Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Síða 38
38 LAUGARAS BIO Sími32075 Kapteinn Ameríka ^ .CHftlSTOPHCR L€€íi,-, U From Universa, Piciurn Iniernaiionai Saln ei9»0 Un.varsai Cily SluOioa Inc All B.ghlt nnervad Ný nijftg fjörug og skemmtileg bandarísk mynd um ofurmennið sem hjálpar þeim minni máttar. Mvndin er byggð á vinsælum teiknimyndaflokki. íslen/kur lexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugskýli 18 Mjög spennandi og skemmtileg geimfaramynd. Sýnd kl. 11. Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver verði fyrst að missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell Aðalhlutverk: Tatum O’Nell, Kristy McNlchol Sýnd kí. 9. Bönnufl innan 14 ára. Bankaræningjar á eftirlaunum CEORCE ART BURNS CARNEY "COINCIN STYLE” HiiiiKkeinmineg. ny gamanmynu iiiii |m ia lúessi karla, sem komnir ei u á eliirl.niu or' ákveða þá að lilg;i upp á lilveruna mcð því að freinja bankarán. Að.illiluiverk: (ieorge Burnsog Arl Carney ásami hinum heiinsþekkia leik- lislarkennara Iau* Slrasberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villta vestrið Isien/kur lexli Hoíiywood hefur haldið sögu villia vcsiursins lifandi i hjörtum allra kvikmyndaunnenda. í þessari myndasvrpu upplilum við á ný alriði úr Iræguslu rnyndum villla vestursins og sjáum gömul og ný andlit í aðalhlutverkum. Mcðal þeirra er fram koma eru: John Wayne, Lee Van Cleef, John Derck, Joan Crawford, Henry Fonda, Rita Hayworth, Roy Rogers, Mickey Rooney, Clint Eastwood, Charles Bronson, Gregory Peck o.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Emmanuelle 2 Heimsfræg frönsk kvikmynd með Svlvia Krisiel. Endursýnd kl. 7 og 11. Honnuö hornuininnan I6ára. Dona Flor Tveir eigiumenn, ivölold ánægja. VIDUNDERLIG MORSOM. FORTRYI I.FNDE EROTISK. DONAFLOR OG HENDES TO MÆND SONIA JOSE MAURO BRAGA WILKER MENDONCA Iscertesat af BRUNO Mus.k CHICO ___________BARRETO_______BUAROUE Alai gamansöm og „eroiisk” myiid sem hlolið heíur gifurlegai vinsiddir erlendis. Aðalhlulvcrk Sonia Braga Ji>se Wilker. Leik- si jóri Bruno Barro. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Könnuö innan 12 ára. 7. sýningarvika. Otlaginn Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hctjulund. Leikstjóri: Ágúst GuOmundsson. BönnuO innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala riku máli í „Útlaganum”. (Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Visir) Jafnfætis því bezta i vestrænum myndum. (Áml Þórarinss., Helgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, ÞjóOviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (öra Þórisson, DagblaOiO). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. AlþýOublaOiO). Já, þaðer hægt. (Elias S. Jónsson, Tíminn). TÓNABÍÓ Sími 31182 Allt í plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæpinn í þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Ailir plata alla og endirinn kemur þér gjörsamlega á óvart. Aðalhlutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5, 7 og 9 IWÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS Frumsýning annan jóiadag kl. 20, 2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20. " 4. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20. GOSI Barnaleikrit Frumsýning miðvikudag 30. des. kl. 15. Miðasala 13.15—20. Sími 1—1200. ------salur D---- Mótorhjóla- riddarar Fjörug og spennandi bandarísk lit- mynd, um hörkutól á hjólum, með WiIIiam Smith. íslenzkur texti. BönnuO innan 16 ára Sýnd kl.3,15, 5,15,7,15,9,15, og 11,15 Magnþrungin og spennandi ný iiölsk litmynd, um sierkar tilfinn- ingar og hrikaleg örlög, með Sophia Loren, Marcello Masairoi- anni, Giancarlo Giannini (var i Lili Marlene). Leiksljóri: Lina Werl- muller. íslenzkur lexli BönnuO innan 14ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hefndaraaði - aalur örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins með Michael Caine, Donald Sutherland. Sýnd kl. 3, 5.20,9,11.15. Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd um hættulegan lög- reglumann með Don Murray, Diahn Williams BönnuO innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05,9,05 og 11,05. SÆURBiP - ■ * -* Simi 50184 Bobby Dierfield Hörkuspennandi amerísk kapp- akstursmynd, Aðalhlutverk: Ai Pacino Sýnd kl. 9. 0 „Og áöur on óg los upp erfðaskrána vil óg bonda ykkur ó að viö Jón vorum vinir alvog siðan í barnaskóia." DAGBLADID &VÍS1R. