Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bilaleigan Vík, Grensásvcgi II.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbila. Við sendum bílinn.
Simar 37688, 77688 og 76277. Bilaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík.
S.H. bilaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbila. Einnig
Ford Econoline sendibíla, með eða án
sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur áður en þið leigið bíl annars
staðar. Sækjum og sendum. Símar
45477 og heimasími 43179.
Bílar til sölu
Afsöl og sölu-
tilkynningar
last ókevpis a auglvsingadeild l)\,
þverhnlti 11 og Síóumula 8.
Lada Sport '78
Góður bíll, ekinn 32 þús. km, nýyfirfarið
rafkerfi, mótor og hemlar. Nýtt púst-
kerfi og hálfs árs kúplingsdiskur.
Útvarp, dráttarkrókur, öryggisgrind og
sílsalistar. Gott lakk. Góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. i síma 44585.
Plymouth Duster, árg. '72
til sölu, sjálfskiptur með góðri vél.
Þarfnast boddý-lagfæringar, góður bíll
fyrir laghentan mann. Sumar og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 92-3936.
Daihatsu Charade, árg. '80
ekinn 15.500 km. Uppl. i síma 97-7657
eftir kl. 19.
Til sölu Wartburg '80,
ekinn aðeins 7400 km. Verð 40 þús. Góð
kjör. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Skeifunni. Uppl. í síma 95-4258.
Halldór.
Toyota Carina '72,
til sölu, með útvarpi og segulbandi.
Bifreiðin er i góðu standi. Verð 28 þús.
kr. Staðgrciðsla 20 þús. Uppl. í síma
78458 og 25269.
Til sölu Ford Comet
árgerð’72. Uppl. i síma 10418.
Ford Escort '73
til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 442I l.
Til sölu Daihatsu
Charade Runabout '80, ekinn 13 þús.
km, vel við haldinn.með bryngljáa, tvö
nagladekk. Verð 85 þús. Uppl. i síma
29803 eftir kl. 20.
Til sölu Cortína,
árgerð '72. Uppl. i síma 74691 eftir kl.
IV______________________________________
Subaru station
fjórhjóladrifinn ’80 til sölu. Mjög vel
meðfarinn. Ekinn um 22 þús. km. Uppl.
i sima 96—24270.
Dodge Ramcharger árg. '74
til sölu. Góður bíll, greiðslukjör, skipti á
ódýrari. Simi 78014 eftir kl. 19.
Tilsölu Mazda8l8station
árg. '77, þarfnast viðgerðar á boddíi,
sumar- og vetrardekk. Skipti á dýrari bil
korna til greina. Uppl. i síma 95-1570 á
kvöldin..
Til sölu Wagoneerárg. '71,
skemmdur eftir veltu, í heilu lagi eða í
pörtum. Uppl. í síma 94-2137 eftir kl.
17____________________________________
Til sölu Nova '71,2ja dyra,
6 cyl., sjálfskipt, eða skipti á motocross-
hjóli, helzt 250 cub., og einnig Ford
sjálfskipting, nýupptekin. Uppl. í síma
85040 og 81119. Árni.
Til sölu er Skoda 110
'75, i ágætu standi, selst fyrir vægt verð.
Uppl. ísíma 92-3584.
Til sölu Peugeot 504
73, þarfnast viðgerðar en er i ökufæru
ástandi. Uppl. í síma 85294 eftir kl. 15.
Taunus 17 M árg. '69.
Til sölu Taunus 17 M árg. ’69. Uppl. í
síma 15438 eftir kl. 17.
Til sölu Datsun 140 J
árg. 74, ekinn 85 þús. km. Verð 25—35
þús. kr. Uppl. í síma 85780.
Til sölu Toyota Mark II
71. Uppl. í síma 93-4159.
Til sölu Cortína ’70,
góður bíll. Simi 37859.
Til sölu i heilu lagi
eða pörtum Plymouth Latellite 74, vél
318, Mopar. Uppl. í síma 92-3683.
Willys árg. ’74
með blæjum til sölu. Uppl. í sima 66446.
Mazda 323 árg. ’79,
vél 1400, 5 gíra og 5 dyra ekinn 33.800
km, vel með farinn. Sumardekk og
útvarp fylgja. Uppl. eftir kl. 14
laugardag og sunnudag í síma 32700.
Óska eftir að kaupa
Fiat 127 til niðurrifs, boddí þarf aðvera
heilt. Uppl. í síma 93-1041.
