Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1981, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1981, Qupperneq 30
DAGBLAÐIÐ& VISIR. MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 30 Smáauglýsingar Mazda 818 árg. ’74, til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma1 96-25197. Cherokee ’75 til sölu, ekinn aðeins 64.000 km, grænn. Skipti koma til greina, á Mazda 929 station, árg. 79 — ’80. Bíllinn er á Bilasölu Eggerts, Borgartúni 29, símar 28255 og 28488. Lada 1600 árg. ’79 , tilsölu. Uppl. ísíma 77915. .Volvo 244 DL árg. ’78 til sölu ekinn 58.000 km vetrardekk, sumardekk, útvarp og segulband. Króm listar, upphækkaður. Einn eigandi. Uppl. ísíma 99-6144. Tilsölu Mazda626 79, 4ra dyra, sjálfskiptur, útvarp og segulband, vetrar- og sumardekk á felg- um, dráttarkrókur, endurryðvarinn og ný vetrarskoðun. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 33082. Til sölu Lada Sport árg. 79, ekinn 37 þús. km. Nýtt lakk og í góðu lagi. Uppl. í síma 73878. Bronco ’66. Til sölu. 8 cyl. sjálfskiptur, (302). Á sportfelgum. Einnig til sölu 4 gíra gír- kassi í Fordjeppa. Uppl. i síma 97-7753. Til sölu Plymouth Fury 2 árg. 71, þarfnast boddíviðgerða. Uppl. i sima 23809 eftir kl. 18. Til sölu er VW Fastback 1600 GLE árg.’70, sjálfskiptur og i þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 75285. Tilboð óskast í Mözdu 929 árg. 75, 4ra dyra, þarfnast viðgerðar. Til sýnis að Drápuhlíð 31, sími 29107. Til söluTrabant árg. 74, lélegur undirvagn, góð snjó- dekk, útvarp, vél í lagi. Uppl. í síma 92- 8284 eftir kl. 19. Þetta er Mercedcs Benz Unimog. Sams konar bílar hafa verið notaðir af herjum NATO í fjölda ára, það segir sína sögu. Kramið i þessum bil er mjög gott. Og það er hægðarleikur að fá vara- hluti. Með litlum tilkostnaði getur þú hæglega breytt honum í fullkomna ferðabílinn, dráttarbílinn, vinnubílinn, sjúkrabílinn, kaggann eða sveitabílinn o.s.frv. Verðið er hreinasti brandari, aðeins um kr. 40.000,- Þetta gæti þess vegna verið jólagjöfin í ár. Hvers annars gæti svo sem bóndinn, skíðagarpurinn, björgunarsveitirnar, þú eða aðrir óskað sér? Ath. Við veitum alla þjónustu í sambandi við varahluti og vélakaup. Pálmason & Valsson hf., Klapparstíg 16, R.,s. 27745. Bronco til sölu árg. ’73, 6 cyl. beinskiptur, gulur, góð dekk, skipti. Verð 65000. Sími 42535. Traustur vagn. Til sölu Volvo 142 árg. 74, ekinn 90 þús. km, litur rauður, góður bíll í topp- standi. Uppl. í síma 97-4333 á daginn en 97-4232 eftir kl. 19. Bronco sport árg. ’74, ekinn 110 þús. km, nýlegt lakk, góðí klæðning, góð dekk. Alveg óbreyttur bíll' að öðru leyti. Verð 80 þús. Uppl. i símai 86150. Cortina, ein sú fallegasta. Bíllinn er með nýuppgerða vél, ókeyrða, allur plussklæddur og teppalagður, körfustólar, krómfelgur, maximadekk,! spoiler, lowerkit, nýsprautaður, kol- svartur, 160 vatta stereo og margt fleira. Uppl. í síma 22806. Til sölu Mercury Zephyr station árg. 78, ekinn 66 þús. km, 6 cyl., sjálfsk. 1 mjög góðu lagi. Greiðslukjör. Bilasala Eggerts, Borgartúni.. Til sölu Ford Mercury Comet Custom, árg. 74, sjáifskiptur, aflbremsur og - stýri. Verð 42 þús., 17 þús út og rest á 8 mán. Uppl. í síma 71484. Þessi bíll er til sölu. Uppl.ísíma 54122 eftirkl. 19. TilsöluVW árg. ’71, 1500 vél, ekinn 56 þús. km, er á R-núm- eri, skoðaður ’81, ný vetrardekk, biluð miðstöð. Uppl. í síma 92-3457. Til sölu Pontiac LeMans árg. ’69, 350 400 skipting. Uppl. í sima 97-4225. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu, nýleg tímakeðja, slípaðir ventl- ar, ryðvarinn síðastliðið vor. Öndvegis- vagn. Uppl. I kvöld og nasstu kvöld, sími 45601. Til sölu Mazda 818 árg. 74. Uppl. í síma 96-25197 eftir kl. 19ákvöldin. Til sölu er Ford LTD árg. ’69. Bíllinn selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. veittar i síma 93-7377 til kl. 20 (Erlendur). Datsun dísil árg. ’79 til sölu, 5 gíra, ekinn 12 þús. km. Nýlegt lakk, útvarp og segulband, dráttarkúla. Uppl. í síma 76656 eftirkl. 