Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 11 Slök f rammistaða Islands — íafmælismóti Bridgesambands Noregs í tilefni af 50 ára afmæli Bridge- sambands Noregs var haldið sterkt tvímenningsmöt með þáttöku para frá hinum Norðurlöndunum. Mættu þau öll til leiks nema Danir, sem höfðu öðrum hnöppum að hneppa. Spilaður var 32 para Barometer með 3 spilum á milli para. Fjögur íslensk pör tóku þátt í mót- inu, að undangenginni auglýsingu frá Bridgesambandi íslands. Þau voru Jón Baldursson og Valur Sigurðsson, Þorgeir Eyjólfsson og Sigurður Sverrisson, Guðmundur Hermanns- son og Jakob R. Möller, Þórarinn Sigþórsson og Guðmundur Páll Arnarson. Frammistaða þeirra var heldur klén, enduðu þrjú með mínus skor, en Þórarinn og Guðmundur voru pósitívirí 15. sæti. Hvað landskeppn- ina varðaði vorum við í okkar hefð- bundna sæti fyrir ofan Finna. Sigurvegarar mótsins voru norsku bridgemeistararnir Breck og Lien, sem heimsóttu Bridgefélag Reykja- víkur fyrir nokkrum árum. Næstu þrjú sætin tók sænska landsliðið og sigraði þar með landskeppnina. Stuttu neðar voru landsliðspörin Aaby og Nordby, Hellness og Sta- bell, sem munu spila í Stórmóti Flug- leiða eftir mánuð Við skulum skoða tvö spil frá þessu merka móti, með Guðmund og Þ irarin í aðalhlutverkunum. Suður gefur/allir utan hæltu Nordur A KDI085 V D2 0 ÁDI09 + 109 Austur + ÁG9762 ^KGIO 0 32 *D6 í*umjK A 43 <7 Á97653 0 K86 + ÁG Þar sem Guðmundur og Þórarinn sátu a-v gegn finnsku pari, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 2L 3G! dobl redobl pass 4L pass pass 4H pass pass dobl pass pass pass Tveggja laufa sögnin þýddi sexlitur í hjarta og 12—16 punktar. Þrjú gröndin áttu aðgrugga vatnið. Finninn gætti ekki að sér i úrspil- inu og Guðmundur fékk að gefa Þórarni spaðastungu - tveir niður og toppur til a-v. XQ Bridge Stefán Guðjohnsen Seinna sþilið gaf þeim félögum einnig mjög góða skor. Suður gefur/n-s á hættu NomiuB + 74 ^ AKDG75 0 K4 * AK6 Austuii ♦ KDG98 ■ V- 10962 O 62 + 84 SUDUK + A10 V 4 0 ADG9873 +952 Með Guðmund og Þórarin í n-s, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1T pass 2H 2S 3T 5S 7H! pass 7G pass pass pass Það er hrollvekjandi sjarmi yfir sjöhjartasögn Guðmundar, sem er meira eða minna ætluð til þess að teyma andstæðingana í fórnina. Þórarinn tók hins vegar að sér stjórn- ina, enda hafði hann úr sextán slög- um að moða, þegar blindur kom upp. Barðstrendinga- félagið í Rvík Mánudaginn 8. febrúar lauk aðal- sveitakeppni félagsins. Sigurvegari varð sveit Viðars Guðmundssonar; auk hans voru í sveitinni: Pétur Sigurðsson, Birgir Magnússon og Bjarni Kjartans- son. Staða 6 efstu: stig 1. sv. Viflars GuAmundssonar 134 2. sv. Ragnars Þorsleinssonar 125 3. sv. Sigurflur Krisljánssonar 124 4. sv. SigurAar ísakssonar 97 5. sv. Ágúslu Jónsdóttur 92 6. sv. Gunnlaugs Þorsleinssonar 90 Mánudaginn 15. febrúar hefsl Raromeler, (3 kvöld). Keppnin hefsl kl. 19.30; mætiA slundvislega. Frá Bridge-deild Breiðfirðinga: Að loknum 24 umferðum af fjörutíu og sjö í barómeterkeppni félagsins er staða 10 efstu para þessi: , Jóhann Jóhannsson — Stig Kristján Sigurgeirsson 405 2. ÓlafurGislason — Krístófer Magnússon 397 3. Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 368 4. Magnús Oddsson — Jón G. Jónsson 349 5. Guðjón Krístjánsson — Þorvaldur Matthiasson 336 6. Sveinn Helgason — Halldór Hclgason 281 7. Ragna Ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 278 8. Ingvi Guðjónsson — Halldór Jóhannesson 249 9. Ása Jóhannsdóttir — Sigriður Pálsdóttir 210 10. Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 206 Næsta umferð verður spiluð fimmtud. 18. þ.m. Spilarar, mætið stundvíslega. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Að loknum 15 umferðum í aðal- sveitakeppni félagsins er röð efstu para þessi: Jón Ásbjörnsson-Símon Símonarson 299 Sævar Þorbjörnsson-Þorlákur Jónsson 233 GuAlaugur Jóhannsson-Örn Arnþórsson 195 Karl Logason-Vigfús Pálsson 192 Hermann Lárusson-Ólafur Lárusson 164 Ásmundur Pálsson-Karl Sigurhjartarson. 161 GuAmundur Hermannsson-Jakob R. Möller 154 Björn Eysteinsson — Guðbrandur Sigurbergssonl46 Sleinberg Rikharðsson-Þorfinnur Karlsson 126 Björgvin Þorsleinsson-Jón Sigurðsson 115 Friðrik Guðmundson-Hreinn Hreinsson 109 Meðalskor er 0. Næstu átta umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Laugardaginn 6. febrúar var árieg spilamennska milli Bridgefélags Akra- ness og Bridgefélags Hafnarfjarðar. Úrslit urðu: 1. borð: Eiríkur Jónsson — Aðalsteinn Jörgensen 6—14 2. borð: Alfreð Viktorsson — Sævar Magnússon 6—4 3. borð: Hörður Jóhannesson — ÓlafurTorfason 2—18 4. borð: Guðni Jónsson — Ólafur Gíslason 7—13 5. borð: Pálmi Sveinsson — Sigurður Emilsson 8—12 Orslit urðu Göflurum afar hagstæð og þeir vinna a ollunt borðum með samtals71 stigi, móti 29stigum. Bridgefélag Selfoss Þann 8. jan. hófst 3ja kvölda einmenningskeppni (Firntakeppni) sem lauk 22. janúar og urðu úrslit þessi: Stig 1. Æskan: Spilarí: Þórður Sigurðsson 231 2. Rakaraslofa Leif Österby: Spilari: Gunnar Þórðarson 223 3. Bókhaldsskrifsl. Rjarna Jónss. Spilari: llaraldur Gestsson 221 4. Olls: Spilari: Sæmundur Friðriksson 216 5. Hafnarnes h/f.: Spilari: Þorvarður Hjaltason 214 6. Brunabótafélag íslands: Spilari: Valey Guðmundsdóllir 212 Félagið færir öllum þeim fyrirtækjum, sem tóku þátt í keppninni, beztu þakkir fyrir stuðninginn. Fimmtudaginn 26. jan. hófst sveita- keppni með þátttöku 10 sveita. Eftir 1. umferð er staðan þessi: StÍR Sveit Sæmundar Fríðrikssonar 20 Sveil Sigfúsar Þórðarsonar 20 Sveil Arnar Vigfússonar 15 Suðurlandsmót í sveitakeppni fór fram í Vestmannaeyjum 22. og 23/1. ’82. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Sv. Sigfúsar Þórðarsonar, Self.: 119 Spilarar: Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmundsson. Guðjón Einarsson-Kríslján M. Gunnarsson. 2. sveit Vilhjálms Pálssonar, Selfossi 100 Spilarar: Vilhjálmur Pálsson-Jón Hauksson, Vestm. Þórður Sigurðsson-Gunnar Þórðarson sveil Leif Öslerby, Selfossi 96 Spilarar: Leif Österby-Brynjólfur Gestsson Heimir Tryggvason-Árni Mar 8 sveitir tóku þátt i keppninni frá Selfossi, Vestmannaeyjum, og Laugar- vatni. Sveit Sigfúsar hefur með þessum sigri unnið sér rétt til þátttöku á íslandsmótinu. Bridgefélag Breiðholts Þegar einni umferð er ólokið í sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita mjög jöfn og er hún þessi: ■ I. Sv. Árna Más Bjórnssonar 113 2. Sv. Fjölbraulaskólans 112 3. Sv. Baldurs Bjarlmarssonar 111 4. Sv. Gunnars Guðmundssonar 103 Næstkomandi þriðjudag lýkur sveitakeppninni, en annan þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en 2. marz hefst Bötler tvímenningur og hefst skráning hjá keppnisstjóra næstkomandi |a iðjudag. Spilað er í húsi Kjöts og f sks. Selja- braut 54, kl. hálf átta. Skák Breiðfjörðs blikksmiðja sigraði í firmakeppni Taflfélags Rvikur Firmakeppni Taflfélags Reykja- vikur í hraðskák lauk 31. jan. sl. Alls lóku 306 fyrirtæki og stofnanir þált í keppninni. Keppnisfyrirkomulag var þannig, að fyrst var keppt í undan- rásum, en síðan komust 36 fyrrtæki í úrslit.Dregið varum, fyrir hvaða fyrir- tæki hver skákmaður keppti. Sigurvegari í mótiiiu varí Breiðfjörð blikksmiðja hf. sem hlaut 12 v. af 16 í úrslitunum. Keppandi vai hinn ungi og efnileg skákmaður Karl Þorsteins. I öðru sæti varð Ægisút- gáfan með II 1/2 v. keppandi Helgi Ólafsson. í 3.-4. sæti með 11 v. hvor urðu Letur hf., keppandi Jón L. Árna- son, og Blómabúðin Runni, keppandi Margeir Pétursson. Röð efstu fyrir- lækja í úrslitunum varð annars þessi (nöfn keppenda innan sviga): 1. Breiðfjörð blikksmiðja hf. Vinn. 12 (Kari Þorsteins) 2. Ægisútgáfan 11.5 (Helgi Ólafsson) 3.-4. Leturhf. 11 (Jón L. Árnason) 3.-4. Blómabúðin Runni 11 (Margeir Pétursson) 5.-6. Dagblaðið og Vísir 10 (Benedíkt Jónasson) 5.-6. Verkamannafélagið Dagsbrún 10 (Ágúst S. Krlsson) 7. Rafgeymaþjónustan 9.5 (Ásgeir Þ. Árnason) 8. Kassagerð Reykjavíkur 9 (Sævar Bjarnason) 9. Hlaðbærhf. 9 (Róbert Harðarson) 10. Sendibílastöðin hf. 9 (I)avífl R. Ólafsson) II. Hurðaiðjan 8.5 (Jóhann Örn Sigurjónsson) 12. Veilingahúsið Naust 8.5 (Eiríkur Björnsson) 13. Hjólbarðaþjónustan 8.5 (Árni Á. Árnason) 14. Múlakaffi 8 (Uros Ivanovic) 15. Möl og sandur, Akureyri 8 (Sigurður Á. (írétarsson). 16. Pfaffhf. 6.5 (Gunnar F. Rúnarsson) 17. Lillaprent 6.5 (Þröslur Þórhallsson) 18. Bandalag isl. farfugla 6.5 (Snorri G. Bergsson). Kcppni þessi var m.a. haldin til slyrktar fyrirhuguðum byggingarfram- kvæmdum Taflfélagsins, en fyrirhug- uð er veruleg stækkun á skákheiniilinu við Grensásveg 44—46. Stjórn T.R. vill þvi nota lækifærið og færa öllum fyrirtækjum og stofnunum, sem þátl lóku, kærar þakkir fyrir stúðninginn. gll HÚSEIGENDUR llf ATHUGIÐ Félagsmálaráðuneytið hefur heimilað að veita nokkra und- anþágu frá byggingarreglugerð nr. 292/1979 að því er varðar samþykkt á íbúðum er gerðar hafa verið án leyfis byggingaryfirvalda tímabilið 24. marz 1965 til 16. maí 1979.Undanþágan gildir til ársloka 1982. Nánari upplýsingar gefur byggingarfulltrúinn í Reykjavík. BYGGINGARFULLTRÚINN í REYKJAVÍK. Offsetprentun Óskum að ráða offsetprentara og offsetljósmynd- ara. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson HHmirhf, Siðumúla 12 VtSTliR A- <7 84 0 G754 + K 98 7432 Vl.STl 11 + 6532 <?83 0 105 + DG1073 0PIÐ PRÓFKJÖR ALÞYÐUFLOKKSINS UM HELGINA Sjöfn Sigurbjörnsdóttir hefur starfað af miklum krafti og dugnaði í borgarstjórn Reykjavíkur. GERUM SIGUR HENNAR SEM STÆRSTAN í PRÓFKJÖRINU. UPPLÝSINGASÍMAR 74431 0G 73621. STUÐNINGSMENN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.