Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982. 3 Matreiðslumenn vilja losna við útlendu kokkana: „Jaðrar við kynþáttaofsóknir, það eru svo mikil læti í þeim” —segir Bragi Guðmundsson íDrekanum, sem er með kínverskan matsvein í vinnu hjá sér Hinir hoimsfrægu VLADO STENZL leðuræfingaskór: Stenzl-Sport Stenzl-Universal Verðkr. 535,- Verðkr. 470,- Stenzl-Super Team Verð kr.558,- Póstsendum Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Sími 11783 Félag Matreiðslumanna hefur sent útlendingaeftirlitinu bréf þar sem það óskar eftir upplýsingum um dvalarleyfi og annað varðandi útlenda matreiðslu- menn sem starfa hér á landi. „Við höfum ekki fengið neitt svar, en þegar það kemur munum við mót- mæla störfum þessara manna hér við félagsmálaráðuneytið,” sagði Eiríkur Viggósson, formaður Félags mat- KAri, kínvarski kokkurinn é nýja kinverska matsökistaónum Drakanum viö Laugaveg tH vinstri og Kari, lærlingurinn á staðnum. Á veggnum á milliþeirra stendur„Kínverskur matur matreiddur úrisienzku hráefni"á þeirra máii. DV- myndGVA. reiðslumanna, í viðtali við DV í gær. „Það eru hér nokkrir útlendir menn sem taka störf frá islenzkum mat- reiðslumönnum. Þeir koma hér og fara og enginn segir neitt eða gerir neitt í þessu. Þetta eru bæði Evrópubúar og einnig menn frá Austurlöndum. Það er ekki einu sinni sótt um atvinnuleyfi fyrir þessa menn hvað þá rætt við okkur hjá matreiðslumannafélaginu,” sagði Eirikur. Ég hef beðið matreiðslufélagið um hefur ekkert orðið um svör og þvi síður að útvega mér íslenzkan matsvein sem efndir, enda slíkur maður ekki til hér á stendur Kára ekki að baki i faginu. Það landi”. —klp— „ Við islenzku kokkarnir kunnum ekkert í samanburði viðKára" Einn þeirra útlendu kokka sem um er rætt er víetnamski flóttamaðurinn Tran Nghi Chicll, eða Kári, eins og hann heitir á íslenzku. Hann starfar við nýja veitingastaðinn Drekann við Laugaveg. Þar er eingöngu kínverskur matur á boðstólum og Kári, sem er kínverskur að uppruna, er aðal- kokkurinn. Þar er einnig víetnamskur matreiðslunemi en yfirkokkur og aðal- eigandi er Bragi Guðmundsson mat- reiðslumaður. „Manni dettur helzt í hug kynþátta- ofsóknir, slík eru lætin í matreiðslu- félaginu að koma Kára úr vinnu hérna,” sagði Bragi. „Ég er sjálfur búinn að vera kokkur i 15 ár en ég kann ekkert á við Kára. Hann er minn kennari í þessu fagi þótt ég hafi öll mat- reiðsluréttindi. Sumir veitingastaðir hér sérhæfa sig í að búa til hamborgara og franskar kartöflur. Við sérhæfum okkur i kín- verskum mat og til þess þurfum við sér- hæft fólk. Gönqu & svigskídi, skói; gleraugu og fatnaður Barna, unglinga og f ullorainsstærdir ÚTSÖLUSTAOIR: KEA, Akuroyri Viðar Garðarsson, Akuroyri Vorzl. ögn, Siglufirði Bókav. Þórarins Stofánssonar, Húsavík Stoingrímur Sæmundsson, Vopnafirði Vólsm. Stál, Soyðisfirði Vorzl. Skógar, Egilsstöðum FÁLKINN SKÍÐAVÖRUDEILD ÚTSÖLUST AÐIR: Hagkaup, Roykjavik Sportborg, Kópavogi Vorzl. Bjarg, Akranosi Vólsm. Sindri, Ólafsvík Sporthlaðan, isafirði Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Kaupfól Skagfirðinga, Sauðárkróki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.