Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mazda818árg. ’74, til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i síma 96-25197. Toyota Corolla ’73 í góðu standi til sölu. Uppl. í sima 14642 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Cherokee ’75 til sölu, ekinn aðeins 64.000 km, grænn. Skipti koma til greina, á Mazda 929 station, árg. 79 — ’80. Bíllinn er á Bilasölu Eggerls, Borgartúni 29, símar 28255 og 28488. Til sölu Vauxhall Viva árg. 70, óskráð en í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 12582 eftir kl. 18. Sala — skipti. Til sölu er gullfallegur VW Passat árg.’74, allur sem nýr. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Uppl. í síma 43750. Vantar vél í Toyotu Crown 2000 árg. 72. Uppl. i síma 92-3411 eftir kl. 19. Takiðeftir: Til sölu af sérstökum ástæðum Ford Maverick árg. 72, 8 cyl. 302 cub., þarfnast smálagfæringar á drifi, vara- hlutir fylgja. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 93-2493 eftir kl. 19. Dodge Swinger ’74 til sölu, sumar- og vetrardekk, mjög fallegur bill. Ýmis skipti koma til greina. Á sama stað er til sölu sófaselt. Uppl. i síma 77561. Til sölu VW Derby árg. ’78, vel með farinn bíll á góðu verði, ekinn 35.000 km. Einnig er óskað eftir bílskúr ásama stað. Sími 73880 eða 81059. Þetta er Mercedes Bcnz Unimog. Sams konar bilar hafa verið notaðir af herjum NATO i fjölda ára, það segir sína sögu. Kramið i þessum bil er ntjög gott. Og það er hægðarleikur að fá vara- hluti. Með litlum tilkostnaði getur þú hæglega breytt honum í fullkomna ferðabilinn, dráttarbílinn, vinnubílinn. sjúkrabílinn, kaggann eða sveitabílinn o.s.frv. Verðið er hreinasti brandari, aðeins um kr. 40.000,- Þetta gæti þess vegna verið jólagjöfin i ár. Hvers annars gæti svo sem bóndinn, skíðagarpurinn, björgunarsveitirnar, þú eða aðrir óskað sér? Ath. Við veitum alla þjónustu i sambandi við varahluti og vélakaup. Pálmason & Valsson hf., Klapparstig 16, R.,s. 27745. Bronco til sölu árg. ’73, 6 cyl. beinskiptur, gulur, góð dekk, skipti. Verð 65000. Sími 42535. Traustur vagn. Til sölu Volvo 142 árg. 74, ekinn 90 þús. km, litur rauður, góður bíll í topp- standi. Uppl. í síma 97-4333 á daginn en 97-4232 eftir kl. 19. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’78, góður bill. Ath. ekinn aðeins 27 þús. km. Gott verðef samiðer strax. Uppl. i síma 19615. Peugeot 504 GL árg. ’78, i mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. ísíma 97-1286. Til sölu VW Variant árg. ’73. Vetrardekk, sumardekk, dráttarkrókur. Vel með farinn. Verð 20 þús. Uppl. í sima 35023 eftir kl. 6. Datsun 1200 árg. ’72 til sölu, selst ódýrt i varahluti. Uppl. í síma 23002 eftir kl. 16. Til sölu Datsun dísil árg. 71. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—994 Til sölu Chevrolet Nova árg. 76, 6 cyl. sjálfskipt. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. á kvöldin í síma 66371. Tækifærisverð kr. 9000. Til sölu Datsun 1200 árg. 73, góður bíll. Á sama stað óskast 8 strokka Chvro- letvél. Uppl. ísíma 19844. Datsun disil 75 til sölu. Uppl. i síma 53451 á kvöldin. Toyota Cressida árg. 78 til sölu, nýleg tímakeðja, slípaðir ventl- ar, ryðvarinn síðastliðið vor. Öndvegis- vagn. Uppl. í kvöld og næstu kvöld, simi 45601. Willys ’66 6 cyl. - Til sölu er Wiílys árg. ’66 með álhúsi, 6 cyl. vél, keyrður um 60 þús., bremsu- kerfi og fjaðrir endurnýjað, nýspraut- aður og klæddur. Aðeins 2 eigendur. Verð45 þús. kr. Uppl. í síma 32231. Bflar óskast Vantar girkassa úr Chevrolet, Monsi Heavy Duty eða úr Wagoneer T-15. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—867 Óska eftir dísiljeppa á góðum kjörum. