Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Blaðsíða 28
36
DAGBLAÐID & VÍSIR. MIDVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
i'il sölu varahlutir í-
Datsun 160 J 77 Galant 1600 ’80
Datsun 100 A 75 5330 96 73
Datsun 1200 73 Bronco ’66
Cortina 2-0 76 Toyota M. II72
Escort Van 76 Toyota Carina 72________ '
Escort 74 Toyota Corolla 74
Benz 220 D’68 M-Comet ’74
Dodge Dart 70
D. Coronet 71
Ply. Valiant 70
Volvo 144 72
Audi 74
Renault 12 70
Renault4 73
Renault 16 72
Mini 74 og 76
M. Marina 75
Mazda 1300 72 |
Rambler Am. '69
Opel Rekord 70 i
Land Rover ’66
VW 1302 73
VW 1300 73
o. fl.
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
A-Allegro 77
Lada 1500 77
Lada 1200 75
Volga 74
Citroen GS 77
Citroén DS 72
Taunns 70 M 70
Pinto 71
Fíat 131 76
Fíat 132 73
V-Viva 71
VW Fastb. 73
Sunbeam 72
o. fl.
i
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi,
sími 72060.
Oska eftir að kaupa
Buick V6 í Willys. Aðrar vélar geta
komið til greina. Uppl. í síma 99-6458.
Torino.
Til sölu varahlutir i station. Hurðir,
bretti, húdd, vél í pörtum, skipting,
hásing, drif, hjólastell, stýrisbúnaður og
fl. Á sama stað óskast hægri hurð á
hardtop. Uppl. í sima 51328, eftir kl. 17.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðaþjónustu og dráttarbíla-
þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og
bjart húsnæði og mjög góð bón- og
þvottaaðstaða. Höfum ennfremur
notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða.
Mazda 929 76,
Mazda616’72,
Malibu 71,
Citroön GS 74,
Sunbeam 1250 72,
Ford LT 73,
Datsun 160SS77,
Datsun 1200 73,
Cougar '61,
Comet 72,
Catalina 70,
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Taunus 17 M 72,
og fleiri.
Pinto 72,
Bronco’73,
Bronco ’66,
Cortina 1,6 77,
VW Variant 72,
VW Passat 74,
Chevrolet Imp.
75,
Datsun 220 dísil
72,
Datsun 100 72,
Mazda 1200 73,
Peugeot 304, 74,
Capri 71,
Pardus 75,
Fiat 132 77,
Mini 74,
Bonneville 70.
Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Send-
um um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi
12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið
frá kl. 9—22 alla daga og sunnudaga frá
kl. 10—18.
HICO ökumælar
fyrir disilbifreiðar fyrirliggjandi. Verð
kr. 1.920,00 ísettir. Smíðum hraðamæla-
barka. Vélin Suðurlandsbraut 20, sími
85128.
ARÓ-umboðið auglýsir:
Vélar og gírkassar úr tjónabilum frá
Þýskalandi. Vélar: Gírkassar i:
Austin Mini BMW
Audi Benz
Passat Peugeot 504
Opel 1900 Renault 10
Taunus1600 Volkswagen 1600
Taunus V—6 Taunus1600
BMW 1600 Toyota Celica
Renault 5 V-8 M. Benz.
Fiat 124 Citroen GS
ARÓ-umboðið, Hyrjarhöfða 2, sími
81757.
| Videó
Videóleigan auglýsir úrvas myndir fyrir VHS kerfið. Allt
orginal upptökur (frumtökur). Uppl. í
sima 12931 frá kl. 18 daga 10—14. —22 nema laugar-
Laugavegi 51, simi 11977. Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14
laugard. og sunnud.
Videomarkaðurínn, Hamraborg 10 K6p.
Sími 46777. Höfum VHS myndbönd og
orginal sptólur í VHS. Opið frá kl. 9—21
alla virka daga og laugardaga frá kl. 9—
18. Sunnudaga frá 14—16.
Radíóborg.
Vorum að opna að Hamraborg 10.
