Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Blaðsíða 2
I DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. Tveir aðal- vinningar fboði Þá er farið að síga á síðari hluta getraunarinnar. Sjöundi hluti hennar birtist í dag en alls eru heimsóknir jólasveinsins tíu. Verðlaunin eru tveir aðalvinningar: sjónvarpsleiktölvur frá Philips að verðmæti rúmlega fjögur þúsund krónur með einni kassettu. Þá erum við einnig með tiu aðra vinninga, hljómplötur að eigin vali frá Skífunni. Sjónvarpsleiktölvan býður upp á ótrúlegan fjölda möguleika. Með henni er hægt að káupa 36 ólikar kassettur. Hver kassetta inniheldur 4—6 leiki. Af þeim leikjum sem — Það er mjög óvarlegt af þér, kæri jólasveinn, að borða svona mikið konfekt á mesta annatíma þínum. JOLAGETRAUN DV 7. HLUTI Vinur vor, jólasveinninn, iendir í ýmsum œvintýrum áferðalagi slnu. Meðal annars varð hann reynslunni ríkari eftir að hafa lent íþvi að vera fyrirsœtaþekkts hollenzks listmálara. Einhverja hugmynd œttiþað að gefa ykkur um nafn listamannsins og verk hans. □ A) Picasso: „Guernica" □ B) Rembrandt: „Likskurðarkennsla dr. Tulp" I [ C) Eirikur Smith: 1—1 „Tunguselshylur". tölvan býður má nefna fótboltaleiki, orrustuleiki, kappakstur, skák, íshokkí, tuttugu og einn ásamt ótal fleiri leikjum. Sjónvarpsleiktölvan er um léið heimilistölva. Hún er aðeins sett í sambandi við sjónvarpstækið og leikurinn er kominn á fleygiferð. Frá einum upp í fjóra geta leikiö í einu. Og fyrir utan þessa tvo stórglæsi- legu aðalvinninga bjóðum við tíu íslenzkar hljómplötur frá Skífunni á Laugavegi. -ELA. Nafn Heimilisfang Sveitarfélag Þá er að krossa við rétt svar, klippa getraunina út og gleyma þar til allar tíu hafa borizt. Nú eru aðeins jjórar getraunir eftir og eins gott að týna engum seðli. Sandkorn Sandkorn Sandkorn Lofsyrði á þingi í málurekslri um þingsköp á Alþingi í gær skýrði Mallhías Hjarnason fró þvi að formaður fjárhags- og viðskiplanefndar cfri deildar liefði slengl þvi l'ram í gær- morgun að engin þörf væri á að fjallu um lánsfjárlög í nel'ndinni og nóg væri að gera það á þingfundum. Páll á Hölluslöðum lýsli undrun sinni vegna þessa utburðar þvi formaður nefndarinnar væri Ólafur Ragnur Grims- son, þjöðkunnur 'fyrir gælni og húfsemi í orðavali, og eins væri Matthias valmenni hið mesla. Ólafur Ragnar flulli þsí næsl lol'ræðu um samnefndarmenn sína. kvað hal'a oröið einhvern misskiln- ing milli Iveggja ísfirðinga 1 nefndinni sein þeir myndu áreiðanlega jafna við fyrsla lækifæri. ,,Við þurfum ekki aösloð ófriðarseggja úr Húnaþingi,” sagði Ólafur Ragnar. Ráðherta réð Þeir eru margir sem voru alveg rasandi yfir hversu fljótt og rösklega BSRB- samningarnir gengu fyrir sig. Hefur þvi heyrzl fleygl að fjármálaráöherra, Sir Ragnar Arnalds, hafi ekki áll hvað minnslan þáll i því. Hann sal allan sumningafundinn nólti.ia löngu áður en samið var. Undir morgun voru um- ræðurnar komnar á það stig að samningancfndarmönnum ríkisins þófli alvcg nóg um og kannski ívið of langl gengið í undanlátssemi. Segir sagan að Ragnar hafi þá tek- ið af skarið og niðurslaðan orðið eins og ailir vita: samningar. Sketfing á Akureyri Arkiteklar á Akureyri eru ekki með hýrri há þess« dagana og er það aö vouum. Skipulagsnefnd bæjarins hafði ákveöiö að fela skipu- lagsstjóra að ræða við REYKVÍSKAN arkitekt um að fullgera leikningar að húsum við nýja gölu. Bæjar- sljórn ákvað að fara nánar ofan i þella mál svo ekki er með öllu úlilokað að Akur- eyringar fái að byggja eflir norðlenzkum teikningum Bíöa Akureyringar niður- slöðu yfirvalda milli vonar og ótta. Vinnan og stássiö Hann Jónas Guðmundsson rilhöfundur með meiru kann að koma oröum að hlul- unum, eins og aiþjóð er kunnugt. í grein í Tímanum á dögunum um vinslri meiri- hlutann í Reykjavik kemst hann meðal annars svo að orði: „Það hefur nú komið i Ijós, að vinslri menn eru slyngir fjármálamenn og hafa komið miklu í verk, þráll fyrir örðugan þjóðar- búskap og minnkandi lekjur í Reykjavík. Mesl hefur borið á Sigur- jóni