau Helga Möller, Páll Óskar og barna- kór syngja, þá er nýtt lag eftir Björg- vin Halldórsson, Jólakveðjur heini, Björgvin syngur. Jólin í Kina er nýtt lag eftir Gunnar Þórðarson og þar syngja þau saman Björgvin Halldórs- son og Helga Möller. Platan endar á annarri jólasyrpu sem einnig heitir eftir plötutitli og eru þar einkum lög sem ætluð eru yngstu hlustendunum. Stjórn upptöku og útsetningu annaðist Gunnar Þórðarson. Í tilel'ni af ári fatlaðra hcTur Sjálfs- björg sent frá sér jólaplötu með 11 nýjum lögum eftir Jóhann Helgason við texta sem tengjast jólunum og gaf Jóhann Sjálfsbjörg útgáfurétt á lög- unum. Flytjendur eru margir, bæði einsöngvarar, kórar og aðrir tónlist- armenn. Platan heitir Nálgast jóla — Lífsglöð læti. Meðal flytjenda má nefna Harlald Sigurðsson (Halla), Jón Sigurbjörns- son, Signýju Sæmundsdóttur, Róbert Arnfinnsson, Kór Langholtskirkju og fl. Textahöfundar eru: Steingrim- ur Thorsteinsson, Hinrik Bjarnason, Jóhannes úr Kötlum, Þorsteinn Erlingsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Hólm Hallstað, Ómar Ragnarsson, Sigurbjörn Sveinsson, Matthías Jochumsson. Útsetningar voru í höiidum Jóhanns Helgasonar og Sigurðar Rúnars Jónssonar, umslag hannaði Pétur Halldórsson. HK túni). Borðapantanir i sima 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vínveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Boröapantanir i stma 83715. Matur framreiddur kt. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vinveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu iokað kl. 21. Léttar vinveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Ðorðapantanir I slma 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vtn- veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli. Borðapantanir i stma 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vínveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla dagakl.5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir i Stjörnusal (Grill) I sima 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin- veitingar. Borðapantanir í Súlnasal í slma 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og taugardaga kl. 19—21. Vlnveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínvcit- ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9—22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Slmi 31620. Opið 8-24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir I sima 17759. Opið alla daga kl. 11—23.30. NESSÝ,’Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. 11 — 23.30 alla daga. ÓÐAL viö Austurvöll. Borðapantanir í sima 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kt. 21 —03 föstudaga og laugardaga. SKRlNAN, Skólavörðustig 12. Simi 10848. Opiðkl. 11.30— 23.30. Léttar vlnveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt- ar vínveitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir I sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vlnveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opiðkl. 12— 23. Léttar vinveitingar. HAFNARFJÚRDUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3. Borða- pantanir í síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur 1 Snekkjunni á laugardög- um kl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Sími 93-2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18. Skemmistaðir HREYFILSHÚSIÐ: Gömiu dansarnir laugardags- kvöld samba, rúmba og „tsja-tsja-tsja.” ÓÐAL: Diskötekið í umsjá Siggu, Fanneyjar og Dóra. Bob Darch Ragrham spilari leikur á píanó lög frá gömium og góðum dögum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir iaugardagskvöld, spor í rétta átt. BROADWAY: Hljómsveitin Matsbox leikur fyrir dansi í glæsilegum húsakynnum, tízkusýning og skemmtiatriði. SIGTÚN: Opið föstudags- og laugardagskvöld, kl. 14.30 laugardag verður spilað bingó. ÞÓRSCAFfe: Að þessu sinni verður lokaö sunnú- dagskvöld, en Galdrakarlarnir mæta föstudags- og laugardagskvöld, eldhressir meö sín beztu lög. