Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1981, Blaðsíða 20
20
íþróttir
íþróttir
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1981.
Best stakk af
— Lét ekki sjá sig í Middlesbrough
ígærenflaugtilUSA
Geoge Besl flaug til Bandaríkjanna
frá Lundúnum i gærmorgun án þess að
ræða nokkuð við forráðamenn Midd-
lesbrough. Þeir sátu og biðu eftir
honum í hádeginu á hóteli í Middles-
brough, tilbúnir með samning. Vissu
ekkert um för Best til USA.
En fréttamenn náðu tali af Best á
Lundúnaflugvelli. „Hann sagði við
fréttamann BBC. „Það er rangt að ég
hafi nokkru sinni fallizt á að gera
samning við Middlesbrough.” Síðan
hló hann og sagði „Ég skipti um
skoðun og það er ekkert meira um það
að segja. Ég hugsa bara um sjálfan mig
og veit að ég verð miklu ánægðarí að
leika knattspyrnu áfram með San
Jose.”
Síðan hélt hann i loftið með jumbó-
flugvélinni. Forráðamenn Middles-
brough urðu reiðir mjög, þegar þeir
fengu fréttirnar af brottför Best.
-hsím.
ÞJALFARILEVER-
KUSEN REKINN
— og við tekur maðurinn, sem þjálfaði
Gummersbach á mest u veldistímumþess
Þjálfari handknattleiksliðs Lever-
kusen, Werner Holz, var rekinn frá fé-
laginu á mánudagskvöld. Þá var
haldinn fundur með forráðamönnum
félagsins og leikmönnum. Þar var lagl
fram skjal, undirritað af öllum leik-
mönnum Leverkusen, þar sem leik-
íslandsmef
hjá Helgu
Helga Halldórsdóitir, KR, setti
nýlega nýtt íslandsmet innanhúss i'há-
stökki án atrennu. Stökk 1,30 metra.
Þá stökk hún 2,62 í langstökki og 7,56
m í þrisfökki, hvort tveggja án atrennu.
Á innanfélagsmóti KR stökk Sigurður
Sigurðsson 4,61 m. Hann felldi siðan
aðrar hæðir í keppninni. Reyndi hins
vegar við 4,88 í aukatilraun og fór hátt
yfir. Það er sjö sm betra en gHdandi ís-
landsmet en verður auðvitað ekki stað-
fest. Kristján Gissurarson, einnig KR,
felldi byrjunarhæð sína, 4,61 m, í
þremur tilraunum. Fékk síðar aukatil-
raun og fór þá yfir. Hann á bezt löglegl
4,50metra. -hsím.
mennirnir sögðust ekki leika áfram
með liðinu undir stjórn Holz.
Forráðamenn félagsins ákváðu þá að
láta þjálfarann hætta störfum. Það
kostar mikla peninga. Holz fær greitt
út 120 þúsund mörk, eða fyrir þann
tíma, sem eftir var af samningi hans.
Félagið hefur ráðið nýjan þjálfara,
Júgóslavann Zoran Ziric, einn kunn-
asta handknattleiksþjálfarann í V-
Þýzkalandi. Hann er nú prófessor við
íþróttaháskólann í Köln og hefur ekki
þjálfað lið i nokkur ár. Var áður þjálf-
ari Gummersbach á mestu veldisdögum
þess liðs, þegar það var tvívegis
Evrópumeistari. Mikil ánægja er meðal
leikmanna Leverkusen með ráðningu
Ziric og brottrekstur Holz. Meðal
þeirra er Viggó Sigurðsson sem
kunnugt er.
Á fundinum á mánudagskvöld var
Werner Holz mjög gagnrýndur af leik-
mönnum og stjórnarmönnum Lever -
kusen.Meðal annars kom þar fram, að
mikil mistök hefðu verið hjá þjálfaran-
um hve lítið hann notaði Sigurð Gunn-
arsson, landsliðsmann i Víking, og að
hann skyldi láta hann fara frá Leverk-
usen.
-hsím.
