Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 32
36
DAGBLAÐID & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Líkamsrækt
Hafnarfjöröur — nágrenni.
Dömur, herrar. Sólbaðsstofan Arnar-
hrauni 41 er opin alla virka daga. Hinir
vinsælu Super sun sólbekkir. Dag- og
kvöldtímar. Verið velkomin. Simi
50658.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddin, simi 76540.
Höfum opnað að nýju eftir áramótin og
að venju bjóðum við upp á sánabað,
vatnsnudd, heitan potl með vatnsnuddi.
allskyns æfingartæki og auk þess hina
viðurkenndu Coro-sóllampa sem gera
þig brúna(an) á aðeins I0 dögum.
Þægileg selustofa og goti hvildarher-
bergi, einnig kaffi og gos.K.vennatímar
mánudaga til fimnuudaga Irá kl. 10—
22, föstudaga og laugardaga kl. 10—15,
karlatimar föstud. og laugard. frá kl.
I5—20.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningum sem þvi fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Halldór Árnason, Akureyri.
Skóstofan Dunhaga 18, simi 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
sími 2045.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími
74566.
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum l, sími
84201.
Ýmislegt
Ég er að verða mánaðargamall
strákur og mig langar til að fara að kom
ast út. Getur einhver hjálpað okkur
mömmu um góðan vagn. Vinsamlegast
hringið í síma 42423 eftir kl. 19.
Barnagæzla
Kona óskast
til að passa barn hálfan daginn í neðra
Breiðholti. Uppl. i síma 75383.
Barnfóstra óskast
4 daga vikunnar hálfan daginn eftir há-
degi. Uppl. í síma 37797.
Þjónusta
Get tekiö að mér
að innheimta reikninga fyrir fleiri fyrir-
tæki. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn
og símanúmer á afgreiðslu DV merkt
,„Innheimta ’82”.
Leiðbeiningarstöð
um íslenzka þjóðbúninga Laufásvegi 2
Rvík. Viðtalstími verður framvegis mið-
vikudaga kl. 10— 12 og fimmtud. kl.
16—18. Sími 15500.
Tökum að okkur að hreinsa
teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, erum með ný, fullkomin háþrýsti-
tæki með góðum sogkrafti. Vönduð
vinna. Leitiðuppl. í síma 77548.
Glugga- og hurðaþéttingar.
Tökum að okkur að þétta opnanlega
glugga úti og svalahurðir með
innfræstum þéttilistum. Varanleg
ending. Uppl. í síma 73929 og 39150.
Löggiltur byggingameistari.
Húsbyggjandi, húseigandi. þarftu að
láta byggja, breyta eða lagfæra húsið.
Talaðu þá við fagmanninn. Góðir samn-
ingar, góð vinna. Hafðu samband í síma
44904. Ragnar Heiðar Kr. húsasmíða-
meistari.
Raflagnaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir, viðgerðir á
eldri raflögnum, gerum tilboð i uppsetn-
ingu á dyrasímum og önnumst viðgerðir
á dyrasímum. Löggiltur rafverktaki, sími
71734 og 21772.
Trésmiðja S. P.
getur bætt við sig verkefnum, t.d.
önnumst við alla nýsmíði og viðhald á
húseignum fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Störfum einnig sem almennur
byggingarverktaki. Sími 52323.
Innflutningsfyrirtæki og verzlun
Getum tekið að okkur að leysa inn
vörur. Tilboð sendist DV, merkt
„Traust 975”.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum
og stigagöngum, einnig allan glugga-
þvott um helgar. Vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í síma 23199.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn-
um, notum aðeins nýjar vélar með full-
komnustu tækni. Einnig tökum við að
okkur stórhreingerningar á hvers konar
húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Ávallt 1 fararbroddi. Simi 23540.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími
20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum, einr.ig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél
sem hreinsar með góðum árangri. Sér-
staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og
85086.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Er með háþrýstidjúphreinsi-
vél og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef
með þarf, einnig húsgagnahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma
77035.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingartímar,
kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef
óskað er. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax og greiða
einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör.
Ævar Friðriksson, sími 72493.
Lærið á Audi ’82.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar, símar
27716,25796 og 74923.
4
VERÐLAUNA-
GRIPIR OG
FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirligg jandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leitiö upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8.
Reykjavfk
Sími 22804