Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Síða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Foreldrar: Gleðjið
börnin um jólin með húsgögnum frá
okkur. Eigum til stóla og borð i mörgum
stærðum, Teiknitrönur, íþróttagrindur
fyrir alla fjölskylduna. Allt selt á fram-
leiðsluverði. Sendum í póstkröfu. Hús-
gagnavinnustofu Guðm. Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76 Rvík. Sími 35653.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út um
land ef óskað er. Uppl. að Öldugötu 33,
sími 19407.
Sem ný skápasamstæða
frá HP húsgögnum til sölu. Verð 8500
kr. Stórt sófaborð úr Palesander, verð
850 kr. Notað simaborð, verð 350 kr.
Uppl. ísíma 45957.
Havana auglýsir.
Vorum að taka upp smáborð, armstóla,
litla stóla, fatahengi, blaðgrindur, skápa
og hillur. Eigum ennþá úrval af blóma-
súlum, lömpum og borðum. Havana,
Torfufelli 24, sími 77223.
Til sölu scm nýr,
hvitur fataskápur, tvískiptur, verð 2000
kr. (Verð úr búð 3100). Uppl. í síma
29417.
Til sölu sófasett,
vel með farið. Uppl. í síma 51526.
Antik
Núcr tækifærið
til að skipta um sófasett fyrir jólin: Get-
um enn tekið eldri sett, sem greiðslu upp
í nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 30585 og
84047.
Til sölu tveir
ódýrir sófar. Uppl. í síma 66789.
Til sölu borðstofuhúsgögn,
borð stækkanlegt fyrir 12 manns, 6 stól-
ar og skenkur, lengd 170 cm, sanngjamt
verð. Uppl. í síma 43186.
Til sölu sófasett,
3ja sæta og 2ja sæta sófar og einn stóll,
þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 36243.
Furuhúsgögn
Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm,
einsmannsrúm, náttborð, stórar
kommóður, kistlar, skápar fyrir video
spólur og tæki, sófasett, sófaborð,
eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18
og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími
85180.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar. Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3
gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn
bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu,
svefnbekkir með skúffum og 3 púðum,
hvíldarstólar, klæddir með leðri,
kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka-
hillur og alklæddar rennibrautir,
alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljórn-
skápar, sófaborð og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst-
kröfu um allt land.öpiðá laugardögum.
'-x. *í: -'Ja
Antik.
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar, I
skrifborð, rúm, sessalong, málverk, |
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Til sölu Neff hellur,
tvöfaldur bakaraofn og vifta í mjög góðu
lagi á góðu verði. Uppl. í síma 51458.
Tæplega 3ja ára
gömul Sanuzi þvottavél og þurrkari til
sölu. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 54393.
Ignis isskápur,
nýyfirfarinn sölu, tvískiptur. Verð 3.500
kr. Uppl. í síma 75572.
Til sölu ný
Sunbeam hrærivél með fylgihlutum.
Uppl. ísima 74339.
Hljóðfæri
Harmónfkur.
Hef fyrirliggjandi nokkrar kennslu-
hamóníkur, unglingastærð. Sendi gegn
póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðna-
sop, Langholtsvegi 75, simi 39332,
heimasími 39337. Geymið auglýsing-
una.
Heimilisorgel — skemmtitæki —
— píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími
13003.
Hljómtæki
Crown SHC 5500
sambyggð hljómtæki með magnara,
2x50 vött, útvarp, segulbandi og plötu-
spilara. Uppl. í síma 92-2431 eftir kl. 19.
Hljómplötur
Viltu verzla ódýrt?
Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur,
bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitl-
ar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzk-
um bókum á gömlu verði. Það borgar sig |
alltaf aö líta inn. Safnarabúðin Frakka-
stig 7.
Ljósmyndun
Til sölu Dual 1229
plötuspilar og 2 Dynaco 25 hátalarar.
Uppl. ísíma 42146.