Pélurssyní, sem er hinn vaskasti maður þótt stjórn- kænska hans og málefni hafi nú oflasl komið frá öðrum, eða frá Kristjáni Benedikls- syni, eða Sjöfn Sigurbjörns- dótlur, sem eru meira fyrir vinnuna en stássið gefin.” Hafiði séö öllu snyrtilegri pillu? Hafa Rússar engan her? í máigagni herslöðvaand- slæðinga, Dagfara, er birtur kafli úr fundargeröum land- ráðslefnu samlakanna. Úr almennu umræðunum má lesa bókað eftir Ólafi Ragn-I ari: 1 „Ólafur vildi leiðrélla: fyrri fundarmenn og sagðíl að ekki væri starfandi nein, hreyfing sem héli Friðar-i hreyfingin heldur væri um að ræða fjölþæll bandalag alla vega samlaka. Dæmi umi hreyfingar innan bandalags- ins væri norska kvennahrcyf- ingin, friðarráð hollenzku kirkjunnar o. fl. Sameiginlegt með hreyfingunni væri: 1. Áherzla á einhliða kjarnorkuafvopnun (ekki hefðbundin vopn). 2. Vilja losna við bandariskan her. 3. Engin þessara hreyfinga krefjast úrsagnar úr NATO (frábrugðið okkur). Rök fyr- ir 3. lið: NATO er dulargervi fyrir llSA-hagsmuni I Evrópu. Ef herslöðvarnar hverfa leysist NATO upp af sjálfu sér. Brollför hersins sé brennidepill friðarhreyfingar- innar.” ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. | m,~ —xasa Enginn spurði Gunnar Gestir á Vöku-kynning- unn) í Norræna húsinu á sunnudaginn urðu heldur undirfurðulegir í lokin er enginn fékkst til þess að spyrja Gunnar Thoroddsen úl úr. Kynningin var auglýst með því að Gunnar sæli fyr- ir svörum um efni minninga- bókarinnar og cr vafalítiö að fleslir hafa komið þess vegna. Einbjörn Hansson og John l.ennon voru kynntir á und- an forsætisráðherra og þegar öllum leslri og stutlu ávarpi Gunnars var lokið var eins og þyrmdí yfir geslina sem næsturn fylltu salinn í Nor- iræna húsinu. Þrált fyrir að Gunnar G. Schram, sem stjórnaöi kynningunni og hugðist stjórna spurningatím- anum, margóskaði eftir fyrir-' spurnum heyrðist ekkerl’ hljóð úr neinu horni. Þögnin dýpkaði sifellt þar til Gunnar sleit loks kynningunni. Gestunum léttí og margir brostu að þvl að eftir allt höfðu margir komið tll þess að htusta á aðra spyrja — en enginn til þess að spyrja. Sæmundur Guðvinsson. Hjörleifur Guttormsson iönaðarrao- herra og Kristján Jónsson rafmagns- veitustjóri við vígslu suðausturlín- unnar. DV-mynd Ómar Imsland. Suöaustur- línan tekin í notkun Suðausturlínan var formlega tekin i notkun sl. sunnudag að viðstöddum Hjörleifi Guttormssyni iðnaðarráð- herra og Kristjáni Jónssyni rafmagns- veitustjóra. Suðausturlínan liggur frá Hryggstekk í Skriðdal yfir Öxi ofan í Berufjarðarbotn og út Berufjörð að aðveitustöð við Teigarhorn. Frá Teigarhorni liggur hún yfir Hamars- fjörð, Álftafjörð, um Lónsheiði og Lón, Almannaskarð að aðveitustöð við Hóla í Hornafirði. Línustæðið var upphaflega valið árið 1973 en síðan endurskoðað og mælt árið 1979—80. Vinnu við linuna lauk 5. desember sl. en tengt var til prófunar 10. desember og spennutengt 13. desember. Heildarkostnaður mun vera um 63 milljónir króna. Hérna er um að ræða síðasta stóra svæðið á landinu þar sem notaðar voru dísilvélar við framleiðslu rafmagns. Hönnun línunnar var unnin af Rarik og sá vinnuflokkur Rarik um allar fram- kvæmdir. -ELA/Júlía Höfn. Helgarskákmótið Höfn: Helgi Ólafs- son sigraði Helgi Ólafsson sigraði á helgarskák- mótinu á Höfn í Hornafirði. Helgi hlaut 7,5 vinninga. Jóhann Hjartarson hlaut einnig 7,5 vinninga en Helgi var hærri að stigum. Elvar Guðmundsson varð í þriðja sæti með 6,5 vinninga. Hreppsnefndin hélt skákmönnunum hóf á laugardag. Þar voru verðlaun afhent. Öldungaverðlaun fékk Öli Valdimarsson og kvennaverðlaun eina konan sem þátt tók I mótinu, Halldóra Ingibergsdóttir. U nglingaverðlaunin fékk Ríkharður Sveinsson. Þá var og haldið hraðskákmót á Höfn. Helgi Ólafsson sigraði þar einnig með yfirburðum. Þátttaka heima- manna í hraðskákmótinu var heldur dræm. -Júlla Höfn. ER KOMIN í JÓLA OG SAMKVÆMIS- KLÆÐNAÐI ''Qétur'Péturóóon U/\ SUÐURGÖTU 14 SÍMAR 2 10 20 ö 2 51 01

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.