Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Síða 37
DAGBLAÐIÐ &VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981.
37
„GESIIRA
Thorkild Hansen hefur hlotið ein-
róma lof og miklar viðurkenningar fyr-
ir bækur sínar. Til dæmis hefur hann
fengið Gullna lárviðarsveig danskra
bókaútgefenda, þriggja ára ríkisstarfs-
laun fyrir vinnu að sögulegum bók-
menntaverkum, og árið 1971 hlaut
hann Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs fyrir bækur sínar Þrælaskip-
in, Þrælaeyjan og Þrælaströndin.
Þrælaskipin eru 204 blaðsíður.
Prentverk Akraness prentaði.
Systurnar í
Sunnuhlíð
eftir Jóhönnu Guðmunds-
dóttur
Ný íslenzk barna- og unglingabók
eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur frá
Lómatjörn er nú komin út hjá Skjald-
borgu.
í henni segir frá systrunum í Sunnu-
hlíð, þeim Valdísi og Huldu og fjöl-
skyldu þeirra, sem ákveður skyndilega
að yfirgefa sveitasæluna og flytjast til
borgarinnar.
Þrælaskipin
Óvæntir gestir
jörðu
Frá sólarupprás
til sólarlags
Sjálfsævisaga séra Jakobs
Jónssonar
Bókaútgáfan Skuggsjá hefur látið
frá sér fara bókina Frá sólarupprás til
sólarlags eftir séra Jakob Jónsson.
í bókinni fjallar Jakob um bernskuár
sín á Djúpavogi og prestsár sín á Norð-
firði, í Kanada og í Reykjavík. Að
sjálfsögðu ber trúmál á góma, trúar-
stefnur, ferminguna og undirbúning
hennar, hjónavígslur og hjónasættir og
annað það, er þjónandi prestur þarf að
sinna.
Frá sólarupprás til sólarlags var sett
og prentuð i Prisma sf. og bundin í
Bókfelli hf. Kápuna gerði Auglýsinga-
stofa Lárusar Blöndal.
-SER
Aldnir hafa
orðið
Endurminningar og frásagnir frá liðn-
um árum njóta löngum mikilla vin-
sælda og nú er komin út enn ein bókin í
bókaflokknum Aldnir hafa orðið.
Það er Erlingur Davíðsson sem þar
hefur skráð frásagnir Daníels
Kristjánssonar, Gísla Eiríkssonar,
Guðrúnar Sigurbjarnardóttur, Hönnu
S. Möller, Jóns Goða Kristjánssonar,
Sigurmons Hartmannssonar og Ölvers
Karlssonar.
Skjaldborggefurút.
JÓN AUÐUNS
W7. .
Hic
tir Thorkild Hansen
Egisútgáfan hefur sent frá sér bók-
. „Þrælaskipin” eftir Thorkild Han-
i. Teikningar í bókinni eru eftir Birte
nd, en Gissur Ó. Erlingsson íslenzk-
eftir Ruth Montgomery
Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá
sér bókina Óvæntir gestir á jörðu eftir
bandarísku skáldkonuna Ruth Mont-
gomery. Montgomery er margfaldur
metsöluhöfundur vestan hafs sem og
hér á landi, en áður hafa þrjár bækur
eftir hana komið út á íslenzku. og hlot-
ið miklar vinsældir.
í bókinni, Óvæntir gestir á jörðu er
fjallað um fyrirbrigði sem höfundur
kýs að nefna „skiptisálir” og það hlut-
verk sem þeir er ætlað hér á jörðu. I
bókinni er fjallað um hin svonefnda
persónuskipti.þar sem ill öfl og fjand-
samleg heilbrigðu lífi eru að verki.
Þýðandi bókarinnar, er Úlfur
Ragnarsson. Bókin var sett i Acta hf.,
prentuð i Prenttaekni og bundin í Bók-
felli hf. Kápu gerði Auglýsingastofa
Lárusar Blöndal.
-SER
Innrammaðar myndir,
eftir viðurkennda
norræna myndlistarmenn, m.a.:
Ib Spang Olsen Ib Thaning
Rolf Lidberg Carl Larsson
Stærðir Verð
30x40sm 120,-
18x22 sm 49.-
Einnig pakkar með þremur eða fjórum
myndum, ásamt rammaefni og gleri.
Stærð 18,5 x 24 sm, verð 198,-
Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 13135
EYMUNDSSON
Austurstræti 18
Til hærri heima
eftir Jón Auðuns
Skuggsjá hefur sent frá sér bókina
Till hærri heima eftir séra Jón Auðuns.
í bókinni er að finna 42 hugvekjur
eftir Jón, sem birtust í sunnudagsblöð-
um Morgunblaðsins um langt skeið.
Ekki voru allir sammála höfundinum í
túlkun hans á kenningum kristindóms-
ins og ollu greinar hans þvi nokkrum
deilum.
í formálsorðum höfundar að bók-
inni segir:
„Þetta efni liggur mér í miklu rúmi,
vegna þess — eins og víða má sjá í hug-
leiðingum — að lýðræðið á rætur stnar
í meginkenningum Krists um manninn,
verðmæti hans, skyldur og heilagan
rétt í kristnu samfélagi.”
Til hærri heima var sett í Acta hf.
Filmuvinnu og prentun annaðist Prent-
tækni og bókin var bundin í Bókfelli
hf. Kápu gerði auglýsingastofa Lárusar
Blöndal.
LADa
o
O
4 hjóla drif
Fjórsidrif
4. cyl. 86 ha.
Hátt og lágt drif
16" felgur
Afturrúöuþurrka
Þriggja dyra
Lituð framrúða
Hituðafturrúða
Hliðarlistar
Vindskeið
Sílslistar
Verð aðeins kr.
111,600,-
Bifreiðar & Landbúnaðarvéiar hf
Suðurlandsbraut 14 — Reykjavik — Simi 38600
Nýjar bækur
Nýjar bækur
aði textann.