17. Takið eftir. Til sölu er gullfallegur Rambler Classic árg. ’66, að sjálfsögðu skoðaður ’81. Allskonar skipti möguleg. Uppl. í síma 92-1580 millikl. 19og 22 á kvöldin. Til sölu Polonez árg. ’80. Sem nýr bíll, selst með góðum kjörum eða skipti á Cortinu árg. 74. Fleira kemur til greina. Á sama stað til sölu teina krómfelgur með dekkjum, á Cortinu 70 til ’82. Uppl. 1 síma 66971. Takið eftir: Til sölu af sérstökum ástæðum Ford Maverick árg. 72, 8 cyl. 302 cub., þarfnast smálagfæringar á drifi, vara- hlutir fylgja. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 93-2493 eftir kl. 19. Ford Fairmouth árg. ’78 til sölu vel með farinn einkabíll 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 51095. Tilsölu Fíat 1321600 LS árg. 74. Fíat 128 árg. 74. Og Moskvitch sendiferðabíll árg. 74. Seljast ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 17. Datsun 1200 árg. ’72 til sölu, selst ódýrt í varahluti. Uppl. í síma 23002 eftir kl. 16. Til sölu Datsun dísil árg. ’71. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—994 Peugeot 504 GL árg. ’78, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. i síma 97-1286. Datsun dísil ’75 til sölu. Uppl. í síma 53451 á kvöldin. Blazer — Volvo. Óska eftir Blazer 70—72 í skiptum fyrir Volvo 144 árg. 74. Uppl. í síma 95- 4551. Bílar óskast Mazda 1000 eða 1300 óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 53023 milli 18 og 20. Óska eftir Saab 99 árg. 73—74, í skiptum fyrir Mözdu 818 árg. 74. Uppl. í síma 23470 á daginn og 12873 eftir kl. 19. Saab 99 árg. ’74—’76 óskast i skiptum fyrir Hornet 71, 20— 30 þús. kr. milligjöf staðgreidd. Traustar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 39330 og 17838. Óska eftir að kaupa Toyotu Corollu eða Datsun 72—75. Útborgun ca 10.000. Uppl. 1 síma 66560 frá 7—9 næstu kvöld. Óska eftir Ford Econoline 250 árg. 78—79, 8 cyl. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—145 Land Rover hurðir óskast til kaups eða bíll í heilu lagi. Uppl. í síma 92-2310 í hádegi og á kvöldin. Óska eftir dísiljeppa á góðum kjörum. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. 140 — 150 þús. kr. Óska eftir að kaupa þíl í verðflokknum 140—150 þús. í skiptum fyrir Shetland 570 skemmtibát, 19 feta með 100 ha. Chrysler utanborðsmótor, mjög lítið notað. Verð ca 100 þús. Uppl. í síma 93- 2456, Akranesi. Húsnæði óskast Hjón meö tvö börn óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í 5 mán. í efra Breiðholti. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 50956. Einstaklings eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Nánari uppl. í sima 66789 eða 30399 á kvöldin. Óskaeftir 1—2 herb. íbúð. Vantar litla íbúð eða herbergi sem fyrst, fyrirframgreiðsla, algjör reglusemi og góðumgengni. Uppl. í síma 73843. Rólegt par, hársnyrtidama og háskólanemi, óskar eftir tveggja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 14641 milli kl. 16 og 20 á kvöldin. Stór-Reykjavík, Mosfellssveit, Suðurnes. Hjón með 4 börn, nýkomin frá út- löndum, óska eftir 4—5 herb. íbúð sem fyrst. Erum á götunni, getum lagfært og endurbætt, er iðnaðarmaður. Vinsam- legast hringið í síma 51908. Einstakiingsibúð óskast strax fyrir einn af starfsmönnum okkar, helzt í gamla bænum. Fyrirframgreiðslu. Uppl. K. Jónsson og Co, sími 26455. íbúðareigendur, athugið. Við erum barnlaust par, hagfræðingur + hjúkrunarnemi, og okkur vantar íbúð á leigu til skamms tíma strax. Góð leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30462. