Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. Bílamarkaður Sími 27022 Þverholti 11 S/auk/n sa/a sannar örygg/ þjónustunnar Opið afía virka daga frá kl. 10—7. Saab 900 GLS '81, ekinn 300 km. Rangc Rovcr '80 og '81 Bronco '73. Skipti óskast á litlum bíl. Galant '78. Einstaklcga fallcgur bíll. BMW518árg. '80, ekinn 17þús. km. Bcnz 240 dísil '79, toppbfll. Galant 2000 XL '81 5 gíra. Rangc Rovcr '76. Góö kjör. Honda Accord '80 5 gíra mcð vökvastýri. Lanccr '81 sjálfsk. ckinn 8 þús. km. Subaru 4x4 '77. Góð kjör. Lanccr '80 ckinn 10 þús. km. Volvo 144 '74. Bfll í algjörum scrflokki. Óskum eftir öllum tcgundum af vörubílum á söluskrá. Óskum eftir öfíum tegundum af ný/egum bfíum Góð aðstaða, öruggur staður bílas 20070 riAMC EUtEJB Mazda 323 station 1979 85.000 Fiat 127, rauður 1980 65.000 Wagoncer m/öllu 1974 110.000 BMW 518 1980 150.000 Fiat 131 CL, sérstakur glæsivagn. 1981 120.000 Blazer 1974 85.000 Mazda 929 Hardtop, toppbfll 1979 100.000 Cherokee 6 cyl. 1975 98.000 Fiat Ritmo ekinn 5 þús. km, blár, sportfelgur 1981 95.000 Toyota Tercel sjálfskiptur 1981 115.000 Chevrolet Blazer dísil 1974 140.000 Fiat 132 GLS 1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000 Fíat 127 1981 75.000 Saab 99 1973 40.000 Eagle station 1980 240.000 Wiliys CJ5, bfll í algjörum sérflokki 1973 80.000 Lada Sport 1979 80.000 Allegro Special, rauðsanseraður 1979 50.000 Concord 6 cyi., sjálfsk., glæsilegur bfll 1979 135.000 Lada 1500 ekinn aðeins 38 þús. km. 45.000 EGILL VILHJÁLMSSON HF. BÍLASALAN SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200 e- VAUXHALL ■ nnrT BEDFORD H CHEVR0LET GMC TRUCKS Isuzu Gemini.........’81 100.000 Subaru 1600,4x4.......’78 70.000 Mazda 929 4d..........’76 69.000 Ch. Capri Classic.....’?9 210.000 Ch. MonteCarlo........’79 200.000 Opel Record 4 d L.....’82 215.000 Range Rover...........’76 135.000 Pontiack Trans AM .... ’79 230.000 Ch. Malibu Classic 2 d. ’79 160.000 Scout Traveller.......’77 140.000 Ch. Nova6cyl. sjálfsk ..’78 95.000 Ch. Malibu Sedan......’79 140.000 Datsun Cherry DL......’81 90.000 Oldsm. Cntlass D......’80 220.000 Oldsm Cutlass Brougham disil.......'79 140.000 BMW316................’77 90.000 Range Rover..........’26 160.000 Opel Kadett 3 d.......’81 127.0001 Lada Sport...........’79 80.000 Pontiac TurboTrans AM’81 350.000 JeepCherokee.........’74 85.000 Ch. Nova sjáifsk......’74 40.0001 Opel st. sjálfsk. 1,9.’78 130.000 Ch.Impala.............’78 140.000 Ch. Pick-up Cheyenne, beinsk................’81 235.000 Datsun 280 C disil sjálfsk.........’80 150.000 Samband Véladeild Land Rover dísil.......’74 60.000 Toyota HiLuxe yfirb.... ’81 230.000 M.Benz 240 dísil., sjálfsk. ’79 210.000 Ch. Monte Carlo........’79 180.000 Ford Cortina XL 1600 .. ’73 25.000 Ch. Nova Concours, 2ja dyra...............’77 105.000 Ch. Chevette 5d........’80 98.000, Oldsm. Delta 88 disil ... ’80 200.000 GMC vörub. 9t..........’74 160.000 Simca llOOTalbot.......’80 85.000 Ch. lmpala.............'11 110.000 RangeRovcr.............'11 190.000, Ch. Blazer Cheyannc ... ’74 95.000 F. Comet...............’74 40.000 Buick Skylark Limited.. ’80 195.000 M. Benz 680 D, 3,51 ... '11 150.000 Ch. Blazer Chyanne .... ’78 200.000 Jeep Wagoneer, beinsk.. ’75 110.000 Caprice Classic........’79 220.000 Datsun 220 C dísii.....’73 48.000 M. Bens 300 D..........’79 210.000 Buick Skylark Coupé... '11 120.000 M. Benz sendib. 608, ber 3,2 tonn...........’73 120.000 M. Benz 240 D sjálfsk... ’75 95.000 Bedford 12 tonna 10 hjóla’78 450.000 Ch. Citation 6 cyl sjálfsk................’80 160.000 ÁRMÚLA 3 • SÍMl 38900 Til sölu Vantar þig ad selja eða kaupa, hljómtæki, hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða- túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala — og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga og laugar- daga kl. 1—4. Tónheimar, Höfðatúni 10, sími 23822. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél- ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð- stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. íbúðaeigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg ana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið, kom- um á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskaðer. Greiðsluskil- málar koma til greina. Uppl. i síma 83757 aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. 'Ódýrar vandaðar cldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Eldri þvottavél til sölu, lítið dýrari en auglýsingin kostar. Uppl. í síma 14706. Til sölu frambretti á Audi 100 árg. 73 og meðalstórt fugla- búr. Á sama stað óskast keypt fiskabúr ca 50x30 cm. Uppl. í síma 29832. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: Svefnsófa, einbreiða og tvíbreiða, sjónvarpssófa, armstóla, borð- stofuborð og stóla, kommóður, hansa- skápa og hillur, stofuskápa, innskots- borð, myndir og málverk, barnarúm, kúlu stereotæki og margt fleira. Sími 24663. Notuð cldhúsinnrétting tilsölu. Uppl. ísíma 81791. Til sölu notaðar trésmiðavélar, sambyggð trésmíðavél, bæði plötusög og riftusög og fræsari með framdrifi, 78 með tveimur mótorum, 7,5 hö, 350 v, 3ja f. Verð 49 þús., má greiðast á 6 mán- uðum, einnig stór þykktarhefill, 25 þús. og pússband, 20 þús. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—211 Til sölu ónotaður sturtuklefi með hurð og blöndunar- tækjum, stærð 80x80. Uppl. í síma 45407. Til sölu tekkhjónarúm með góðum springdýnum. Uppl. í síma 15855. Til sölu svarthvítt sjónvarp, skrifborð, stálvaskur, bilskúrs- hurðir 240x215 og útihurð 200x79 sm. Uppl. í sima 22962. Til sölu nýlegt litsjónvarp, Nordmende Spectra, 3ja ára ábyrgð á myndlampa, selst á 8500 kr. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 19. Til sölu vatnsrör frá hálf tommu uppí 3 tommu, 3 tommu Héðins dæla, 10 hestafla rafmótor, gír- motor, 1 ha, færarúllur. Ný Ijósprent- unarvél, eldri gerð, á aðeins 5 þús. kr. Margt fleira á góðu verði. Sími 92-6519. Til sölu Fiat 132 árg. 74. Einnig VW árg. 70, svarthvítt sjónvarp, bílútvarp/segulband, málverk. Uppl. í síma 36534 allan daginn næstu daga. Til sölu 200 lítra frystikista, verð 4 þús. og hjónarúm, tvískipt, á 1000. kr., hvítt, ogskenkur úr tekki, vel meðfariðkr. 800. Uppl. í síma 71127. Billjardborð. Til sölu ensk biljardborð fyrir heimahús 6 og 7 feta borð. Nánari uppl. í síma 31694. Óskast keypt Statíf fyrir rafmagnsharmoníku óskast. Einnig óskast 6 cyl Dodge mótor og afturrúða í Simca 1508. Uppl. í síma 53861. Óska eftir að kaupa 4—6 manna notaðan gúmbjörgunarbát. Uppl. ísíma 99-381. Óska eftir að kaupa húdd á VW 1303 árg. 74. Uppl. í síma 42618 eftir kl. 18. Kjötfarsvél óskast keypt, verður að vera i góðu lagi. Uppl. í síma 20785. Óska eftir að kaupa Ættbók og sögu íslenzka hestsins á 20. öldinni, 1. bindi. Uppl. í síma 18900. Óska eftir að kaupa lítið notað Linguaphone tungumála- námskeið í þýzku. Uppl. í síma 19107 eftirkl. 