Til sölu er
Toyota Corolla 77, græn sanseruð að
lit. 2ja dyra (áklæði fylgir). Sparneytinn
bíll og mjög góður í akstri. Nánari uppl.
ísímum 54724 og 94-4365, eftirkl. 18.
3 góðir
International pickup 73. Verð 35 þús.
Einnig tvær Vivur 72, verð 10 þús.
Uppl. I sima 72596 eftir kl. 18.
Til sölu góðurVolvo
144, árgerð 70. Góð kjör. Uppl. í síma
92-1388.
Mazda 929, árgerð ’79
til sölu, 4dyra, í toppstandi. Uppl. í síma
76732.
Til sölu frambyggður
Rússi, árg. 75 með nýuppgerðri vél,
nýrri stýrismaskinu. Uppl. í vinnusíma
97-1244, heima 97-1138
Ford Bronco, árg. ’73
Til sölu Ford Bronco árg. 73, 6 cyl.
beinskiptur, ekinn 114 þús. km. Sport-
felgur, breið dekk, toppgrind, skipti
koma til greina á bil í svipuðum verð-
flokki, ca 80 þús. Uppl. í síma 77921.
Sparnbcytinn
framhjóladrifs Austin A. 5 gíra, 1500
super 76, elektronic kveikja, teppalagð
ur, plussklæddur, lítur vel út. Negld
radíal vetrar + sumard., ath. ekinn 52
þús. Verð kr. 32 þús. Stðgr. 25 þús.
Uppl. í síma 45284. v.s. 82025.
Bílasala alla helgina.
Nýr Buick Skylark árg. ’81, glæsilegur
bíll, greiðsluskilmálar, Rover 3500 árg.
78, fallegur bill, góð kjör, Toyota Cress-
ida station árg. 78, ekinn 41.000 km,
Volvo 145 árg. 72, góður bill, tjaldvagn
getur fylgt, Dacea (Renault 12) árg. ’81,
ekinn 14.000 km, góð kjör. Bílasala, bíla-
skipti, opið 10—19 laugardag og 13—19
sunnudag. Bílasala Vesturlands, Borgar-
nesi, símar 93-7577 og 93-7677.
Til sölu Bronco árg. ’72,
ný bretti, nýjar hliðar, nýsprautaður og
nýklæddur að innan. Uppl. í síma 17124
föstudag milli 19 og 21 alla helgina.
Til sölu Chevrolet Nova árg. ’74,
sjálfskiptur, 4ra dyra, verð 40 þús. kr.
Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 23782.
Til sölu Daihatsu Charade,
árgerð 79, ekinn 40.000 km, rauður að
lit. Bíll i mjög góðu lagi. Uppl. í síma
42140 eftir kl. 19.
Toyota Cressida, Benz 309
Til sölu Toyota Cressida, árgerð 79,
ekinn 30.000 km, og Benz 309 árgerð
77, með sætum fyrir 22. Stórar
afturhurðir, góðir bilar. Uppl. í síma
41787 á kvöldin og um helgar.
Lipur og sparneytinn
Vauxhall Chevette, árgerð 77 til sölu.
Fyrsta flokks bíll. Ekinn 51.000 km.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
10559.
Mazda 323 A 4465.
Til sölu Mazda 323 Station, árg. 1980,
hvítur að lit. Ekinn 36 þús. km.
Sílsalistar og hlífðargrind að framan
fylgja. Uppl. í síma 40742.
Cortina árg. ’79 til sölu,
beigelitur, ekinn 31 þús. km. Uppl. í
sima 51402 og heimasíma 52547.
Til sölu er Fíat 124
station 73, góður bíll, á góðu verði.
Uppl. ísíma 71761.
Til sölu Opel dísil
árg. 73, vökvastýri, ökumælir. Bíll í
góðu lagi. Einnig til sölu Opel Comm-
andor árg.’67 meðgóðri vél en ryðgaður.
Uppl. ísíma 34611.
Til sölu GMC Ventura
sendibíll, styttri gerð, árg. 75, ekinn 90
þús. km. Mjög góður bíll. Uppl. í síma
99-1439.
Til sölu Dodge Aspen
árg. 79, ekinn 32.000 km. Til greina
kemur að taka góðan jeppa upp í kaup-
verð. Á sama stað er til sölu góður
Blazer árg. 74. Uppl. í síma 74548 og
72395 eftir kl. 17 á laugardag.
Til sölu Austin 70
árg. ’49. Tilboð. Uppl. í síma 17628.
Mazda 626, sjálfsk.,
2ja dyra, árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma
81466 frá kl. 13—22.
