Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Video Spólan á 18 kr. VHS og Beta eigendur. Ath. alveg ein- stætt tækifæri. Látið skrá ykkur strax. 20. febrúar fer á stað nýr klúbbur þar sem við bjóðum spóluna á 18 kr. i tvo daga. Sendum um allt Suðurland. Videoking, Keflavík. Hringið í sima 92- 3088 og fáið uppl. Myndsegulband óskast til kaups. í skiptum fyrir amerískan fólksbil, árg. ’73, mismun má greiða með öruggum vixlum. Uppl. isima 16853. Er 100% video hjá þér? Svar við því færðu hjá Litsjónvarpsþjón- ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf, því þar vinna einungis sérhæfðir raf- eindavirkjar. Framkvæmum einnig sjón- varps- myndsegúlbanda-, og loftnetsvið- gerðir. Litsjónvarpsþjónustan, sími 24474 og 40937 frá kl.9—21. Videospólan sf. Holtsgötu l.sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18. Betamax. Nýtt barnaefni. Allt frumupptökur. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 12—15. Videohúsið, Síðumúla 8, simi 32148, við hliðina á augld. DV. Athugið aö Videoking, áður að Laugavegi 17, er flutt i söluturn- inn að Langholtsvegi 176, sími 85024. Opið alla daga frá 1.00— 11.30. Leigjum út Beta og VHS myndefni og Betamix videotæki. Mikið úrval. Nýir meðlimir velkomnir. Ekkert aukagjald. Video- king, Langholtsvegi 176. Videoklúbburinn. Erum með mikið uival af myndefni fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir meðlimir velkomnir, einnig þeir sem búsettir eru úti á landi. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, simi 35450. Videohöllin, Síöumúla 31, s. 39920. Urvaí mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig úl myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Siðumúla,sími 39920. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmynda- vél 1 stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir á videóspólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10— 13, sími 23479. Eigunt til nóg al' VHS myndböndum frá JVC. 2ja og 3ja tima spólur. Faco, Laugavegi 89. V 2000 Videoleigan. Leigi út frábærar myndir 1 V 2000 myndsegulbönd. Sendi um land allt. Uppl. i sima 92-3449. Hafnarfjöröur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, ogsunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Laugarásbió-myndbandaleiga. Leigjum út í VHS kerfin, allt frum upptökur. Oplð alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda og tækjaleigan i verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis VHSkerfi. Dýrahald Húsnæði í boði. •6 hesta hús í Viðidal til leigu. Hey fylgir. Tilboð sendist DV fyrir 17. feb. merkt „Hesthús ”. Til sölu 9 vctra hryssa góður barna- og unglingahestur. Uppl. ísíma 71320. Síamskettlingur. Hreinræktaður síamskettlingur til sölu. Uppl. 1 síma 91-22613 og 99-5748. Stóðhestur af úrvalskyni til sölu. Uppl. í síma 99- 4166, vinnusimi, og heimasimi 99-4180. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð heimili. Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsími 11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460. Hjól Honda MT 50, árgerð ’81, lítið keyrt til sölu. Uppl. i sima 71527 eftir kl. 20. Vagnar Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn af Isal gerð. Uppl. í sima 50667. Byssur Winchester 1200 pumpa m. lista 2 3/4” cal 12, 2ja ára, vel með farin. Verð 4000. Uppl. 1 síma 73587. Björn. Einnig riffill, Glenfield cal. 22, model 20, með boltalás, með kíki, Glenfield 4x15. Verð 3 þús. kr. Uppl. í síma 95-5267, Guðmundur. Til sölu Súl austur þýzk tvihleypa, iitið notuð, ásamt hreinsigræjum og tösku. Verð 3000— 3500 kr. Uppl. í síma 54776. Verðbréf Önnumst kaup og sölu verðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Eignanaust — verðbréfamarkaður, Skip- holti 5, áður við Stjörnubíó. Simar 29555 og 29558. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa og vixla. Útbúum skuldabréf. Sparifjáreigendur, fáið hámarksarð af fé yðar. Markaðs- þjónustan.lngólfsstræti 4, sími 26984. Safnarinn Dansk-íslenzk frímcrki. Danskur frímerkjasali óskar sambands við íslenzka frirherkjasafnara um gagn- kvæm skipti. Bréfaskipli á dönsku. .Víbeke Ortman Hoje Gladsaxe 122 2860 Soborg, Danmark. Kaupum póstkort, frímcrkt og ófri- mcrkt, frimerkí og frímerkjasöfn, umslög, is- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Bátar Óska cftir að kaupa trillu. Uppl. í síma 18967. Flugfiskbátar. Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband í sima 92—6644. Flugfiskur, Vogum. Til sölu EnField sportbátadrif, ásamt börkum. Uppl. í síma 96-41564. Framleiði eftirtaldar bátagerðir: Fiskibáta, 3,5 brúttó tonn, verð frá kr. 55.600, hraðbáta, verð frá kr. 24.000, seglskútur, verð frá 61.500, vatnabáta, verð frá kr. 6.400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa log margt fleira. Polyester hf.Dalshrauni 6,Hafnarfirði,sími 53177. Deutz disilvél til sölu með öllum skrúfubúnaði. Uppl. í síma 96-25551. Fasteignir Akranes. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil 3ja herb. íbúð í eldra timburhúsi. Verð ca 220 þús. Greiðsla við samning. Laus fljótlega. Uppl. i síma 93-1449. Til sölu lítið fyrirtæki í Hafnarfirði. Upplagt tækifæri til að eignast eigið fyrirtæki. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—446 Flug Til sölu 1/5 hluti í Cessna Cardinal (TF-ILO), flugvélin er vel tækjum búin til blindflugs. Uppl. í síma 74100 og 78218. Vörubílar Vörubílar. M. Benz 1113 árg. 73, framdr. Scania 140 árg. 73, frb. Scania 1 lOs árg. ’69. Scania 85sárg. 71. M. Benz 2226 árg. 74. Volvo FB88 árg. 71. Volvo FB86 árg. 72 m/krana. Vörufl.bílar, vinnuvélar. Erlendis frá útvega ég vörubíla, vinnu- vélarogvarahluti. Tek að mér að fara utan með mönnum, 2 eða fleiri, og aðstoða við kaup á fyrr- greindu. Upplýsingar i sima 91-21906 frá kl. 19— 22. Hjörleifur. M.Benz. Til sölu Benz 1620 árg. 67 með framdrifi og krana, 6 hjóla bíll. Ýmis skipti möguleg. Til sýnis og sölu hjá Aðalbila- sölunni Rvík.Sími 15014. Til sölu Volvo F86 10 hjóla, 74. Uppl. ísíma 92-3129. Bedford varahiutir, stýrishús, hásingar, grind, girkassi 16 tommu felgur, mótor og fleira til sölu. Simi 71385. Vinnuvélar Til sölu snjóruóningstæki, Ursus 85 ha með vökvatönn að framan og skekkjanlegum hefli aðaftan. Uppl. í síma 71386. Til sölu 20 tonna jarðýta á tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. í síma 97-2243 á kvöldin. Bflaþjónusta Sjálfsviögcrðaþjónusta þjónusta. Höfum opnað nýja bílaþjónustu að Smiðjuvegi 12) Mjög góð aðstaða til að þvo og bóna. Einnig er hægt að skilja bíl- inn eftir hjá okkur. Við önnumst þvott- inn og bónum. Góð viögerðaþjónusta í hlýju og björtu húsnæði. Höfunt enn- fremur notaða varahluti i flestar tcgund- ir bifreiða. Uppl. í sínia 78640 og 78540. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Sendum um land allt. Dráttarbiil á staðnum til hvers konar bílaflutninga. Bílapartar, Smiðju- vegi 12, Kópavogi. Færri blótsyrði. Já, hún er þess virði vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóls- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki til stillingar á blöndung- um en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkur kleift að gera við blöndunga. Enginn er fullkominn og þvi bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önnumst við allar almennar viðgerðir á bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444. Gctum bætt við okkur réttingum, blettum. alsprautum. Gerum föstu verðtilboð. Uppl. í sima 83293 og eftir kl. 19 i sima 16427. Bílastilling Birgis, Skeifunni ll.simi 37888. Mótorstilling- ar. Fullkominn tölvuútbúnaður. Hjóla- stillingar og Ijósastillingar, smærri viðgerðir. Bflamálun Ódýrasta lausnin. Bifreiðaeigcndur! vinnið bilinn undir sprautun heima i bílskúr eða hjá okkur. Sprautið sjálf eða við útvegum fagmann ef óskað er. Erum með öll efni ódýran cellulosa þynni olíulökk cellulosalökk. Tilboð sem ekki er hægl að hafna. Reynið viðskiptin. Bilaaðstoð hf. Enska Valentine umboðið Brautarholti 24, símar 19360 og 28990. Höfum opnað sjálfsviðgerðarþjónustu og dráttarbila- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti i flestar eerðir bifreiða. Mazda 929 ’86 Mazda 616 72 Malibu 71 Citroen GS 74 Sunbeam 1250 72 Ford LT 73 Datsun 1200 73 Cougar ’67 Comet 72 Catalina 70, Cortina 72, Morris Marina 74 Maverick 70 Taunus 17 M 72 Bonnevolle 70 Dodge Demo 71 VW 1300 72 óg fleiri. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Bilapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i simum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9— 22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10— 18. Til sölu nutaóir varahlutir: vélar, girkassar og boddihlulir '68—76 i VW Valiant, Rúgbrauð, Sunbeam. Fiat 128, Toyota Corona, Rambler, Mata- dor, American, Ford, Mini, Taunus og Skoda. Eínnig Gypsy dísilvél. Uppl. í síma 52446 og 53949. Pinto 72 Bronco 73 Bronco ’66 Cortina 1.6 77 VW Variant 72 VW Passat 74 Chevrolet Imp. 75 Datsun 220 disil 72 Datsun 100 72 Mazda 1200 73 Peugeot 304 74 Capri 71 Fíat 132 77 Mini 74 Datsun 120 Y 76 Vauxhall Viva 72 VW 1302 72 Bilasprautun og rcttingar, almálum og blettum allar gerðir bifrciða. önnumst einnig allar bilréttingar. blöndum nánast alla liti i blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gefum föst vcrðlilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28, Kóp, sími 45311. Varahlutir Til sölu varahlutir: Daihatsu Charmant Toyota Corolla 78, Toyota Carina 74, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Toyota MII 75, Toyota M II 72, Datsun 180 B 74, Datsun dísil 72 Datsun 1200 7 3, Datsun 100 A. 73, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Lancer 75 Skodi 120 Y ’80, M-Marina 74, Transit D 74 Volga 74, Volvo 144 71, 79 F-Comet 74, A-Alegro 78, Simca 1100 74, Lada Sport ’80, Lada Topas ’81, Lada Combi ’81, Fiat 125 P ’80, Range Rover 73, Ford Bronco 72, Saab 99 og 96 74, Wagoneer 72, Land Rover 71, F-Cortina 73, F-Escort 75, Citroen GS 75, Fial 127 75, Mini 75, ofl. ofl. Ábyrgð á öllum. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum lélega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Óska cftir að kaupa frambretti og gafl í Skoda S 110 L árg. 76. Uppl.isíma 77247. Til sölu varahlutir í: Range Rover 72 Lada 1600 79 Lada 1500 77 A-Allegro 77 Ply. Fury II 71 Ply. Valiant 70 Dodge Dart 70 D-Coronet 70 Skoda 120 L 77 Saab 96 73 Bronco ’66 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Volga 74 Audi '74 Taunus 20 M 70 Taunus 17 M 70 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Fiat 13176 Land Rover '66 V-Viva 71 Benz 220 '68 o.fl. Mazda 929 76 Mazda 818 '72 Mazda 1300 72 Galant 1600'80 Datsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 Toyota M II 72 Toyota Corolla '74 M-Coronet 74 Escort Van 76 Escort '74 Cortina 2-0 76 Volvo 144 '72 Mini 74 M-Marina 75 VW 1600 73 VW 1300 73 CitroénG.S. 77 Cilroen DS 72 Pinto 71 Rambler AM ’69 Opel Rekord 70 Sunbeam 72 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um landallt. Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060. Óska eftir vél í VW 1200 eða 1300, eða ónýtum bil með heilli vél. Uppl. ísima 23271. Nýjar sportfelgur undir jeppa til sölu. Uppl. i sima 37182. Til sölu fjórar felgur á Saab 99 árg. 1978, fram- og aftur- hásing á Willys, 16" dekk og felgur og tvær hurðir á Willyshús (Mayer). Lada 1200 árg. 1974, vélarlaus, er einnig til sölu. Uppl. i sirna 77393. Bílabjörgun við Rauðavatn. Kaupum bila til niðurrifs, staðgrciðsla. Seljum varahluti i flesta bila. Sendum um land allt, fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið alla daga frá kl. 10—19, lokað á sunnudögum. Nánari uppl. i síma 81442. Skiðabogar og farangursgrindur i miklu úrvali, krómhringir 12, 13, l4og 15”. Sætaáklæði á flestar gerðir bila. Læst bensinlok á flestar gerðir bifreiða, hjólatjakkar, 1,5 tonn, væntanlegir. Mjög hagstætt verð. Póstsendum. GS varahlutir Ármúla 24, sími 36510. Varahlutir í Wagoncer árgerð '74, grind, hurðir, gírkassi, Dan 20 millikassi og varahlutir í 232 cub. vél og ýmislegt fleira. Einnig 170 cub. Ford vél. Á santa stað til sölu Rambler Ambassador ’67 með bilaðri fjar- skiptingu. Selst ódýrl. Uppl. i sima 99- 7202 á daginn og 99-7322 urn helgar. Ö.S. umboðið. Sérpantanir á varahlutum i bila, notaða og nýja, frá USA, Evrópu og Japan. Sendurn myndalista. Fjöldi varahluta á lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og afgreiðsla í Vikurbakka 14 alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Bflaleiga Bílalcigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Simi 29090 (heimasími) 82063.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.