Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Hvað gerist í Póllandi? Hermenngráir fyrir járnum með brugðna byssustingi eru nú á hverju götuhornií blóösúthellinga. íhlutun hersins hefur verið mótmœlt víða á Vesturlöndum, en Varsjá. Herinn hefur tekið öíl völd, verkföll eru bönnuð, fundahöld einnig, ferða- menn bíða átekta. D V lcitaði í gœr til nokkurra manna og bað þá að láta álit sitt í frelsi heft. Heimurinn bíður með öndina í hálsinum. Hvað gerist nœstu daga? Eski- (jós vegna síðustu atburða í Póllandi. biskup Póliands hefur beðið landa sína aö gœta stillingar, þannig að ekki komi til við valdatöku hersins — Valdataka hersins í Póllandi kom á óvart, þött ýmislegt hafi bent lil að harðar aðgerðir væru í aðsigi, sagði Magdalen,. Woj 1, fulltrúi Einingar, sem stödd er hér á landi vegna Pól- landssöfnunarinnar. — Má í því sambandi t.d. benda á heiftarlega áróðursherferð á hendur Einingu, hinum óháðu verkalýðssam- tökum, þar sem því var m.a. haldið fram að samtökin ætluðu að hrifsa til sín völdin. Einnig árás lögreglu og her- liðs á slökkviliðsnema í byrjun des- ember og vaxanöi þrýsting stjórnar- innar á þingið að samþykkja bann við verkföllum og mótmælum. — Víst höfum við alltaf vitað að eitthvað hlaut að gerast. Sjálf samtök- in, Eining, er sprottin af knýjandi þörf til að breyta óbærilegum þjóðfélags- háttum og við höfum ekki gengið þess dulin að til átaka gæti komið. En af hverju stjórnvöld völdu þennan tíma til hernaðarlegrar íhlutunar, þori ég ekki að segja um. Ég var heldur ekki í Pól- landi er atburðirnir gerðust en ég talaði við vini mína í síma sl. föstudag og sögðu þeir þáallt vera fremur rólegt. — Nei, ég trúi ekki á innrás Rússa. Heimurinn hefur breytzt svo mikið frá því að þeir gerðu innrásina i Prag 1968, þessar gömlu aðferðir þeirra til að kæfa allar tilraunir í lýðræðisátt duga ekki lengur. Ég held að þessi valdataka hersins sé enn ein tilraunin til að hræða okkur frá því að halda baráttunni áfram. Og pólskur almenningur mun ekki sætta sig við slíkt. Það er ekkert að marka þótt allsherjar verkfall sé enn ekki skollið á. M.a. er Lech Walesa enn frjáls og á meðan er ekki alveg vonlaust um friðsamlegri leið. En gerist ekkert í þá átt verða verkföll, hvort sem það verður i þeirri mynd að fólk mætir ekki til vinnu eða mætir, en vinnur ekki. — Um endalokin vil ég engu spá, en sú þjóöfélagslega þróun sem hófst með stofnun Einingar verður ekki stöðvuð, hvað sem á dynur. -JÞ. Magnús Torfi Ólafs- son: „Reynslan kennir að meðan sovézka kúgunar- valdið þrúgar þjöðir Austur-Evrópu rikir sifelll hættuástand.” Haukur Helgason formaöur íslenzk-pólska menningarfélagsins: „Fordæmi af dráttarlaust aðgerðir stjórnvalda íPóllandi” ,,Ég fordæmi afdráttarlaust aðgerðir stjórnvalda í Póllandi. Það er sýnilegt, að þarna er fámennur minni- hluti að beita valdi sínu í eignarlandi meirihluta þjóðarinnar og svipta hann lýðréttindum”, sagði Haukur Helga- son formaður, íslenzk-pólska menn- ingarfélagsins. ,,Eg hef fylgzt dálítið með Jaruzelski hershöfðingja og er ekki frá því að hann hafi verið frammi fyrir úrslita- kostum. Annað hvort yrði að grípa í taumana, ella kæmi til innrás í landið. Þetta er mín persónulega skoðun. Ég var úti í Póllandi í fyrra á því „hektiska” tímabili í ágúst, september og heyrði þá og sá ýmsa hluti varð- andi stjórnun á landinu. Sú miðstýring og það flokkseinræði, sem þar ríkti er ekki heppilegt sem aðalatriðið í stjórn- un á einu landi. En það vissi enginn þá og vissi eng- inn í fyrradag að þessir ógnaratburðir Magdaiena Woj> k: „Eg held að þessi valdataka hersins sé enn ein tilraunin til að hræða okkur frá þvi að halda baráttunni áfram.” Magdalena Woji ik fullfrúi Einingar: Pólverjar munu ekki sætta sig væru í aðsigi. Hins vegar hefur ailtaf legið f loftinu að til einhverra mjög alvarlegra hluta gæti komið þarna. En ég átti ekki beint von á þessu á þessu stigi málsins. Þarna hefur eitthvað skeð núna, sem hefur gert það að verkum, að Jaruzelski hefur talið sig knúinn til að grípa til þessara óyndisúrræða. Ég vil í lokin undirstrika að þetta er mín persónulega skoðun”. -JSS. Magnús Torf i Ólafsson: „PÓLVERJAR ERU í ÚLFAKREPPU” „Pólverjar eru í úlfakreppu, og þrátt fyrir það sem nú hefur gerzt, virðast forystumenn á báða bóga enn leita leiða út úr ógöngunum, án þess að þjóðin bíði afhroð,” sagði Magnús Torfi Ólafsson. „Setning herlaga er óyndisúrræði stjórnvalda til að skapa sér aðstöðu gagnvart fylgi fjöldans við Samstöðu, með því að kalla herinn á vettvang. En jafnframt eykst hættan á átökum, sem enginn er fær um að segja, til hvers geta leitt. Sífelldur þrýstingur og hótanir frá Sovétmönnum eru undirrót háskans, sem yfir vofir. Reynslan kennir að meðan sovézka kúgunarvaldið þrúgar þjóðir Austur-Evrópu, ríkir sifellt hættuástand”. -JSS. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði HERLÖG GIALDÞROTA STEFNU Þá er þar komið í sögu Póllanós, að ekkerl blasir við annað en vopnuð átök á milli Einingarsamlakanna .)g þjóðarinnar annars vegar og stjómvalda og hers hins vegar úl al' þjóðfélagsskipan, sem er þegar gjald- þrola. Pólland er þriðja rikið í hópi lepprikja Sovélrikjanna, sem lendir í umróti lilraunar lil uppgjörs, og þessi lilraun á eflir að verða lamin niður með sama hætti og i Ungverja- landi og Tékkóslóvakíu lil að hinn síberíski velur megi ríkja áfram. Vinstri menn á Vesturlöndum virðasl enga lærdóma gela dregiö af þessu, heldur ganga margir þeirra leynl og Ijóst erinda þeirra hags- muna, sem lengdir eru hagsmunum Sovélríkjanna, og það á sama tíma ug gjaldþrota yfirlýsingar á borö við herlög gegn verkamönnum eru aö berast hingað. Sá er þó munurinn, að á Vesturlöndum vegasl menn yfirleilt á með orðum um þessa hluti. Auslan járntjalds er oftai gripið til byssui.nar en hitt, þegar verkamenn vilja lélla af sér oki alræðis öreiganna. Ekki brást það, að strax á sunnudag var farið að nota hið nýja ástand i Póllandi i áróöursskyni hér á landi. Þar fór Alþýðtibandalagið fremsl í flokki til að reyna að firra sig þeim vanda að þurfa ekki að svara til um ábyrgð á stjórnarstefnu, sem miðar að því að laka Lslcnska þjóðfélagið sömu helgreipum og Einingarsamtökin í Póllandi eru að reyna að rífa sig úr. Forseti ASÍ, sem mælir í afmælum á skvrlunni, er dreginn upp aðhlið Alþýðubanda- lagsins i þessunt áróðursaögerðum, og á hann þó skyldara mál við stjórn- völd, sem hafa ákveðið 3,25% launa- hækkun handa íslenskum verkalýð á þessu hausti, en baráltumál Einingar- samtakanna. En auðvitað á þella fólk að fá aö mótmæla að vild sinni á milli þess það er að reyna að koma íslandi undir alræði öreiganna. Áður en herlög voru setl á verka- menn i Póllandi var hafin fjársöfnun hér á landi af sameinuðum aðilum til að hægt sé að kaupa matvæli handa gamalmennum og börnum þar eyslra. Eflirteklarverl er, að Sovét- rfkin, sem eiga ekki livað' minnstan þáll í neyð Pólverja hafa ekki svo vilað sé í hyggju að senda pólskum gamalmennum og börnum lýsi og þurrmjólk. Sovésk sljórnvöld hafa yfirleitt ekki i hyggju að senda matvæli til Póllands frekar en annarra landa, þarsem hungrið biður við dyrnar vegna aögerða þeirra. Sovétrikin eru yfir það hafin að pólska stjómin ekki til að láta skjóta verkamenn. Ljóst er að ekki einungis Pólland er gjaldþrota. Gjörvöll stefna kommúnismans er gjaldþrota, eins og hún birtisl okkur i stjórnarfari austantjaldsríkja. Þetta er sorglegt, vegna þess að mjög fjölmennar þjóðir verða að þjásl. í Vestur- Evrópu reyna flokksbræður innan hinnar gjaldþrota stefnu að fá fólk til að trúa, að þeir hafi aldrei verið sömu skoðunar, og mótmæli herlögum í Póllandi. En það dugar skammt. í sextiu ár hafa þessir flokksbræður verið að boða okkur framtíðarríkið, það sama framtíðar- ríki og nú birtist okkur i cndurtekinni mynd í gjaldþroti Póllands og her- lögum gegn vcrkamönnum. Það þarf meira en mótmælafundi til að leiðrélta sexlfu ára kórvillu. En þeir sem hafa benl á veilurnar, bæði þegar hefur gengið vel fyrir framtíðarstefnunni, og nú þegar illa gengur, hafa óskipta samúð með Pólverjum. ÞHr hafa lika samúð með Alþýðubandalaginu.scm slendur nú uppi með þriðju skömm stefnunnar á einum mannsaldri, og veit ekki sitl rjúkandi ráð. Svarlhöfði. hjálpa hungruðu fólki. En Ijósl er að þau voru t.d. ekki yfir það hafin að senda vígvélar á vettvang i Ung- verjalandi og Tékkóslóvakíu. Og þau munu ekki vera yfir það hafin að senda vigvélar inn i Pólland treystist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.