17ákvöldin. Til sölu notuð cldhúsinnrétting, með nýlegri eldavél og eldhúsvaski. Uppl. ísima 10725. Verzlun Ódýrardömu ilauels- og gallabuxur. Herraflauelsbuxur, JSB nærföt Sehiesser nærbuxur, stakar, sokkar 50% ull 50% nylon, sokkar með tvöföldum botni. Dömusokkabuxur, þykkar 50% ull 50% nylon, sjúkra- sokkabuxur og sokkar. Rúmfatnaður handklæði, sængurgjafir, smávara til sauma, rennilásar, tvinni, smellur, krókar, teygja, fatakrit, nálar, þræðing- ar og m.fl. Póstsendum S Ó Búðin Laugalæk simi 32388. Hvítir, brúnir, ódýrir leirpottar, blómasúlur, rauðar og hvítar úr leir, blómaborð með gleri, þurrkuð blóm, pottablóm, afskorin blóm, blóma- áburður og mold, kerti í úrvali, ódýru kuðunganetin nýkomin og allskonar gjafavörur, búum til krossa og kransa, sendum i póstkröfu um alit land. Blóma- barinn Hlemmtorgi,sími 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl. 15—19 alla virka daga nema laugar- daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áð- ur. (Allar á 50 kr.). Greifinn af Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur eirinig fáanlegar. Sími 18768 eða að Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. Sætaáklæði i híla: Sérsniðin og saumuð úr gullfallegum úrvalsefnum. Nokkrar gerðir fyrir- liggjandi i BMW bila. Pöntum í allar gerðir bíla. Einnig falleg teppi með bíl- merki. Sendum í póstkröfu. Leitið nánari uppl. Útsölustaður: Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Simi 44192. Vetrarvörur Tveir Lynx vélsleðar til sölu 28 og 35 ha. í góðu lagi, einnig farangurssleðar. Jámsmiðja Gríms Jóns- sonar, SúðarVogi 20, sími 32673. Vélsleði. Artic-Craft Pantera árg. ’80 er til sölu. Uppl. í síma 71160 eftir kl. 18. Húsgögn Svefnsófar—rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, nett hjónarúm, henta vel í lítil herbergi og í sumarbústaðinn, hagstætt verð. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 45754. Furuhúsgögn auglýsa: Video- og sjónvarpsskápar, sundur- dregin barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, bókahillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar, Smiðshöfða 13, sími 85180. Happý svefnbekkir. Óska eftir að kaupa tvo vel með farna Happý svefnbekki. Uppl. t síma 99-5958. Píra hillusamstæða til sölu, barnakojur frá Krómhús- gögnum, og hjónarúm á 1000 kr. Uppl. í síma 71737. Til sölu rúmsamstæða, fyrir ungling, frá Húsgagnahöllinni, er nýlegt. Raðsófasett, og dökkt sófaborð með munstruðum flísum og dökk kommóða með sex skúffum. Uppl. í síma 54484. Teppi Lítið notað teppi, ca 30 ferm, til sölu að Kaplaskjólsvegi 51,2.h til vinstri. Sími 16203. Antik Antik. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, rókókó og klunku, skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Heimilistæki Rafha eldavél fæst gefinsgegn greiðslu á smáauglýsing- unni. Úppl. isima 42419. Strauvél. Til sölu stór strauvél. Lítið notuð, lengd á kefli 160 cm. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 99-6433. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa saxófón. Uppl. í síma 66283 á kvöldin. Handsmíðaður Levin gitar til sölu og sýnis hjá Hljóðfæraverzlun- inni Rín. Rafmagnspíanó. Til sölu rafmagnspíanó, teg. Help in Still. Uppl. í síma 94-3664. Rafmagnsorgel, ný og notuð, í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf- magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Stórglæsilegt Pearl trommusett til sölu ásamt töskum, hag stæð greiðslukjör. Uppl. í sima 45466 eftir kl. 17 á daginn. Hljómtæki Sambyggt stereo útvarp og segulband til sölu. Gott verð. Uppl. í sima 33917 eftir kl. 13. Óska eftir að kaupa Thorens 125 plötuspilara. Uppl. i sima 46370._________________________________ Er kaupandi að notuðum hljómflutningstækjum (af vandaðri gerð). Einnig getur komið til greina að kaupa hluta úr þeim svo sem hátalara eða magnara, segulband og útvarps- stereó. Tilboð sendist DV merkt „Snæfellsnes”.. Pioneer græjur, til sölu, magnari, plötuspilari, tuner, segulband og hátalarar. Sími 92-1872 eftirkl. 18. Hljómtæki óskast í skiptum fyrir bíl. Aðeins góð hljómtæki koma til greina. Bíllinn er Fiat 127 74, í góðu standi. Uppl. í síma 45454.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.