Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 18
DV — HELGARBLAÐIÐ - DF.SBMBER 1981 Venusargjörðin gefur merki um kyntöfra þína og venusar- hæðin lýsir þínum líkamlegu \ löngunum. Hjarta- og höfuð- 3 iínurnar sýna afstöðu þína til kynlífs. Því breiðara sem er á milli þeirra þeim mun frjáisiegri ertu kynferðislega. Samfeiid venusargjörð er merki um ótakmarkaða kyn- töfra og tvöföld iífiína tákn um óseðjandi kynþörf. Makar, gætið að, ef Hfiínan iiggur mjög nærri þumalfingrinum, er fuii ástæða til að halda vel á spöðunum. - þvíþar má lesa um allar þínar leyndustu þrár Nú ku vera búið að fínna upp einfalda og pottþétta aðferð til að lesa sína eigin kynþört, hjónabandshæfíleika og viðhorf tii ástarinnar út úrþvi einu að rýna í línur lófans. Og hver villekki vita a/tt um þaumál. Línur lófans eru mjög mismunandi og einmrtt það veldur leyndarttómsfullri vitneskju þeitrra. Aðallínurnar eru fjórar: Hfíínan, hjartafínan, höfuðlínan og venusargjörðin. Þær eru a/drei eins á báðum höndum, en sú hœgri segir til um stöðu þina í dag, á meðan sú vinstri sýnirþá möguleika sem þú átt. Fyrir örvhenta snýst dæmið alveg við. Kynfíf Til aö kanna kynferðislegu hliðina skaltu beina athyglinni að tveimur stöðum, venusargjörðinni og venusarhæðinni. Ef venusargjörðin er samfelld, leikur enginn vafi á kyntöfrum þinum. Vanti: þessa línu í lófann, virðist þennan áhrifaþátt alveg skorta í persónuleika þinn. Og venusarhæðin, því minni sem hún er, þeim mun meiri erfiðleika áttu við að stríða í kynlífinu. Ertu feiminn I rúminu? Þessi spurning er einföld og svarið blasir við í lófanum. Ef bilið milli þumalfingurs og vísifingurs á hægri hendi er stærra en á þeirri vinstri, mun losna um allar hömlur eftir þvi sem aldurinn færist yfir. Sé þessu öfugt farið, verðurðu fálátari með árunum. Eftirmáfí Svona mætti lengi halda áfram Boginn litli fingur sýnir að lítið annað þarf til að plata þig í bólið, en fallegt andlit og lögulegan kropp. Því skýrari og lengri sem hjartalínan er, þeim mun rómantískari ertu og sé venusarhæðin holdmikil og mjúk, gætirðu jafnvel kallast þræll nautna þinna, svo miklu máli skiptir kynlífið. Nú, fyrir þá, sem velta vöngum yfir hvaðan þessar upplýsingar séu komnar, þá eru þær úr bók sem nýlega kom út í Bretlandi um þessi mál. Ekkert er hér fullyrt um sannleiksgildið og vonandi að lestur þessarar greinar valdi engum óvæntum uppgötvunum eða orsaki dramatískar ákvarðanir. (Þýtt og endursagt JB) HNEFANN STRAX... GOÐAR ^UPPSKRIFTIRd Súkkulaðidrykkir Krem fyrir tertur og kökur ^MEÐ MÓNU TERTCI HJClP 1. 1 líter mjólk 100 |r. tertu-hjúpur, dökkur Hitað saman, gott að láta aðeins sjóða, einnig má drýgja mjólkina með vatni, salt eftir smekk. 2. I líter mjólk 150 gr. tertu-hjúpur, dökkur Hitað á sama hátt og no. 1, en þeyttur rjómi borinn með, eða látinn í hvérn bolla. Bræðið TERTU HJÚP við vægan hita og hrærið stöðugt í á meðan. (Ekki er nauðsyn- legt að nota vatnsbað). SÚKKULÍKI 500 GR. 1. 100 gr. smjör 100 gr. tertu-hjúpur brætt og kælt. 4 eggjarauður hrærðar út í, ein í einu og 60 gr. flórsykur, hrært vel, má þeyta. 2. I00.gr tertu-hjúpur 2 eggjarauður 2 matsk. rjómi 2 matsk. flórsykur Eggjarauður og flórsykur þeytt saman, bráðnum tertuhjúpi og rjóma bætt út í. Súkkulaðibráð. 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt varlega, hrært stöðugt í, síðan er I matskeið af smjöri (mjúku) hrært saman við (má vera meira), látið volgt á kökuna. Skreytikrem. 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt við vægan hita, síðan er 1/4 teskeið af vatni hrært vel saman við. Síðan er þetta látið í sprautu eða sprautupoka, og er þá tilbúiðti! skreyt- inga, látið ekki bíða. mona SÆLGÆTISGERÐ STAKKAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI SlMI 50300 - 50302 Mynd4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.