Til sölu Iftið notað
6 mánaða Sharp ferðakassettu- og út-
varpstæki, 4 hátalarar, sjálfvirkur leit-
ari, 4 rása útvarp. Hagstætt verð, 2.500
kr. Uppl. i sima 40717 eftir kl. 19.
Til sölu Zenit ES
myndavél með standard linsu, macro
linsu og 300 mm linsu, einnig 5 filterar.
Taska fylgir. Verð 2000 kr. Uppl. í sima
25575 eftir kl. 20.
Teppi
Til sölu er
gólfteppi, 40 fm. Uppl. i
síma 42253.
Hjól
. the Lomplete
‘ ’home gymnasium ^
Sportmarkaðurínn
Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er
endalaus hljómtækjasala, seljum
hljómtækin strax séu þau á staðnum.
Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps-
tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opiö
frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegiSO, simi 31290.
Bifhjólavörur-Fatnaöur.
Leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanzkar,
leðurlúffur. stormjakkar, motocross-
hanskar, axlahlífar, hjálmar, skyggni,
munngrímur, dekk, Magura bensíngjaf-
ir, móðueyðir, nýrnabelti, MR aflpúst,
vindkúpur fyrir 50 cc, rafgeymar og
fleira. Ath.: Opið á laugardögum til jóla.
Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun,
Höfðatúni 2, Reykjavik, simi 91-10220.
Til sölu Honda CR 125
’78, vel með farin, verð 8500 kr. ef samið I
er strax. Einnig Suzuki TS 50 árg. ’81 og |
ýmsir varahlutir í snjósleða, Lyngs 20,
svo sem belti, skíði og fjaðrir. Uppl. i |
síma 97-3832.
Hjólasport auglýsir:
Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf-
unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt
mesta úrval landsins af heimaþjálfunar-
tækjum, m.a. margar gerðir af þrek-
hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur,
bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga-
bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvíhjól
með hjálparhjólum i úrvali. Greiðslu-
kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum
Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði
fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla-
sport, Gnoðavogi 44, sími 34580.
Vélhjólatþróttaklúbburinn.
Fundur verður haldinn í Leifsbúð á
Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 17.
des. kl. 20 stundvíslga. Dagskrá 1982
kynnt. Myndasýningar. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Stjórn VÍK.
Til sölu Honda MT,
’81, vel útlítandi. Uppl. í síma 99-3257.
Dýrahald
Kettlingar fást og kettlingar óskast
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsimi 11757.
Hestur til sölu.
3 vetra hryssa til sölu. Uppl. í sima
71215 eftir kl. 18 á kvöldin.
Vegna sérstakra
aðstæðna eru nokkur hross til sölu, vel
ættuð. Feður t.d. Ófeigur, Kulur, Hrafn,
Hlynur, Hrafn, Öngull, Gustur.Uppl. í
síma 82508 eftir kl. 20.30 þriðjudag og
miðvikudag.
Til sölu tvær
skjaldbökur ásamt sérsmíðuðu búri
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12.
H—986
HestaOutningar.
Tek að mér hey- og hestaflutninga. Ingi-
mar Ingimarsson, sími 34307.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-|
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Til bygginga
Húsbyggjendur, húseigendur.
Tökum að okkur uppsetningar á veggj-
um, loftaklæðningar, einangrun, liuröaí-
setningar og hvers konar breytingar á
eldra húsnæði. Verkin framkvæmd af
húsasmiðum. Uppl. í síma 86251 og
84407 eftir kl. 18.
Bátar
Jólagjafir fyrir hjólfeiðamanninn
Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur,
Ijós, lugtir, kílómetra-teljarar, hraða-
mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur,
og margt fl. Lítið inn. Milan hf., sér-
verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi
168, (Brautarholtsmegin) sími 13830.
Til sölu 60 ha disilvél
með gír, skrúfuöxli og skrúfu. Uppl. í
sima 52546 eftir kl. 17.
I Bátur — bíll.
I Til sölu er Shetland 570, 19 feta með
100 ha Chrysler utanborðsmótor, árg.
