Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 2
2 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. Skólastjóri Verzlunarskólans: Bannar skólaskemmtanir á Broadway REYKVÍKINGAR! Opið prófkjör Alþýðuflokksins ÞaO or oft troOningur við skemmtistaöina. Þessi mynd er frá innganginum á Hollywood sem einnig er í eigu Ólafs Laufdai. Forkosningar íKeflavík: Þrír flokkar með, einn skarst úr leik Keflvíkingar ganga til forkosninga vegna bæjarstjórnarkosninganna nú um helgina. Kosið verður i húsi Iðn- sveinafélags Suðurnesja að Tjarnar- götu 7 og verður kjörstaður opinn í dag: og á morgun klukkan 10—19. Þátt- tökurétt hafa allir Keflvikingar 18 ára og eldri. Þrír flokkar leggja fram lista í forkosningunum en Alþýðubandalagið er ekki með. Alþýðuflokkurinn býður fram 10 manns, Framsóknarflokkurinn 14 og Sjálfstæðisflokkurinn 17. Hver kjós- DV-bíó Ævintýramyndin um loftskipið Albatros verOur sýnd i DV biói á morgun kiukkan 13 í Regnboganum. Myndin er í lit með íslenzkum texta. andi merkir við listabókstaf þess flokks sem hann kýs og raðar síðan á þann. lista með tölustöfum, minnst fimm nöfnum. Kjörkassar eru í kjörklefun- um og lætur kjósandi seðil sinn í kassa þess lista sem hann hefur merkt við og raðað á. Kosningin er þvi algerlega leynileg. Bæjarstjórn Keflavikur er skipuð níu mönnum. I kosningunum 1978 fékk A- listi 1.I81 atkvæði og þrjá menn, B-listi 726 atkvæði og tvo menn, D-listi 903 atkvæði og þrjá menn og G-listi 389 at- kvæði og einn mann í bæjarstjórn. Af núverandi bæjarfulltrúum flokk- anna þriggja í forkosningunum gefa tveir ekki kost á sér, þeir Karl Steinar Guðnason af A-lista og Ingólfur Hall- dórsson af D-lista. HERB HR-7200 VHS —og öðrum skenimtistöðum íeiguólafs Laufdal hefur skólastjórinn ritað opið bréf til nemenda þar sem segir m.a.: „Vegna þessarar slæmu reynslu tilkynnir skóla- stjóri hér með að hann fyrir sitt leyti mun ekki heimila fleiri skólaskemmt- anir á Broadway eða á öðrum skemmti- stöðum sem Ólafur Laufdal á eða rek- ur, nema fyrir liggi skriflegur samning- ur milli nemenda og áðurnefnds Ólafs, þar sem nákvæmlega sé lýsl nvernig framkvæmd dansleiks og dyravöi/.lu verður hagað og ljóst sé að betur muni til takast og að Ólafur Laufdal taki á sig alla ábyrgð á framkvæmd mála.” Þessi yfirlýsing mun til komin vegna þess að mikil þvaga og troðningur hafði myndazt við dyr skemmtistaðar- ins um kl. hálf tólf um kvöldið. Lokuðu dyraverðirnir þá dyrunum og opnuðu ekki fyrr en skólastjóra bar að. Fékk skólastjóri að ræða við Ólaf Laufdal, eiganda skemmtistaðarins, en hann neitaði að verða við kröfu um að hleypa hraðar inn. Stóðu dyraverðir i tafsamri áfengisleit á nemendum. Segir i bréfi skólastjóra að lausnin á slíkum málum geti ekki verið fólgin í að ioka Jyrum staðarins og því hefur hann aannað fleiri skólaskemmtanir á ikemmtistöðum í eigu Ólafs Laufdal. OEE 70.Skjaldar- glíma Ármanns Ein frægasta iþróttakeppni á Islandi, Skjaldarglíma Ármanns, verður glímd á sunnudag og hefst kl. I5.30 í íþrótta- húsi Ármanns. Merk timamót eru í sögu glímunnar þar sem þetta er 70. Skjaldarglíman. Sú fyrsta var ] 908 og þá varð Hallgrímur Benediktsson, síðar alþingismaður, skjaldarhafi. Hefur hún verið háð siðan árlega, nema á stríðsárunum 1915—1918: Þátttakend- ur í glimunni á morgun verða sjö frá þremur Reykjavíkurfélögum. -hsim. Vegna óánægju með dyravörzlu á sem haldið var á skemmtistaðnum Nemendamóti Verzlunarskóla íslands Broadway í Breiðholti fyrir skömmu er i framboði i prófkjöri Alþýðuflokksins i Reykjavik i vor. Prófkjörið fer fram laugardaginn 13. feb. kl. 13.00—18.00 og sunnudaginn 14. feb. kl. 10.00—19.00. Þátttökurétt haíaallir Reykvikingar sem orðnir eru 18 ára og ekki eru flokks- bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. SÍMI 27860 Laugavegi 87—Sími 1 VJ-JÍ Alhliöa notkunarmöguleikar Gott verð og greiðslukjör. Það er ekki eftir neinu að bíða. JVC leiðtogi á sviði tækninýjunga 1. 2. 3. 4. 5. Snertitakkar með tölvustýrinyu tryggir öryggi í notkun Með 10 földun hraða Fjarstýring Direct Drive 10daga upptökuminni Bjarni P. Magnússon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.