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. 140 — 150 þús. kr. Óska eftir að kaupa bíl í verðflokknum , 140—150 þús. í skiptum fyrir Shetland 570 skemmtibát, 19 feta með 100 ha. Chrysler utanborðsmótor, mjög lítið notað. Verð ca 100 þús. Uppl. í síma 93- 2456, Akranesi. Óska cftir að kaupa amerískán bíl, ekkert út alveg strax. Uppl. gefur Þórólfur Grímsson, herb. 319, Hótel Esju, milli kl. 20 og 22. Óska eftir göðum hil, litlum nýlegum, framhjóladrifnum bil á góðum greiðsluskilmálum. Sími 40758 milli kl. 18og20. Óska eftir bil i skiptum fyrir videotæki. Verðhugmynd ca 20— 50 þús. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 78916.__________________________ Vil kaupa vel með farinn Datsun 120 Y, 4ra dyra, eða Mözdu 818, 4r dyra, á verðbilinu 40—50 þús. með 10—15 þús. út og eftirstöðvar á 6 mánuöum. Uppl. í síma 92-2716. Húsnæði óskast Bilskúr öskast á leigu. Uppl. ísíma 28442. íbúðareigendur, athugið. Við erum barnlaust par, hagfræðingur + hjúkrunarnemi, og okkur vantar ibúð á leigu til skamms tíma strax. Góð leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 30462. Óskum eftir að taka á leigu 3—4ra herb. íbúð fyrir verzlunar- stjóra okkar. Matvöruverzlanirnar Grensáskjör, Laugarneskjör. Uppl. i sima 36740 og 37620. Einstæð möðir öskar eftir íbúð sem allra fyrst til eins árs. Helst í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—2308 Stór-Reykjavík, Mosfellssveit, Suðurnes. Hjón með 4 börn, nýkomin frá út- löndum, óska eftir 4—5 herb. íbúð sem fyrst. Erum á götunni, getum lagfært og endurbætt, er iðnaðarmaður. Vinsam- legast hringið i síma 51908. Rólegt par, hársnyrtidama og háskólanemi, óskar eftir tveggja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 14641 milli kl. 16 og 20 á kvöldin. Fullorðinn maður óskar eftir góðu herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. ísíma 18715 millikl. 17og20. Húseigendur athugið'. Við erum barnlaust par og vantar hús- næði strax. Góðri umgengni og skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 26496. Rafvirki um tvitugt óskar eftir íbúð í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38440 milli kl. 8 og 17 og í síma 34311 á kvöldin. Ungt par. Norskur skíðakennari og islenzk stúlka óska eftir litilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 76740 eftir kl. 19. Skiðaskóli Sigurðar Jónssonar. Jól á hóteli? Er ein og vantar tiltakanlega litla íbúð, helzt í miðbænum, þó ekki skilyrði. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Algjör reglusemi og góð umgengni. Vinsamlegast hringið í Hótel Heklu, síma 28866, herb. 5 allan daginn. Par í háskólanámi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. i síma 20162. Ungt par meó eins árs barn óska eftir húsnæði. Viðerum húsnæðis- laus og flækjumst á milli vandamanna með búslóðina í plastpokum. Við lofum reglusemi, góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 66178. Einstaklingsibúð óskast strax fyrir einn af starfsmönnum okkar, helzt í gamla bænum. Fyrirframgreiðslu. Uppl. K. Jónsson og Co, sími 26455. Bókbandsnemi utan af landi sem er aðfara i Iðnskólann frá 1/1 ’82 fram i miðjan maí, óskar eftir herbergi með aðgangi að hreinlætisaðstöðu. Aldrei í bænum um helgar. Uppl. i síma 93-2517 eftirkl. 19. Húsnæði í boði 3ja herbergja 90 ferm. íbúð í efra Breiðholti til leigu frá næstu áramótum, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB og Vísi fyrir næsta föstudag merkt „Breiðholt 934”. 4ra herb. íbúð til leigu í Garðabæ. Tilboð merkt „íbúð 968” sendist DV að Þverholti II, fyrir 17. des. ’81. Skólafólk. Herbergi til leigu frá áramótum í austur- hluta borgarinnar. Uppl. í síma 85880. Til leigu 3ja herb. ibúð í Keflavik. Tilboð sendist DV merkt „Keflavík 990”. Til leigu frá áramótum 3ja herb. íbúð í Hólahverfi. