Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
5
KVIKMYNDAMARKADURINN
VIDEO • TÆKI • FILMUR
Skólavörðustig 19, simi 15480
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
TINNA
HÆÐARGARÐUR
HEFUR OPNAÐ I NÝJU HÚSN/EÐI AÐ FURUGERÐI 3
(AÐKOMA FRA ALMGERÐI) SÍMI 32935
400 tonn af saltfiski
endursend frá Engfandi
—verðmæti um átta milljónir króna
„Upphafið að þessu máli er að við
seljum 400 tonn af saltfiski til Bret-
lands í gegnum heildsala i Bretlandi,
sem við höfum oft gert áður.
Kaupandi, sem heiidsalinn endurselur
vöruna til, neitar að taka við henni að
okkar mati af algerum hártogunará-
stæðum,” sagði Friðrik Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Sölusambands íslenzkra
fiskframleiðenda, er DV spurði hann
um farm sem nú er kominn aftur til
íslands.
„Siðan liggur varan í deilu á milli
heildsalans og kaupanda hans í nokk-
urn tíma. Við sendum menn til að
skoða hana, bæði frá okkur og rikis-
matinu. Þeir komast að þeirri niður-
— segirAlbert
„Það var alls ekki af áhugaleysi, eða
óánægju, sem ég mætti ekki á fund
fulltrúaráðsins á fimmtudagskvöld.
Ástæðan var sú að ég var svefnlitill og
þreyttur þegar ég kom heini um kvöld-
matarleytið og lagði mig. Aldrei þessu
vant svaf ég sleitulaust til morguns og
konan hafði bara ekki brjóst í sér til að
vekja mig,” sagði Albert Guðmunds-
son, þriðji maður á lista Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík.
Hann kvaðst ánægður með fram-
„Mér sýnist þessi listi líta ágætlega
út. Þetta er allt prýðisgott sjálfstæðis-
fólk og vona ég bara að því vegni sem
bezt i komandi kosningum,” sagði
Þórir Lárusson, formaður Varðari i
samtali við DV. Hann lenti sem kunn-
ugt er í 18. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, fyrr í vetur, en
gaf ekki kost á sér í sæti á endanlegum
lista.
Kvaðst hann þó verða að ítreka
óánægju sína með vinnubrögð kjör-
stöðu, við grandskoðun á vörunni, að
það sé út af fyrir sig hægt að finna eitt-
hvað að henni , eins og alltaf er í öllum
sendingum, en reyndar mjög lítið.
Við vorum með fullgilda ábyrgð í
höndunum og gátum innheimt pening-
ana og hefðum þannig ekki þurft að
hafa frekari áhyggjur af þessu. En það
hefði að sjálfsögðu kostað gjaldþrot
þessa heildsala sem hefur verið að selja
þarna fyrir okkur. Eftir að hafa skoðað
málið og rætt það i stjórninni komumst
við að þeirri niðurstöðu að við værum
ekki neinu bættari ef við gengjum svo
hart að manninum.
Eftir að varan var búin að liggja
þarna og verða fyrir hnjaski vildum við
boðslistann og taldi hann mjög sigur-
stranglegan í kosningunum í vor.
„Það er baráttuhugur í okkur sjálf-
stæðismönnum og við erum í sókn til
að sigra borgina. Ég efast ekki um að
þrátt fyrir deilur á meðan á lokavinnslu
listans stóð, þá munu menn fylkja sér
um hann til sigurs. Sjálfstæðismenn
hafa auðvitað skiptar skoðanir eins og
aðrir.en þeir hafa samt sem áður alltaf
staðið vel saman þegar í baráttuna er
komið.” -JB
nefndar. Þætti sér einkennileg úrslit að
hafa hlotið yfir 30°/o atkvæða á próf-
kjörinu en vera síðan ekki gefinn kost-
ur á að halda sinu sæti, heldur boðið
miklu aftar á listann.
„Mér þótti líka einkennilega að farið
á fulltrúaráðsfundinum i fyrrakvöld
þegar breytingatillaga Jóns Magnús-
sonar um að prófkjörs-listinn fengi að
haldasér fékkst ekki flutt.”