Höfum til sölu myndsegulbönd,
sjónvörp og hljómtæki frá Sharp,
Pioneer og Luxor. Sími 46777.
Video kassettur,
geymslur fyrir VHS og Betamax kasselt-
ur. Einnig fjölbreytt úrval af kassettum
og hljómplötuhirzlum. Tökum á móti
pöntunum allan sólahringinn. Elle,
Skólavörðustíg 42, sími 91-11506.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna-
afmæli. Uppl. í síma 77520.
vidéoklúbburinn]
Erum með mikið úrval
af myndefni fyrir VHS kerfi, næg bíla-
stæði. Opið alla virka daga kl. 14—19,
laugardaga 12—16. Videoklúbburinn
hf., Borgartúni 33,sími 35450.
Keflavik og nágrenni.
Leigi út myndir I V 2000, frábærar
myndir. Uppl. í sima 92-3449 eða að
Tjarnargötu 26. Sendi til Reykjavikur ef
óskaðer.
LAUQARA8
B I O
Leigjum út í VHS
kerfin, all frumupptökur. Opið alla daga
frákl. 16—20.._____________________
Videoking-Videoking.
Leigjum út Beta og VHS myndefni fyrir
aðeins 25 kr. á sólarhring, einnig Beta
myndsegulbönd, nýir meðlimir vel-
komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval.
Opið alla virka daga 13—21 og 13—18
um helgar. Videoking, Laugavegi 17,
sími 25200 (Áður Plötuportið).
Videohöllin, Siðumúla 31. s 39920
Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
dagafrákl. 13—19, laugardaga frá 12—
16 og sunnudaga 13—16. Góð
aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin,
Síðumúla 31, s. 39920.
Videoland
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi alla virka
daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl.
13—17. Videoland, Skaftahlið 31, sími
31771.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki ogl
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. 1
Video-augað.
Brautarholti ,22, sími 22255. Erum
með úrval af orginal myndefni fyrirj
VHS, erum með Betamax myndefni,'
leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið
alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19
nema laugardaga. Sunnudaga frá kl.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr-
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, simi 15480.
VIDEOl
Videomiðstöðin,
Laugavegi 27, sími 14415. Original VHS
og Betamax myndir. Videotæki og
sjónvörp.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir, sjón-
varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar
og videomyndavélar til heimatöku.
Einnig höfum við alvöru 3 lampa video-
kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum.
kvikmyndir á videospólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og
fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—I3,sími23479.
Videosport sf.
Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir
VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er
eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17
til 23, á laugardögum og sunnudögum
frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og
31833.
Videoljós
fyrir kvikmynda- og videoupptöku.
Nýkomin frá Osram 220 v, 1000 w flóð-
Ijós með kælingu. Stöðugt ljós. Upphit-
un á peru. Amatörverzlunin ljósmynda-
vörur, Laugavegi 82 simi 12630.
fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið frá kl. 13—19
nema laugardaga frá kl. 11—14.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622.
Betamaix.
Frumefni: Barna: fiölskvldu ofl.,: Leiga,
kaup, sala á myndböndum. Opið frá kl.
16—20, laugar- og sunnudaga kl. 12—
15. Videohúsið, Síðumúla 8, (við hliðina
áaugl. deild DV) simi 32148.
Videospólur mjög gott verð.
Hef nokkrar VHS, 3ja tíma spólur til
sölu, verð kr. 350 stykkið. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-542
Halló — Halló.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, opin alla daga og öll
kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið i
síma 28705. Verið velkomin.
1
Keflavik — nágrenni.
Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið
kl. 7.30—23.00 mánud,-föstud.,
laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð
aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr-
val af snyrtivörum og baðvörum. Ath.
Verzlunin opin á sama tíma. Sólbaðs-
stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavík,
sími 2764.
„Brún af sói um jól?”
Af hverju ekki. Sóldýrkendur dömur og
herrar. Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan
lit í BEL-O-SOL sólbekknum. Sólbað-
stofan Ströndin, Nóatúni 17, sími
21116.