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV að Þverholti 11, fyrir 20 des. ’81 merkt „Hólahverfi 966”. Atvinnuhúsnæði Hljómsveit í Reykjavik vantar arfmgahúsnæði sem fyrst. Flestar stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. i síma 20916 og 26967 eftirkl. 18. Atvinna óskast Duglegur. 26 ára maður óskar eftir atvinnu strax. Kvöld-, nætur eða helgarvinna. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 39874 allan daginn. Ung kona óskar efltir atvinnu frá áramótum. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-734 Nemi í kvöldskóla óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir áramót. Uppl. ísíma 78045 millikl. 18og20. Tvítugur verzlunarskólanemi óskar eftir atvinnu í jólafriinu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax,er vanur útkeyrslu og alm. verzlunarstörfum. Uppl. í síma 15435. Ungur trésmiður óskar eftir vinnu við smíðar strax. Uppl. í síma 39187 milli kl. 12og 13 og 19og 20. Tvo röska vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Annar er sveinn i vélvirkjun, hinn hefur lokið 3/4 i raf- virkjun, höfutn bíl. Uppl. í síma 73418. Þritugur maður óskar eftir framtíðarstarfi við útkeyrslu eða lagerstarf, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 74857 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Atvinna í boði Sælgætisgerðin Móna óskar eftir starfsstúlku m Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Saumakona óskast. Óska eftir konu sem hefur áhuga a sauma- og fatagerð. Möguleiki á frjáls- um vinnutima. Uppl. í sima 21849 milli^ kl. 19 og 22. Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónkonur sem prjóna lopapeysur. Öruggir viðskiptaaðilar. Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H— 1014 Sölubörn, 11—14ára, óskast á Reykjavíkursvæðinu, Selfossi, Hveragerði og Akranesi. Góð sölulaun. Uppl. í síma 13072 eða 71320. Sölubörn óskast. Uppl.isíma 71041 eftirkl. 19. . ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Haliveigarstig. Ýrnislegt Jólamerki 1981: Frá Akureyri, Kópavogi, Oddfellow, skátum, Tjaldanesi, Hafnarf., Hvamms- tanga, Dalvik, Grænlandi Færeyjum og norræn. Kaupum frímerki, umslög, kort og gullpeninga 1974. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Athugið! Innheimtuþjónusta — fyrirgreiðsla. Tökum tii innheimtu eftirfarandi fallna vixla, (til dæmis bflavixla). Launakröfur fyrir sjómenn og ýmislegt fleira. Rubin, Klapparstíg 26, sími 23733. Opið milli kl. 14 og 18. Snyrting litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki þurfa að berast fyrir 15. þessa mánaðar. Einkamál Ertu hræddur við skammdegið? Sækir þunglyndið á þig? Er allt ómögulegt? Hefur lífið ekki upp á neitt að bjóða? Jesús sagði „Frið minn gef ég þér. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar hræðist ekki né skelfist.” Símaþjónustan, sími 21111. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur i skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Tapað -fundið Sá sem fann plastpoka með skóm, vattbuxum, trefli og húfu fyrir utan Vesturgötu 45—47 i gær, vinsamlegast hringi í síma 25168 eða skili til lögreglunnar. Skemmtanir Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í síma 91 -78980 og 91 -77999. ITríó Þorvaldar: 'Spilum og syngjum blandaða dans-.og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir- hermur fluttar af trommuleikara tríósins falla vel inn f hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema í tima sé tekið. Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.