Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Page 13
DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Neytendur Önnur úigjöld yfír40þúsund 13 kAugaö er leiö aö hiartanu — Búið að kaupa í jólamatinn og flest allar jólagjafimar Oft hefur verið vikið að því í bréf- um sem neytendasiðunni hafa borizt, hver „annar” kostnaður við heimilis- haldið sé. Við höfum ekki farið út í. að reikna út meðaltal vegna kostnað- ar vegna þess að aðstæður eru svo mismunandi, fólk hefur misjafnar tekjur og greiðir misjafnlega mikið í opinber gjöld. Margir hafa látið í ljós að þeir vildu gjarnan fylgjast með því hver þessi „annar” kostnaður er hjá öðrum og höfum við stöku sinnum birt slíkar tölur. Er það einkum ef um er að ræða tölur sem eru ótrúlega há- ar að okkar mati. Með einum októ- berseðlinum var mjög athyglisverð upptalning á „öðrum” útgjöldum. Niðurstöðutalan var 41.886 kr. sem skiptist í stórum dráttum sem hér segir: Afborgun lána Húsaleiga Föt Ferðalag Sími, hitav., rafm. Vín, tóbak Afmælisgj. Jólagj. o.s.frv. kr. 23.770.97 kr. 3.323.00 2.2%.00 3.500.00 1.620.00 500.00 400.00 4.900.00 kr. kr. kr. kr. kr. kr. Matarliður þessarar fjölskyldu var upp á 1509 kr. á mann en fjölskyldan er þriggja manna. í bréfinu sem fylgir segir að inni í þessum tölum sé jólamaturinn að hluta þannig að næstu tveir mánuðir ættuaðverameðlEegritölum. A.Bj. Fyrir augliíi Guðs eftir herra Sigurbjörn Einarsson Bókin CORAM DEO hefur að geyma greina- safn eftir herra Sigurbjörn Einarsson fyrrverandi biskup, og var bókin gefin út í tilefni 70 ára afmælis hans, er var 30. júní sl., að frumkvæði Prestafélags íslands. CORAMDEO — Fyrir augliti Guðs — hefur að geyma margar merkar greinar eftir herra Sigurbjörn Einarsson, auk þess sem í bókinni eru tvær ritgerðir eftir Jón Sveinbjörnsson prófessor og dr. Pál Skúlason prófessor. CORAM DEO var seld áskrifendum, en örfá eintök eru enn til af henni ogfást hjá Bókaútgáf unni Örn og Örlygur hf, Síðumúla 11. Þessi írábœru litsjónvarpstœki írá LUXOR haía svo sannarlega sannaö tilverurétt sinn hér á landf því þaö er komin 15 ára reynsla á þeim. Eí þú ert aö hugsa um litsjónvarpstceki, lítil eöa stór, meö ótrúleg litgœöf enda- lausa endingu, tóngœöi og íallegt útlit þá velur þú þér LUXOR. LUXOR gœöi, LUXOR þjónusta. Verö írá kr. 9.300. g éG^. HLJÓMTÆKJADEILD L UXOR & KARNABÆR W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 ; 4 Verðlauna . GRIPIR OG FELAGSMERKI Framleið! alls konar félagsmerki. Hefi ,é- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík A Sími 22804 / :U: =T: UTGAFAN Gránufélagsgötu 4 — Akureyrí — Sími 96-22111. NÝPLATA Upp á himins biáum boga Hfíð A: Jóhann Konráðsson og Krístinn Þorsteinsson syngja við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Þar á meðal eru lögin: Sólskríkjan, Hríslan og lœkurinn og Smaladrengurinn. Hfíð B: Jóhann Konráðsson syngur við undiríeik Fritz Weisshappel. Þar á meðal eru lögin: Ætti ég hörpu, / jjarlœgð, Lindin, Gígjan og fleiri gamlir kunningjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.