Bronco ’74 til sölu,
8 cyl., vökvastýri, góður bíll. Einnig
Ford Fairlane ’68 og Frod Taunus 20M
SP ’68. Uppl. í síma 97-8560 í hádeginu
ogeftirkl. 19ákvöldin.
Datsun 160 J árg. ’77
til sölu, ekinn 62 þús. km, litur grár.
Uppl. i síma 19837 eftir kl. 19.
Benz 200
árg. ’69 til sölu. Innfluttur 1973. Þarfn-
ast lagfæringar. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 92-3733.
Til sölu Datsun pickup
árg. 76, verð 40 þús. kr. Góðir greiðslu
skilmálar. Uppl. í síma 54396.
Mazda 929, árg. ’76,
til sölu, 2ja dyra,. Uppl. í síma 52848
eftir kl. 17.
Cortina 1300 ’71
til sölu. Uppl. í síma 78746.
Til sölu Escort árg. 74
gott útlit, útvarp og dráttarkrókur.
Uppl. í síma 29287.
Til sölu Opel Record
árg. 71 með bilaðri vél, verð 3 þús. kr.
Uppl. í síma 66703.
Wagoneerárg. ’70
til sölu, þokkalegur bíll, upphækkaður, á
breiðum dekkjum, vökvastýri, skipti
möguleg. Uppl. í síma 45029.
Til sölu Volvo 142
árg. 72, ekinn 130 þús. Góður bíll.
Uppl. í síma 92-8420.
Til sölu Mercury Comet
árg. 73, ekinn 105 þús. km, skoðaður
’82. Góður bill. Uppl. i síma 21152.
Citroén GS ’72
i góðu standi til sölu, staðgreiðsluverð
7500. Uppl. i sima 43663 eftir kl. 18.
Hef til sölu
Ford Cortínu árg. 71 i sæmílegu standi.
Uppl. í sítna 99-3647 í matartímum.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. 74, sjálfskiptur með vökvastýri,
einn eigandi. Mjög góður bíll. Uppl. í
síma 92-2345.
Til sölu Rambler Ambassador,
station árg. 73 og fjaðrir í Novu og
Fordvél, 8 cyl. 260 cc. Uppl. í sima
86820 og 76228.
Til sölu Ford Escort ’73
í góðu standi. Uppl. í síma 54776.
Toyota Carina ’71,
2ja dyra, til sölu. Góður bíll, greiðslu-
kjör, 6 þús. út og 4 þús í fjóra mánuði.
Uppl. í síma 40276.
Til sölu Dodge Ramcharger árg. ’74,
8 cyl. sjálfskiptur, upphækkaður á Lapp-
lander dekkjum. Mjög góður og traustur
bill. Verð kr. 110 þús. Uppl. í síma 93-
8837.
Plymouth Belvadere árg. ’66
til sölu í ótrúlega góðu lagi. Einnig Ford
Maverick 71, gangverk gott en boddý
þarfnast viðgerðar. Til greina kemur að
selja báða bilana til niðurrifs. Uppl. í
síma 45735.
Lítil eöa engin útborgun.
Til sölu Austin Mini 75 í góðu lagi.
Uppl. i síma 40122.
Volvo 78, beinskiptur,
ekinn 57 þús. km, mjög vel með farinn.
Uppl. í sima 92-2919.
Til sölu Fíat 127 árg. ’74,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76410.
Til sölu Ford Fairlane
árg. ’63, lítið ryðgaður, vélarlaus. Uppl. í
síma 93-4249.
Til sölu Chevrolet Impala
árg. 73, þarfnast sprautunar, fæst á
góðum kjörum eða skipti á Mustang árg.
’66—71. Uppl. ísíma 41602.
Mazda 626 árg. ’80
til sölu, keyrður 15 þús., verð 97 þús. 60
þús út og eftirstöðvar á 6 mán. Uppl. í
síma 93-2639.
Toyota Mark II árg. ’72,
til sölu,gott útlit. Uppl. í síma 34542.
Óska eftir að kaupa
sæmilegan bíl með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Uppl. ísíma 21271.
Bílar óskast
Mótorhjól-Celika.
Óska eftir Celiku i skiptum fyrir Suzuki
750 GSE árg. 78, svart með vindhlíf
bögglabera og veltigrind. Glæsilegt hjól.
Bíllinn má vera árg. 72—77. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. í sima
52319 eftir kl. 16.
Óska eftir aö kaupa
Pontiac Ventura ’68 eða Bonneville ’68.