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981. Útvarp FRETTASPEGILL, sjénvarp íkvSM kl. 22.25: Sfldin sem eng inn vill kaupa Fréttaspegjll sjónvarpsins í kvöld verður í umsjón Ólafs Sigurðssonar Ölafur Sigurðsson fréttamaður, umsjónarmaður Fréttaspegils. fréttamanns. Hann sagði, þegar ég ræddi við hann, að ástandið á sildar- mörkuðum fslendinga yrði að öllum líkindum eitt af umræðuefnunum. Aldrei er þó að vita, ef stóratburðir gerast, nema því efni verði kippt út fyrir annað nýrra. Eins og mönnum mun kannski kunn- ugt var síldveiðum hér við land hætt áður en fyrirframákveðinn kvóti var veiddur. Var það fyrst og fremst af þvi að engin leið var að veiða þá síld sem þegar var búið að veiða, hvað þá meira. Einhverjir hafa reynt að kenna vond- um mönnum í útlöndum um það að síldin seldist ekki og sagt hefur verið að Kanadamenn og Norðmenn hafi undir- boðið okkur. Sönnu nær kann að vera að við höfum hreinlega yfirboðið þá. Við sendum um 200 skip til að veiða það sem 20 gátu veitt og allur tilkostn- aður varð þvi óskaplegur. Því er síldin okkar alveg rándýr og enginn vill kaupa hana á þessu verði. f Fréttaspeglinum verða einnig tekin til umræðu önnur mál en þegar ég ræddi við Ólaf var ekki ljóst hver þau yrðu. -DS. Norðanpósturinn Spjallað við tvo kunna söngvara í kvöld klukkan 22.35 verður á dag- skrá útvarpsins þátturinn Norðan- pósturinn. Umsjónarmaður þáttarins er Gisli Sigurgeirsson blaðamaður á Akureyri. í þættinum i kvöld spjallar Gísli við tvo kunna söngvara sem búsettir eru norðan fjaila, þá Jóhann Konráðsson og Kristin Þorsteinsson. Á árum áður sungu þeir félagar mikið á skemmtun- um víðsvegar um landið, bæði ein- söngs- og tvísöngslög. Inn í þáttinn verður fléttað gömlum upptökum af söng þeirra Kristins og Jóhanns, söngferill þeirra kannaður og siegið á létta strengi um gildi sönglistar í nútíð og þátíð. Þátturinn hefst eins og fyrr segir klukkan 22.35 íkvöld. -SER. Útvarp Sjónvarp Þriðjudagur 15. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ásl- valdsson. 15.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjunt bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóllir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barnabúkum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldarminning. Endurlekinn lokaþállur Halldórs Haraldssonar. (Áður á dagskrá sunnudaginn 13. des. sl.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.35 Á velfvangi. Stjórnandi þáltarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarrsntaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Esjan var hvít”. Hreiðar Stefánsson les frumsamda jóla- sögu. 20.50 „Bláir tónar”. Sleingerður Guðmundsdóttir les úr óprentuðum Ijóðum sinum. 21.00 „Kinderlolenlieder” eflir Guslav Mahlcr við texta eftir Friedrich Riickert. Christa Ludwig syngur með Sinfóníuhljómsveil austurríska útvarpsins; Vacklav, Neumann stj. 21.30 Úlvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les(lO). 22.00 Kristin Lilliendahl syngur jólalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóslur. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. Rætt við Jóhann Konráðsson og Kristin Þor- steinsson. 23.00 Kainmerlónlisl. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.50 Fréllir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir). Dag- skrá. Morgunorð: Helga Soffía Konráðsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.I5 Veðurlregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jóla- sveinarnir”. Ævinlýri eflir Guðrúnu Sveinsdóltur. Gunnvör Braga les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréllir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. I0.30 Sjávarúlvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. Rætt er um Velferðar- ráð sjómanna. Þriðjudagur 15. desember 19.45 Fréllaágrip á láknmáli. 20.00 Fréllir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Robbi og Kobhi.Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.45 Vikingarnir. Níundi þáttur. Stórveldi í norðurhöfum. Hvað eflir annað munaði minnstu, að víkingarnir næðu undir sig Bretlandseyjum. Fyrir u.þ.b. 1000 árum fór Sveinn tjúguskeggur yfir Norðursjó til þess að hefna fyrir fjöldamorð á Dönum, sem bjuggu á Suður-Englandi. Með honum í för var sonur hans, Knútur ríki, sem varð höfðingi stórveldis í norðurhöfum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.