I ’80, mjög lítið notaður. Verð ca 100 þús.
j Bein sala eða skipti á bíl í verðflokknum
140—150 þús kr. Milligjöf staðgreidd.
I Uppl. í síma 93-2456 Akranesi.
Framleiðum eftirtaldar
bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá
kr. 55.600.- Hraðbátar. Verð frá kl.
24.000. Seglbátar. Verð frá kr. 61.500.
Vatnabátur. Verð frá kr. 6.400.-
Framleiðum einnig hitapotta, bretti á
bifreiðar, frystikassa og margt fleira.
Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
slmi 53177.
Flugvél til sölu.
Flugvélin TF-REH sem er Islander 10
sæta er til sölu. Verð $50.000. Uppl.
gefur Bjarni Jónasson í síma 98-1534
eða 1464.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21
a, sími 21170.
Bílar til sölu
Chevrolet pickup.
Chevrolet pickup, árg. ’67 til sölu. Bíll í
góðu ástandi. Nýskipt um stýrisgang, og
gírkassa, rafmaanskerfi nýyfirarið,
nýskoðaður ’81, a góðum dekkjum.
Dekk fylgja. Oryógaður, útvarp fylgir.
Simi 15438 næstu kvöld.
Til sölu Plymouth
Barracuda árg. ’71 skemmdur eftir um-
ferðaróhapp. Uppl. i sima 93-1982 milli
kl. 19 og 20.
Rambler Classic '66
Renault '72, Moskwitch station ’72, VW
pickup 71, Fiat 128 74 station, Rambl-
er Matador 71. Uppl. i síma 52446 og
53949.
Ford Fairmouth árg. 78
til sölu vel með farinn einkabíll 6 cyl.
sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 51095.
Blazer—Volvo.
Óska eftir Blazer 70—72 i skiptum fyrir
Volvo 144 árg. 74. Uppl. í síma 95-
44551.
Til sölu Mazda 323 árg. '79,
ekin 45 þús. km, blá að lit. Sumardekk
og vetrardekk fylgja, útvarps- og kass-
ettutæki. Uppl. í sima 92-3458 á kvöldin.
Til sölu Camaro árg. 71,
sjálfskiptur með vökvastýri, 307 cub.
vél, 8 cyl. V8. Uppl. í síma 93-2669.
Blazer — Volvo.
Óska eftir Blazer 70—72 í skiptum fyrir
Volvo 144 árg. 74. Uppl. i sima 95-
4551.
Til sölu Peugeot 404 '71.
Til greina koma skipti á dýrari á verð-
bilinu ca 55—70.000. Uppl. i síma 99-
4589.
Til sölu Trabant
árg. 74, lélegur undirvagn, góð snjó-
dekk, útvarp, vél í lagi. Uppl. í sima 92-
8284 eftir kl. 19.
Til sölu er VW Fastback 1600 GLE
árg.’70, sjálfskiptur og í þokkalegu
ástandi. Uppl, í síma 75285.
Tilboð óskast
í Mözdu 929 árg. 75, 4ra dyra, þarfnast
viðgerðar. Til sýnis að Drápuhlíð 31,
simi 29107.
Austin Allegro 77,
til sölu, vel með farinn, gott lakk, vetrar-
dekk, skoðaður ’81. Verð 20.000 staðgr.
Uppl. i síma 38095 eftir kl. 19.
Volgueigendur ath.:
Hef til sölu mikið af nýjum og notuðum
varahlutum í Volgu árg. 73. Uppl. i
síma 32500 á daginn og 73884 á kvöldin.
Fíat 128 árg. '74
til sölu, bill i góðu ástandi og á hagstæðu
verði gegn staðgreiðslu. Einnig er til sölu
sama tegund af bil til niðurrifs. Uppl. í
síma 19858.
Mánaðargreiðslur.
Til sölu Malibu 74, sjálfskiptur með 350
cub. vél, nýskoðaður, góður bíil. Uppl. i
síma 19844 og 92-3317.