NÚ ÞEKKJA ALLIR KRAKKAR
DOLLA DROPA
DOLLI
DROPI
\( i KlNA
»r85t» oe mn
jm AXrJÖM
Nú eru Dolla-bækurnar orðnar þrjár.
Þær eru skemmtilegar Dolla-bækurnar
íþróttir
íþróttir
íþr
SWANSEA SKAU
EFSTA SÆTI1. E
—eftir sigur á Englandsmeisf urum Astoir
Ipswich og WBA í f immf u umferð enska
Höröur Hilmarsson.
Hörður Hilmarsson, sem hefur leikiö
knattspyrnu með AIK frá Stokkhólmi tvö
undanfarin ár, hefur ákveöið að ganga að
nýju til liðs við fyrrum félaga sína hjá Val.
— Það er nú aðeins eftir að ganga frá
félagaskiptunum, sagði Hörður I stuttu
spjalli við DV í gær. Valsmenn hafa sent út
skeyti til AIK, þar sem þeir óska eftir stað-
festingu á félagaskiptunum.
Það þarf ekki að efa að Hörður mun
styrkja Valsliðið mikið þar sem Valsmenn-
Rummeniggebeztur
Leikmenn þýzku Bundeslígunnar kusu
Karl-Heinz Rummenigge hjá Bayern
Munchen „bezta leikmann ársins”. Hann
hlaut 118 atkvæði. 78 fleiri en Toni Schu-
macher, landsliðsmarkvörður Köln.
Þýzki landsliðsmaðurínn Bernd Schúter,
sem leikur með Barcelona á Spáni, var skor-
inn upp vegna meiðsla i hné í gær í Köln af
færasta sérfræðingi Þjóðverja á þvi sviði,
Paul Schneider prófessor. Schúster, sem er
21 árs, meiddist illa í leik við Bilbao sl.
sunnudag. -hsim.
Swansea City skauzt upp í efsta sætið i 1.
deildinni ensku i gærkvöid þegar liðið sigraði
Englandsmeistara Aston Villa 2—1 á Vetch
Park í Swansea. Swansea hefur nú 33 stig
eftir 19 leiki. Man. Utd. og Ipswich hafa 32
stig. United hefur leikið 18 leiki, Ipswich
aðeins 16. Þá voru tveir leikir í enska deilda-
bikarnum i gærkvöld. Ipswich og WBA
tryggðu sér rétt i fimmtu umferö.
Jimmy Rimmer bjargaði Villa frá stórtapi
gegn Swansea með frábærri markvörzlu.
Hann gat hins vegar ekki komið í veg fyrir
tvö mörk Robbie James i fyrri hálfleik. Fyrra
markið skoraði hann á 11. mín. Skallaði í
mark eftir sendingu Gary Stanley, sem lék I'
stað Neil Robinson. Sá var í leikbanni, einnig
Peter Withe hjá Villa. Aðeins tveimur mín.
síðar varð jafnt 1—1. Max Thompson sendi
knöttinn í eigið mark. Rétt fyrir hálfleik
skoraði Robbie James aftur með lúmsku lág-
skoti. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum
vantaði illilega yfirvegaðan og reyndan
miðvallarspilara sl. keppnistimabil. -SOS.
Klaus Hilpert.
yegna snilli Rimmer. Villa-liðið slakt.
Þeir Eric Gates og Ftanz Thijssen léku á ný
í Ipswich-liðinu í deildabikarleiknum við
Everton á Goodison Park í Liverpool. Hins
vegar var Paul Cooper ekki í markinu vegna
meiðsla og tók hinn tæplega fertugi John
Jackson stöðu hans. Everton var með sitt
bezta lið. Átti þó ekki möguleika gegn sterku
Landsliðseinvaldi
Aust urríkis sparkað
Landsliðseinvaldur Austurrikis í knatt-
spyrnunni, Karl Stoltz, var rekinn úr stöðu
sinni í gær, 22 dögum eftir að austurríska
landsliöiö hafði tryggt sér sæti i úrslita-
keppni HM á Spáni næsta sumar. Mikill
ágreiningur var milli hans og formanns
austurriska knattspyrnusambandsins, Karl
Sekanina. Það var reyndar stórsigur V-Þjóö-
verja á Búlgörum, 4—0, sem tryggði Austur-
ríki sæti á Spáni.
