Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. (þróttir íþróttir íþrótt íþróttir Bi n Plucknclt á Bislett-leikvanginum i Oslú þegar hann kastaði 72,34 metra sl. sumar. 1. Steve Mahre, USA, 1:44.64 2. Phil Mahre, USA, 1:44.72 3. Ingemar Stenmark, Svíþj. 1:45.70 4. Joel Gaspoz, Sviss, 1:46.22 5. deChiesa, Ítalíu, 1:46.58 og Sfeve Mahre varð sigurvegari—Stenmark f þriðja sæfi Bandarísku tvíburarnir Phil og Steve Mahre láta nú heldur betur að sér kveða í keppni heimsbikarsins i alpa- greinum. í svigi i gær í Cortina D’Ampezzo á Ítalíu urðu þeir í tveimur fyrstu sætunum. Það er i fyrsta skipti i keppni heimsbikarsins sem þeir verða nr. eitt og tvö og það var hinn óþekkt- ari, Steve, sem sigraði. Keppni bræðranna var geysihörð og munaði átta hundruðustu úr sekúndu á þeim. Ingemar Stenmark varð að láta sér nægja þriðja sætið, langt á eftir tví- burunum. Úrslit: náð 65 stiga forustu. Hefur hlotið 115 stig. Aðeins misst af tíu stigum í þeim mótum sem lokið er. Stenmark, er næstur með 50 stig. Þá kemur Andreaz Wenzel, Lichtenstein, með 46 stig. Joel Gaspoz hefur 39 stig og Steve Mahre 38 stig. -hsim. í stigakeppninni hefur Phil Mahre Hér sjást þeir saman keppinautarnir Ingemar Stenmark (t.v.) og Phil Mahre. BANDARÍSKU TVÍBURARNIR í TVEIM FYRSTU SÆTUNUM Linda Haglund dæmd í ævilangt keppnisbann — Mef Ben Pluckneff í kringlukasfinu sfaðfesf ÍUSA Best semur í dag Sænska hlaupakonan þekkta, Linda Haglund, var í gær dæmd í ævilangt bann af alþjúða-frjálsíþróttasamband- inu vegna töku úlöglegra lyfja fyrir keppni. Formaður sambandsins, Nebiolo, skýrði frá þessu í Rúm í gær og gat þess um leið að mál þjálfara hennar yrði einnig lekið fyrir. Eins og kunnugl er af fréttum hér i blaðinu vakti þetta mál gífurlega athygli í Svíþjúð í haust. Linda Haglund túk inn lyf að ráði þjálfara síns, að eigin sögn, og þjálfarinn afsakaði sig með því að horniúnalyfjatöflur hefði úvart bland- azt saman við vítamíntöflur hans. Á fundi alþjóðasambandsins var dómur yfir bandaríska kringlukastar- anum, Ben Plucknett, mildaður í 18 mánuði. Hann hafði áður verið dæmd- ur í ævilangt bann. Plucknett setti tví- vegis heimsmet sl. sumar. Fyrst 71,20 metra í maí og síðan kastaði hann 72,34 metra í júli. Afrek Plucknetts voru strikuð út í heimsmetaskránni þegar sannaðist að hann hafði tekið inn lyf fyrir keppni í Nýja-Sjálandi i febrúar. í síðustu viku staðfesti bandaríska frjálsíþróttasambandið hins vegar árangur Plucknetts sem bandarískt met í kringlukastj, þannig að bandaríska metið í greininni er 1,21 m betra en heimsmetið sem Wolfgang Schmidt á, 71,13 m. -hsím. Bobby Murdoch, framkvæmda- stjúri Middlesbrough, sagði í viðtali í BBC í gær, að George Best mundi skrifa undir samning við félagiðí dag, þriðjudag. Murdoch sagðist vonast til að Best sem er 35 ára og var um langt árabil ein skærasta stjarnan i liði Man. U. myndi leika sinn fyrsta leik gegn Swansea á laugardag. Middlesbrough leikur gegn QPR í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. 2. janúar mæstkomandi. Félagið óskaði Möguleikar Ný-Sjálendinga að komast i úrslitakeppni HM í knatt- spyrnu á Spáni næsta sumar urðu mjög veikir, þegar Kuwait jafnaði í 2—2 með næstum siðustu spyrnunni í HM-leik Kuwait og Nýja-Sjálands í Kuwait í gær. Þar fúr dýrmætt stig hjá Ný- Sjálendingum. Þeir verða að sigra Saudi-Arabíu með fimm marka mun í siðasta leiknum i keppninni i Saudi- eftir því að leikurinn yrði háður á hlutlausum velli. Ekki leikið á gervigrasinu á Loftus Road, leikvelli QPR i vesturbæ Lundúnaborgar. beiðni Middlesbrough fyrir í gær. Hafnaði henni þannig, að leikmenn liðsins verða að gera sér gervigrasið að góðu. Nokkrir leikir áttu að vera í ensku knattspyrnunni í gær en var öljum frestað. Arabíu 19. desember. Það verður erfitt á heimavelli arabanna. Allt bendir því til að Kína verði 24ða þjúðin í HM. Staðan í riðlinum: Kuwait 6 4 1 1..8—6 9 Kína 6 3 1 2 9—4 7 N-Sjáland 5 13 1 6—6 5 S-Arabía 5 0 1 4 4—11 1 -hsím. íþróttir íþróttir Hallur Símonarson og Sigmundur Ó. Steinarsson -hsím. Síðasta spyman N-Sjálendingum dýr?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.