Til sölu
Urval jólagjafa
handa bíleigendum og iðnaðarmönnum:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubb-
ar, handfrassarar, Dremel föndursett,
rafmagnsmerkipennar, smergel, lóð-
byssur, málningarsprautur, beltaslípar-
ar, slípirokkar, Koken topplyklasett,
áktasmælar, höggskrúfjárn, verkfæra-
kassar, skúffuskápar, bremsluslíparar,
cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðu-
tæki, ódýr punktsuðutæki, B&D vinnu-
borð, hefilbekkjaþvingur, lyklasett,
borasett, draghnoðatengur, réttinga-
verkfæri, gormaþvingur, skíðabogar,
jeppabogar, vinnulampar. Mikil verð-
lækkun á Black & Decker rafmagnsverk-
færum. Póstsendum. ingþór, Ármúla 1,
sími 84845.
JarujLfj-iyn.
Bíla- og vélaverkfæri:
Topplyklasett, átaksmælar, loftverkfæri,
rafmagnshandverkfæri, borvélar og
fylgihlutir. Vinnuborð, loftdælur,
viðgerðarljós, verkfærakassar o. fl. o. fl.
JUKO. Júlíus Kolbeins. Verkfæra-
verzlun, Borgartúni 19,sími 27676.
Kassettugeymslur,
sem rúma 18—32 kassettur, mjög fjöl-
breytt úrval af allskonar hljómplötu-,
kassettu-, og videohirzlum. Tökum á
móti póstkröfupöntunum allan sóla-
hringinn. Elle, Skólavörðustig 42, sími
91-11506.
Videospólur,
mjög gott verð. Hef nokkrar VHS, 3ja
tima spólur, til sölu, verð 350 kr. stykk-
ið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-544
Sanyo Videotæki,
til sölu, greiðsluskilmálar. Verð 10.000
kr., sem mest út. Uppl. í síma 92-1479.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél-
ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð-
stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562.
'Ódýrar vandaóar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.
Tangarhöfða 2, sími 86590.
Ljósakrossar á leiði
fyrir 12 volta straum. Ljósboginn sími
19811 og 39935.
Hef nokkrar skútumyndir
til sölu, tilvalin jólagjöf. Gylfi Ægisson,
sími 54538.
Jólaseríur.
Utiljósaseríur til sölu. Uppsetning ef
óskað er. Hagstætt verð. Sími 73722,
Rjúpufell 18.
Humar.
Til sölu óflokkaður en garndreginn hum-
ar. Uppl. í sima 92-3869 eftir kl. 19.
Sýnishorn.
Til sölu 2 stk. eldhúsinnréttingar, 180
cm hvor, og 1 stk. fataskápur, 160 cm.
Uppl. í sima 40299,28767 og 76807.
Trésmiðavélar.
Til sölu fræsari, sög, dílavél og loft-
pressa. Uppl. í síma 40299, 28767 og
76807.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
hjónarúm, sófasett, tekkborðstofuhús-
gögn, ísskáp og annan húsbúnað. Uppl. í
síma 32012.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
einstakar bækur og heil söfn, gömul ís-
lenzk póstkort, íslenzkar Ijósmyndir,
teikningar og minni myndverk og gaml-
an íslenzkan tréskurð og handverkfæri.
Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20,
sími 29720.
Panda auglýsir:
Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af
handavinnu og úrvals uppfyllingargarni,
kínverska borðdúka 4—12 manna, út-
saumaða geitaskinnshanzka
(skíðahanzka), PVC hanzka og barna-
lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseríur.
ítalskar kvartz veggklukkur, skraut-
munir og margt fl. Opið virka daga frá
kl. 13—18 og á laugardögum eins og
aðrar búðir. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími
72000.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði tilbúin punthand-
klæði, bakkabönd og dúkar, samstætt.
Jólapunthandklæði, allt straufrítt. Stórt
úrval af áteiknuðum punthandklæðum
og vöggusett. Sendum í póstkröfu. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74, Rvk..
Brúðurnar
sem syngja og tala á íslensku. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 21901.