„En ég hef trú á þessum lista,” sagði
Þórir að lokum. -JB
ekki senda hana á annan markað nema
fara i gegnum hana og ákváðum þvi að
kippa henni hingað heim og gera það
hér.
Við athugum fiskinn, alveg á sama
hátt og ef þessi fiskur væri felldur í
mati hérlendis. Fiskurinn verður endur-
metinn og seldur aftur. Ég geri ráð fyrir
að hluti af farminum fari í skip
Eimskipafélagsins sem fer til Portúgal
á næstunni.
Síðan eigum við eftir að ræða við
heildsalann í Bretlandi, sem ber alla
ábyrgð á þessu peningamáli, að hve
miklu leyti við tökum á okkur kostnað í
þessu máli og hvað við látum lenda á
honum. Hann ber alla ábyrgð á þessu
máli. Varan var farin úr okkar höndum
og seld og við teljum að þessi skaða-
bótakrafa hafi verið það minniháttar
að við eigum alla möguleika á að ná
þeim peningum af honum sem okkur
finnst henta. En ég hef ekki trú á að
málaferli verði.”
— En hefði ekki verið ódýrara að
senda menn út og meta vöruna þar í
stað þess að senda farminn hingað,
meta hann hér, og senda hann svo aftur
út?
„Þetta mál var augljóslega komið í
stífni. Það hljóp i stífni strax á milli
hins raunverulega kaupanda og heiid-
salans sem sá um söluna. Við reyndum
það sem við gátum til að koma á sátt-
um sem undir öllum venjulegum kring-
umstæðum hefði ekki verið neitt mál.
Þessi vara var í yfirgnæfandi meiri-
hluta i samrænti við það sem hún átti
að vera. Þegar þannig stifni er komin
upp er oft betra að bregða við skjótt og
vera ekki að hringla nteð hlutina, taka
vöruna bara heim og fara i gegnum
hana hér, vera vissir um að við séum að
senda vöru sem er í lagi þegar hún fer
aftur, hvert senr hún fer,” sagði Friðrik
Pálsson.
Saltfiskfarmurinn var sendur frá ís-
landi i des :mber sl. og kom aftur til
landsins lyrir skömmu. Um þessar
mundir er verið að endurmeta farminn
í skemmum SÍF og Bæjarútgerðarinnar
á Eiðsgranda. en verðmæti hans var
talið um átta milljónir króna.
-KMU.
„Svaf af mér fundinn”
„Hef trú á þessum lista”
— segir Þórír Lárusson, formaður Varðar
MÓTTAKA
/ tilfni af 40 ára afmæli BSRB er félags-
mönnum, velunnurum og gestum boðið
til kaffidrykkju að Grettisgötu 89,
sunnudaginn 14. febrúarkl. 2—7 e.h.
Þar verður einnig sýning þar sem
brugðið er upp svipmyndum úr sögu
samtakanna frá 1915.
LAUNÞEGAR
ATVINNUREKENDUR
Lífeyrissjóður verzlunarmanna vill vekja eftir-
tekt á lögum um starfskjör launafólks og skyldu-
tryggingu lífeyrisréttinda frá 9. júní 1980. Þar
segir m.a.: Öllum launamönnum og þeim sem
stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi er
rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkom-
andi starfsstéttar eða starfshóps.
Aðþessu tilefni vill sjóðurinn biðja þá aðila sem
vinna verzlunar- eða skrifstofustörf eða skyld
störf á sviði viðskipta og þjónustu og eru enn ut-
an við lífeyrissjóði að athuga stöðu sína í lífeyris-
réttindamálum.
Mun sjóðurinn veita allar nánari upplýsingar um
þessi mál.
Vinsamlegast hafið samband við Stefán H.
Stefánsson í síma 84033.
Lífcyrissjóður verzlunarmanna
Grcnsásvcgi 13, sími 84033.
■I Hvaða bflasala er með70—80bfla innanhúss?!
SUBARU 4x4 79,
Úrvals torfærubíU.
V0LV0 244 GL 79. M0NTE CARL0 79.
Vísitölubíll sem aðoins er ekinn 16 þús. Einn með öllu sem hugurinn girnist
km.
Hvaða bflasala cr mcð malbikað útisýningarsvæði?
Opið á laugardögum kl. 10—18.