Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Page 34
34 XQ Bridge Vestur spilar út tíguldrottningu í sex spöðum suðurs. Talsvert erfitt spil jafnvel þó maður sjái öll spilin. Norouk ♦ DIO V 9864 0 ÁKG865 + D Ausruu A52 VÁK103 09743 + 1043 SUOUK + ÁKG983 »d <7 102 + Á952 Þegar spilið kom fyrir gerði spilarinn í suður sér strax grein fyrir að tígul- drottningin hlaut að vera einspil. Hann drap á ás blinds og það er aðeins hægt að trompa eitt lauf í blindum. Síðan verður að taka trompin til þess að vestur fái ekki stungu í tíglli. En þetta nægir ekki. Einasti möguleikinn til vinnings að austur eigi tvo hæstu í hjarta auk níunnar fjórðu í tígli. Eftir að hafa drepið á tígulás spilaði suður laufi á ás og trompaði lauf í blindum. Síðan spilaði hann trompunum í botn. Fyrir það síðasta var staðan þannig. Nordur ♦ — — 5? 98 0 ÁG8 +------ Vr.STl K + 764 <?G752 0 D + KG876 Vesalings Emma Kannski trúirðu því núna að það rigni. Trausti var að segja það. Slökkvilið Lögregla Tannlæknavakt cr I Heilsuvcrndarstööinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Vestuk Au>tur A * VG7 V ÁK 0 0 974 + KG8 SUÐUK + 3 + ^ D 0 10 + 95 Nú var spaðaþristinum spilað. Hjarta kaslað út blindum. Austu. varð að kasta hjartakóng, annars standa tígulslagirnir í blindum. Þá spilaði suður tígultíu og síðan hjarta- drottningu. Austur átti slaginn á ás en blindur tvo síðustu slagina á tigul. if Skák Á skákmótinu í Esbjerg í sumar kom þessi staða upp í skák Keene, sem hafði hvítt og átti leik og Mestel. auðveldur sigur hjá Keene i höfn. Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og 'sjúkrabifrcið simi 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og' sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek i Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 11. des.—17. des. er í Ingólfsapóteki og l.augar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-' mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og' lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyrl. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. J9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. ,Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. i 1 I g i © fícu.s Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur iokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sím a22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Uppiýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 ogi 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-> gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hrlngsins: KI. 15—lóalla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16, og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavflcur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli; Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHFIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Lalli og Lína — Hvað sýnist þér ég vera að gera? Ég er að laga þetta ávaxtaglundur þitt! HOFSVALLASAFN — HofsvaUagöIu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir mikvikudaginn 15. des. Vatnsberinn (21. Jan.-19. feb.): Aðrir vilja allt fyrir þig gera. Ást og umhyggja er alls staðar í kring um þig.Taktu ekki ákvörðun i. samkvæmislifinu án þess að hafa makann með. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Fáirðu undarlegt bréf skaltu ekki flýta þér of mikið að svara því. Fyrst skaltu hugsa málið, kalt og yfirvegað. Þú færð hugmynd sem gerir þér auðveldara að Ijúka skylduverkum. Hrúturínn (21. marz-20. april): Einhver óvænt ábyrgð verður þér til mikiliar skemmtunar. Það gengur á ýmsu á vettvangi ást- arinnar. Sýndu nærgætni i garð vinar, sem hagar sér kjánalega. Nautiö (21. apríl-21. maí): Einhver sem þú þekkir er þungt haldin(n) af ástarsorg. Gerðu þitt bezta til að hugga. Þú finnur hjá þér gáfu sem þú hafðir ekki uppgötvað fyrr og ættir að þroska hana sem bezt. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Stjörnurnar hafa góö áhrif á heilastarfsemi þina þessa dagana. Þaö er ekki vist að aðrir geti fylgt þér eftir á hugmyndafluginu en láttu það ekki á þig fá. Krabbinn (22. Júni-23. júli): Of mikið álag og spenna þjakar þig svo þú þyrftir aö gera eitthvað fyrir heilsuna. Rólegt kvöld heima viö væri hollast fyrir þig. Eldri persóna lætur mikið með þig. Ljónifl (24. júli-23. ágúst): Vertu ekki að segja öðrum öll þin leyndarmál. Sum þeirra eru bezt geymd í þögn. Þú gætir orðið fyrir óvæntu happi í fjármálum. Kvöldið fer örðuvísi en þig grunar. Meyjan (24. áRÚst-23. sept.): Stjömurnar eru þér mjög hliðhollar i starfi. Á þeim vettvangi ætti allt að ganga mjög vel og einnig verður hcimilislifið mjög ánægjulegt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þér dettur í hug ráð til að græða peninga. En þú þarft að hafa talsvert fyrir þvi að telja fjölskyldu þína á að það sé eitthvert vit í þvi. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Andrúmsloftið á heimilinu er ekki laust við spennu. Það líður hjá en þangað til væri bezt að reyna að sýna sem mesta tillitssemi. Smávegis hömlur í einkalífi þínu fara mjög í taugarnar á þér. Bogmaflurínn (23. nóv.-20. des.): Láttu þér ekki bregða þótt einhver sýni þér kurteisi. Þú færð óvæntan stuöning frá persónu sem yfirleitt lætur lítiö fyrir sér fara. Góðar fréttir eru á leiöinni. Steingeitin (21. dcs.-20. jan.): Þér verður trúaö fyrir leyndar- máli. Það gleður þig en um leið óttastu að fiækjast um of i máliö. Fjárhagur þinn er að batna og þér ættu nú að takast að leggja eitthvað fyrir. Afmælisbarn dagsins: Félagsleg samskipti veröa mjög á dagskrá þetta árið og þú eignast marga nýja vini. Heima fyrir verða ýmsar breytingar. í starfi gengur þér vel og gætir hækkaö i launaflokki. Spáð er ástarævintýri sem mikið líf gæti orðið í p^kringum en ekki mun það endast lengi. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin* viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSS AFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. 1 Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- Iegafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir 1 Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, • simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Ðókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Ðræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. i Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.