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi Grétar Laufdal hamast í diskótekinu. HÓTEL SAGA: föstudags- og laugardagskvöld hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Á Mimisbar leikur Bob Darch á píanó. Hann leikur hressileg lög frá gamla tímanum. Matsölustaöurinn SKÚTAN: Opinn föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Dansbandið. KLÚBBDRINN: Hljómsveitin Hafrót spilar sin beztu lög, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Ekki má gleyma diskótekinu, þar er hægt að fá „hristiútrás með tilheyrandi dillibossagangi”. MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Logi Dýrfjörð vcrður í diskótekinu, hann drifur alla í dansinn. Frákl. 120 laugardagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudagskvöld verður tízkusýning. laugardagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Gra- ham Smith kynnir plötu sína. HÓTEL BORG: Föstudags- og laugardgskvöld verður diskótek, en sunnudagskvöld gömlu dansamir, hljómsveit Jóns Sigurðssonar. LEIKHÚSKJALLARINN: Þægileg tónlist. Opið föstudags- og laugardagskvöld. HOLLYWOOD: Föstudagur: Þeim sem koma fyrir kl. 12 er boðið upp á léttar veigar. Villi er í diskótekinu. Laugardagur: Villi í diskótekinu. Sunnudagur: Skemmtidagskrá. Kynnt verða úrslit úr 3. riðli skemmtikraftavalsins. Módel ’79 með tizkusýningu. Plötukynning. Villi í diskótekinu. Matsölustaðir REYKJAVlK ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. Undir álminum, Jói og Ofvitinn um helgina —næsta sýning verður 10. janúar gert Slefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson. En í kvöld sýnir Leikfélagið leikrit- ið Undir álminum eftir Eugene O’Neill. Undir álminum fjallar um mann að nafni Efraim Caboi. Hann býr ásamt þremur uppkomnum son- um sínum og þriðju eiginkonu sinni, sem hann er nýkvæntur. Ekki líður á löngu uns ástir lakasl með yngsta syninum og ungu konu föður hans. Samband þeirra hefur hinar afdrifaríkustu afleiðingar i för með sér og einmitt þær eru uppistaða leikrilsins. Með aðalhlutverk í leikritinu fara: Ragnheiður Steindórsdótlir, Gísli Halldórsson, Karl Ágúst Úlfsson, Jón Hjartarson, Sigurður Karlsson. Á laugardagskvöld verður leikritið Jói sýnl í Iðnó, en það er eins og fleslir vita eftir Kjartan Ragnarsson. Og ennþá eru sýningar á Ofvitanum og verður hann sýndur enn á ný á sunnudagskvöld. Þá má minnast miðnætursýninganna I Austurbæjar- bíói á revíunni Skornir skammtar. -ELA Þá er komið að jólaleyfum leikhús- anna. Um þessa helgi er síðasla sýn- ingarhelgi hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir jólin og verður engin sýning þar fyrr en 10. janúar. Þann dag heldur Leikfélagið upp á 85 ára afmæli sitl með því að frumflytja Sölku Völku eftir Halldór Laxness. Leikgerð hafa Úr leikrili Leikfélagsins Undir álminum. Ragnheiður Steindúrsdóttir og Gisli Haltdórsson i hlulverkum sinum. ASKUR, Suöurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl. 11—23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Óðinstorg. Slmi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vlnveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa- AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Sími 96-22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. Leikbrúduland styttir bömunum stundimartiE jóla: Sýna hátíð dýranna og eggið hans Kiwi fyrstu sýningar um helgina Leikbrúðuland tekur nú til starfa áltunda veturinn i röð. Hefjast sýn- ingar á morgun og verða um helgar fram að jólum. Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen annast sýning- una. Sýndir verða tveir leikþættir, Hátíð dýranna og Eggið hans Kiwi. Helga Steffensen hefur samið tón- list Saint Saént Carnival dýranna, að leikþættinum Hátið dýranna. Hún hefur einnig gert leikbrúður og tjöld. Raddir eiga þau Bríet Héðinsdóttir, Viðar Eggertsson og Sigriður Hannesdóttir. Eggið hans Kiwi er eftir Hallveigu Thorlacius sem einnig hefur gert brúður og leiktjöld. Helga Steffensen og Hallveig sjá um stjórnun brúð- anna. Sýningar verða að Fríkirkjuvegi 11 en þar sem þegar er uppselt á sýning- una á morgun er um að gera að flýta sér fyrir sunnudaginn. Sýningar hefj- ast kl. 15.00. Miðasala stendur yfir sýningardagana og er síminn 15937. -ELA Leikbrúöuland er hvað þckktasl fyrir hrúðuhilinn sem heimsækir leikvelli á sumrin. Börnin þekkja hrúðubílinn og Leikbrúðuland. Nú fá þau nýtl lækifæri með brúðunum að Erí- kirkjuvegi 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.