Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu einstaklingsjárnrúm
ásamt dýnu, frá JL húsinu. Uppl. í síma
44086 eftir kl. 18.
Mjög vel meö farin
Husquarna 2000 saumavél til sölu.
Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 74688
eftir kl. 18.
Hvsfreyjxm
Jólablað Húsfreyjunnar.
Efni m.a. Jólahandavinna, jólaföndur,
jólagetraun barnanna, gamlir dans- og
samkvæmisleikir, mataruppskriftir.
Tryggið ykkur áskrift. Ath. nýir áskrif-
endur fá jólaþlað ókeypis. Áskriftarsími
17044. Tímaritið Húsfreyjan.
Jólaseriur.
Útiljósaseríur til sölu. Uppsetning ef
óskaðer. Hagstætt verð. Simi 73722.
Óskast keypt
Óska eftir aö kaupa
trésmiðavél meðsögogafréttara. Uppl. i
síma 99-6078 eftirkl. 19.
Vil kaupa
steinoliuhitablásara (master). Uppl. i
sima 30505.
Viö auglýsum eftir
100 lítra rafmagnsþvottapotti í góðu
ástandi. Uppl. í síma 28602.
Setbaöker óskast.
Á sama stað til sölu Sanuzzi þvottavél
og lítill Zanuzzi ísskápur. Uppl. i sima
14777.
Eldhúsborð og stólar
óskast. Ennfremur borðstofustólar.
Uppl. í síma 34150 eftir kl. 14.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
einstakar bækur og heil söfn, gömul ís-
lenzk póstkort, íslenzkar Ijósmyndir,
teikningar og minni myndverk og ganil-
an islenzkan tréskurð og handverkfæri.
Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20,
sími 29720.
Verzlun
Ódýr ferðaútvörp.
Töskur og rekkar fyrir kassetlur og
hljómplötur. Bilasegulbönd, útvörp, há
talarar og loftnetsstengur. Hreinsi-
svampar og vökvi fyrir hljómplötur og
kassettutæki. TDK kassettur, National
rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur,
islenzkar og erlendar, mikið á gömlu
verði. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
ER STÍFLAÐ?
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið
er leyst. Fermitex losar stiflur í frá
rennslispipum, salernum og vöskum,
Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og
flestar tegundir málma. Fljótvirkt og
sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu
byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn
hf., sérverslun með vörur til pípulagna,
Ármúla 21, sími 86455.
Bókaútgáfan Rökkun
Skáldsagan Greifinn af Monte Christo
eftir Alexandre Dumas í tveimur hand-
hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar
úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4—
7 alla virka daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15,
miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar,
kl. 4—7, sími 18768.
Hinar geysivinsælu skutiur
ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal
eru komnar aftur. íslenzkar skýringar og
leiðbeiningar fylgja með. Hringið í sima
27644, Handmenntaskólann, eða komið
í Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús
póstkrafa.
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu,
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð-
brekku 59, sími 45666.
Allt fyrir jólin.
Leikföng, búsáhöld og gjafavörur,
innanhúss bilastæði, keyrt inn frá
bensinstöðinni. Leikborg, Hamraborg
14, sími 44935.
Prjónakjólar.
Nýtt fjölbreytt úrval, hagstætt verð:
IXigkjólar. kuddkjólar, allar stærðir.
Ódýrar barnapeysur til jólagjafa. Fata-
-..Wai Brauturholti 22, inngangur frá
Nóatúni (viö hiiðina á Hlíðarenda).
Vinsælar hjómplötur
og kassettur, Himinn og jörð — Boney
M Cristmas Album, Eins og þú ert, Við
jólatréð, Queen Greatest hits, Örvar
Kristjánsson, Sunnanvindar, Skalla-
popp, Graham Smith með töfraboga,
Alfreð Clausen, Katla María, Litli
Mexíkaninn, Ómar Ragnarsson. Eins
aðrar íslenzkar og erlendar hljómplötur
og músíkkasettur. T.D.K. kasettur. F.
Björnsson, radioverzlun, Berþórugötu 2.
Sími 23889.
Brúðurnar
sem syngja og tala á islensku. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 21901.
Úrval af ullarnærfatnaói,
stuttar og langar ermar, stuttar og lang-
ar skálmar. Póstsendum um allt land.
Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Brúðuhausinn
til að greiða og mála kominn aftur. Verð
kr. 398. Mikið úrval af fjarstýrðum og
snúrustýrðum bílum. Fjölbreytt úrval af
leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Það
borgar sig að líta inn. Leikfangaver,
Klapparstig 40, sími 12631.
Útskomar hillur
fyrir punthandklæði tilbúin punthand-
klæði, bakkabönd og dúkar, samstætt.
Jólapunthandklæði, allt straufrítt. Stórt
úrval af áteiknuðum punthandklæðum
og vöggusett. Sendum í póstkröfu. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74, Rvk..
Blúndu rúmteppjn
vinsælu komin aftur. Verð 340 kr. Póst-
sendum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1,
gegnt Gamla bíói, sími 16764.
Blómaskálinn,
Kársnesbraut 2, Kópavogi. Jólatré og
greinar, kristþyrnir, geislungar, aðventu-
kransar, greni og könglar. Jólaskraut:
þurrskreytingar, kertaskreytingar, greni-
skreytingar, leiðisgreinar og krossar.
Gjafavörur: hvítt keramik frá Ítalíu og
Þýzkalandi, trévörur frá Danmörku og
margt fleira; Jólamarkaður opinn til kl.
22. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2,
Kópavogi. Símar 40980 og 40810.
Panda auglýsir:
Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af
handavinnu og úrvals uppfyllingargarni,
kínverska borðdúka 4—12 manna, út-
saumaða geitaskinnshanzka
(skíðahanzka), PVC hanzka og barna-
lúffur. Leikföng, jólatré og Ijósaseríur.
ítalskar kvartz veggklukkur, skraut-
munir og margt fl. Opið virka daga frá
kl. 13—18 og á laugardögum eins og
aðrar búðir. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími
72000.
Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir.
Ýmsir litir í stærðum allt að 10x20 cm.
Einnfremur nafnnælur úr plastefni, I
ýmsum litum og stærðum. Ljósritum
meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og
B-4. Opiðkl. 10-12 og 14-17. Skilti og
ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520.
Margar gerðir
af kjólum, pilsum og bolum í stærðum
38—52. Sóley, Klapparstíg 37, sími
19252.
Peninga- og skjalaskápar.
Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala-
og peningaskápar.
Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm. með
innbyggðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir
einnig fyrirliggjandi.
Fyrirtækjastærðir:
H.B.D. H.B.D.
88x52x55cm 138x88x66
114x67x55cm I58x88x66cm
144x65x58cm 178x88x66cm
Hagstætt verð, talna- og lykillæsing
viðurkenndur staðall. Póstsendum
myndlista. Athugið hvort verðmæti
yðar eru tryggilega geymd.
Páll Stefánsson, umb. & heildv.,
pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91 —
72530.
Tilbúnir vöflupúðar,
yfir 20 litir, einlitir velúrpúðar, einlitir
Taysilkipúðar, stórir púðar, litlir púðar,
barnapúðar alls konar. Sendum i póst-
kröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu
74.
Mikið úrval af dömu-, herra- og barna-
fatnaði,
gerið góð kaup. Innanhússbílastæði,
keyrt inn hjá bensinstöðinni, póstsend-
um. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg
14, sími 43412.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í
síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu. Þröng
svört pils með klauf, í stærðum 36—50,
ennfremur mikið úrval af blússum og
pilsum, yfirstærðir, sérstakt tækifæris-
verð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma
23662.
KREDITKORT
VELKOMIN,-
Kjötmiðstöðin
Laugalæk 2 — Simi 86511.
Laugavegi 21 og Vesturgötu 4.
Fatnaður
Nýr brúðarkjóll
stærð nr. 10, til sölu með góðum af-
slætti, var keyptur „hjá Báru”. Þær sem
hafa áhuga hringi í sima 13691 á daginn.
Fyrir ungbörn
Til sölu Royal
kerruvagn,-rimlarúm, bílstóll og burðar-
rúm, vel með farið. Uppl. í sima 37362
Skíðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við i umboðssölu
skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör-
ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Húsgögn
af gullfallegum skápum í stíl Loðvíks
fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu
þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta
þess því þeir eru fullkomlega þess virði.
Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).
Láttu fara vel um þig.
Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll-
inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli,
Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði i úr-
vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornborðum o. fl.
Sendum i póstkröfu. G.Á.-húsgögn.
Skeifan 8, sími 39595.
Til sölu garnalt sófasett
og sófaborð, selst mjög ódýrt. Uppl. i
síma 10065.