Formaðurinn Sekanina sagði í Vínarborg í
gær að austurríska knattspyrnusambandið
hefði sett sig í samband við Ernst Hnappel,
þjálfara Hamburger SV.
-hsím.
„VEIT EKI
VEGNA ÉG
— sagðilngei
„Ég veit ekki hvers vegna ég tapa núna og
get ekki útskýrt það frekar en þegar ég
sigraði alllaf,” sagði Ingemar Stenmark,
sænski skíðagarpurinn, eftir að hann hafði
orðið f sjöunda sæti i stórsvigi heimsbikasins
i Cortina D’Ampezzo á ítaliu í gær.
Stenmark gekk mjög illa í fyrrí umferöinni.
Var þá aöeinsi 17.sæti. Tókst hins vegar vel
upp í þeirri siðari og hækkaði þá um Ifu sæti.
Júgóslavinn Boris Strel bar sigur úr
býtum eftir að Phil Mahre, USA, hafði haft
forustu eftir fyrri umferðina. „Ég hefði átt
að sigra i dag. Hins vegar hefur mér aldrei
misheppnazt eins viðbragðið og í síðari um-
ferðinni,” sagði Mahre. Bætti við. „Ég er
aðeins ánægður þegar ég sigra.” Hann varð í
öðru sæti og hefur nú orðið 76 stiga forustu.
Slík forusta hefur ekki átt sér stað í 16 ár eða
síðan Jean-Claude Killy, Frakklandi, vat
kóngurinn í alpagreinum.
Tími Strel í gær var 2:41.06 mín. Mahre
keyrði á 2:41.33 mín. og þriðji varð Joet
Gaspoz, Sviss, á sama tíma eftir því sem
stendur í fréttaskeyti Reuters.
Hðrður á ný í
herbúðir Vals
— Valsmenn bíða eftir staðf estingu á
félagaskiptumfrá AIK, Stokkhólmi
Hló Hilpert líka þt
hann las þýzku blö
„Vestmannaeyingar hafa veriö á höttun-ij hann að frétt DV,” skrifaði Tíminn á dögun- I nú er spurningin. Hló Hilpert líka að
um eftir Hilpert og brugðu þeir því skjótt við l um vegna fréttar hér í blaðinu um hjarta- fréttum þýzku blaðanna af lasleika hans,
og slógu á þráðinn og vildu vita hvort hann áfall, sem Klaus Hilpert, áður þjálfari Akur- hjartaáfallinu?
treysti sér til að taka við Eyjaliðinu eftir nesinga, nú Wattenscheid í 2. deild I V- j Sport Kurier skrifaði Harry Brilckner
hjartakastið. Minnstu munaði að þeir misstu Þýzkalandi, fékk á dögunum eftir leik undir fyrirsögninni „Þjálfari fékk hjarta-
þar þjálfarann fyrir lífstið svo mikið hló | Wattenscheid og Stuttgart Kickers. | áfall”. — .... siðustu mínúturnar höfðu
Die SG Wattenscheid braucht sich keine Sorgen um ihren T rainer zu machen
Hilpert ist wieder quicklebendi
09-Trainer Klaus Hilpert nahmen die
letzten Zitterminuten so sehr mit, dafl j
Wattenscheid — Stuttgart 1
er unmittelbar nach den Abpfiff eine I
Herzattacke erlitt. Er blieb benommen I
varz vorl
Trainer erlitt Herzattacke
^iePartiegeaenStuttgart nahm Klaus Hilpert zu sehr mit
1:0-Sieg!
Trainer
brach
zusammen
Fyrirsagnir úr þýzku blöðunum — Hiipert hefur varla hlegið að þeim, eða hvað?