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72762. Ungt par. Norskur skíðakennari og íslenzk stúlka óska eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76740 eftir kl. 19. Skíðaskóli Sigurðar Jónssonar. Rafvirki um tvitugt óskar eftir íbúð í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38440 milli kl. 8 og 17 og 1 síma 34311 á kvöldin. Húsnæði í boði Nýlegt einbýbshús í norðurbænum í Hafnarfirði til leigu, 125 fm auk kjallara og bílskúrs. Góð umgengni skilyrði. Tilboð sendit DV merkt; „Norðurbær 074”, fyrir næstkomandi laugardag. 2ja herb. rísíbúð í miðbænum til leigu í eitt ár. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir föstudag- inn 18. des. ’81 merkt „Fyrirfram- greiðsla 056”. Tvö einstaklingsherb. til leigu, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. i sima 38721 eftir kl. 20. 75 ferm. íbúð, fjögur herb. eldhús og bað á efri hæð í tvíbýlishúsi til leigu. Tilboð sendist DB og Vísi fyrir hádegi á föstudag merkt „135”. Atvinnuhúsnæði Hljómsveit i Reykjavík vantar æfingahúsnæði sem fyrst. Flestar stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. í síma 20916 og 26967 eftir kl. 18. Atvinna óskast Nemi í kvöldskóla óskar eftir vinnu hálfan daginn, eftir áramót. Uppl. í síma 78095 milli kl. 18 og20. Óska eftir 14—16 ára stúlku til að gæta tveggja barna kvöld og kvöld í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 77915. 16 ára dreng vantar vinnu strax fram að næsta hausti. Er vanur af- greiðslustörfum, tekur hvaða vinnu sem er. Uppl. ísíma 74380. 22 ára nemi á viðskiptasviði óskar eftir vinnu í jólafríinu. Hefur nieirapróf og rútupróf. Uppl. 1 síma 52794. 17árastúlkaóskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu, hefur nokkra vélritunar- kunnáttu. Uppl. í síma 23966. Tvo röska vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Annar er sveinn I vélvirkjun, hinn hefur lokið 3/4 í raf- virkjun, höfum bíl. Uppl. í síma 73418. Atvinna í boði Vaktavinna. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 52464. Biðskýlið v/Ásgarð sf., Garðabæ. Óska eftir skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa í fyrirtæki í Garðabæ. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H—942 Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur. Öruggir við- skiptaaðilar. Gott verð. íslenzka mark- aðsverzlunin hf. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—14 Verzlunarmann vantar nú þegar. Þarf að þekkja til hljóm- flutningstækja. Uppl. í síma 40161. Fasteignir Til sölu einstaklingsibúð, nálægt Hlemmi, ekkert áhvilandi. Möguleiki að taka bíl uppí. Laus um ára- mót. Uppl. í síma 21216 á daginn og 85199ákvöldin. Fóðraður rykfrakki er tii sölu, stærð 40, litur ljósbrúnn, verð kr. 800. Uppl. í síma 42990 millí kl. 17 og 19. . ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Barnagæzla Snyrting pnyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Einkamál Er lífið fullt af áhyggjum? „Verið ekki hugsjúk um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði ... Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hgusanir ...” Fyrirbænir hjálpa mikið. Símaþjónustan, sími 21111. Bókhald Bókhald-skattframtöl. Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Skatt- framtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Rvk. símar 22870 og 36653. Skemmtanir Viðskiptamenn og væntanlegir viðskiptamenn, danshljómsveitarinnar Frílyst. Athugið breyttan umboðssima. Núna er síminn 20916 eða 26967. Danshljómsveitin Rómeó. Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir menn sem um árabil haía leikið fyrir dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í síma 91 -78980 og 91 -77999.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.