Uppl. í síma 99-1061 milli kl. 19.30 og
22.30.
Óska eftir nýlegri Mözdu.
Útborgun 15 þús. — 3.500 á 8—10
mánuðum. Uppl. í síma 92-2250.
Atvinnuhúsnæði
Iönaðar- og verzlunarhúsnæði
tíl sölu, 240 fermetrar. Uppl. í síma 99-
4166, vinnusími, og heimasími 99-4180.
Upphitaður skúr meö niðurfalli,
t.d. bílskúr, óskast til leigu. Vinsamleg-
ast hringið í síma 82914.
5. árs læknanemi, stúlka,
utan af landi óskar eftir að leigja ein-
staklingsíbúð sem fyrst. Uppl. i síma
17672.
Hljómsveitin Mezzoforte
óskar eftir að leigja æfingahúsnæði.
Uppl. i sima 28445 eftir hádegi.
(Eiríkur).
lónaðarhúsnæói óskast
eða bilskúr, 20—100 ferm, undir
bónstöð. Mætti þarfnast einhverrar
standsetningar. Úppl. í síma 74857 eftir
kl. 16.30.
Húsnæði óskast
Er einstæð móðir
með 5 ára strák og okkur bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúð frá 1. apríl eða strax.
Reglusemi og skilvisum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hafið samband í
síma 82922 frá kl. 9—18 og 26407 eftir
kl. 20.
3ja herb. íbúð óskast
til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 81424 eftir kl. 17.
Mæðgur óska að taka
á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst,
erum á götunni. Skilvísi á greiðslum og
algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Nánari uppl. í síma 7149! eftir
kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð, helzt i Snælands-
hverfi Kóp. eða á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 44770.
Bráðvantar einstaklingsibúð
eða rúmgott herbergi með baði. Er lítið
heima. Uppl. í síma 28273.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi á leigu, helzt með
sérsnyrtingu og aðgangi að eldhúsi.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. gefur Anna
í síma 34970 eftir kl. 17.30 virka daga og
Margrét í síma 76853.
Bílskúr. Bilskúr óskast
sem fyrst í vesturbænum eða í
Fossvogi. Hreinleg og hljóðleg
umgengni. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-519
Hjúkrunarfræðing vantar
3ja—4ra herb. íbúðfyrir 1. maí. Uppl. í
síma 16117.
Hin fjögur fræknu óska
að taka á leigu 5—6 herb. íbúð. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Góðir
leigjendur eru gulli betri. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-509
Velviljaöi samborgari!
Er 26 ára einhleypur og bráðvantar
húsnæði. Þér er óhætt að treysta mér
varðandi umgengni. Gefðu mér tækifæri
og ég mun sanna það. Kveðja. Karl. í
síma 42662.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72762.
Húsnæði í boði
r
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerö.
Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Síðumúla 8 •
V--------— ' ' .. ~
2ja herb. íbúð til leigu
i 5—6 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DV i
sima 27022 e. kl. 12
H-483
Einhieyp miðaldra kona
óskast til að sjá um kvöldmat fyrir tvo
karlmenn. Hún fær til eigin þarfa tvö
suðurherbergi og afnot af stofum, eld-
húsi og baði, auk fæðis fyrir sig. Uppl. i
síma 34231 eftir kl. 20 næstu kvöld.
3ja herb. íbúð.
Góð 3ja herb. íbúð til leigu í nágrenni
Landspitalans. Tilboð er greini fjöl-
skyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist
DV merkt „EH-562”.
3ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 23661 milli kl. 12 og 14
laugardag og sunnudag.
2ja herb. íbúð
til leigu í neðra Breiðholti. Uppl. um
fyrirframgreiðslu og fl. sendist DV fyrir
1. marzmerkt ,,íbúð 78—14”.
Stór 3ja herb. íbúð
með bílskúr í litlu fjölbýlishúsi í Garða-
bæ til leigu frá seinni hluta marz eða 1.
apríl. Tilboð með uppl. um starf og fjöl-
skyldustærð leggist inn á DV fyrir 20
feb. merkt „Garðabær 496”.
2ja herb. íbúð
til leigu í Breiðholti. Tilboðum sé skilað
til DV fyrir sunnudagskvöldið merkt.
„Til leigu 349”.
Atvinna í boði
Litla alhliða fiskverkun
úti á landi vantar starfsmann. Mikil
vinna, gott kaup. Uppl. í síma 93—6388
eftirkl. 19 á kvöldin.