Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir geögóðri konu til starfa við veitingarekstur, aldur 30— 45 ára. Allar nánari uppl. gefnar í síma 96-61766. Starfsmaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 54155 frá kl. 9—16. Hljómplötu- og kassettugerðin Alfa, Hafnarfirði. Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis, í löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í langan eða skamman tíma, hæfileikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar- merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Over- seas, Dept. 5032, 701 Washington ST., buffalo, NY 14205 USA. Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 29 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 72037 frá kl 12— 16 í dag og sunnudag. Iðnráðgjafi. Starf iðnráðgjafa Austurlands með að setri á Seyðisfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz nk. en starfið verður veitt frá 1. ágúst eða eftii samkomulagi. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist skrif stofu SSA, Lagarási 8, Egilsstöðum. StjórnSSA. Atvinna óskast Tveir röskir húsasntiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 51269 í dag og næstu daga. Múrarar geta bætt við sig fínpússningu eða sandspörtlun. Uppl. í síma 74637 alla daga eftir kl. 19. Háskólastúdent óskar eftir hálfs dags vinnu, frá hádegi. Uppl. í síma 16552. Óskum eftir ræstingum. Uppl. í síma 37749. 2 konur óska eftir að setja net á pípur. Uppl. í símum 53648 og 54452. Garðyrkja Núcrrétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 og 21781 eftir kl. 7. Kennsla Hafnarfjarðarkonur. Eitt myndflosnámskeið Þórunnar verður haldið í Hafnarfirði í marz. Uppl. ísíma 33826. Lampaskermanámskeiðin eru að hefjast. Innritun í Uppsetningar- búðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270 og á kvöldin i síma 42905. Harmóníkur — meiódikur. Get bætt nemendum á harmóníku- námskeið. Kenni einnig á melódikur. Uppl. í síma 11087, síðdegis. Karl Adolfsson. Suðurnesjakonur. Myndflosnámskeið Þórunnar verður haldið í marz í Keflavík ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 3539- Keflavík og í Sandgerði hjá Snjólaugu, sími 7455. Teppaþjónusia Teppalagnir, brcytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20: Geymið auglýsinguna. Framtalsaöstoö Skattframtöl 1982. Framtöl einstaklinga og launaframtöl fyrirtækja standa nú yfir. Áríðandi er að hafa samband sem fyrst. Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3-simi 41021. Skattframtöl 1982. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94, sínri 17938. Framtalsaðstoð í miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, simar 22870 og 36653. Skattframtöl ’82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, sími 28035. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur , bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og fyrirtæki. lngimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur. Garðastræti 16, sími 29411. Skattframtöl-bókhald Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- ;hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila, Bókhald og ráðgjöf, Skálholtstíg 2a, Halldór Magnússon, sími 15678. Aðstoð við framteljcndur. Almenn framtöl, framtöl með húsbygg- ingaskýrslu, framtöl fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, framtöl með minni- háttar - rekstrar- og efnahagsreikningi. Vinsamlega hringið og pantið tíma. Leiðarvísir sf. Hafnarstræti 11 3h. símar 16012 og 29018. Barnagæzla Get tekið að mér börn hálfan daginn fyrir hádegi, er í efra Breiðholti. Uppl. í sima 78354 eftir kl. 17 ídagognæstu daga. Kona eða stúlka, helzt í Breiðholti, óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 12.30 til 17. 30. Simi 74554. Kona, helzt í gamla vesturbænum, óskast til að gæta 6 ára stelpu 2 tíma fyrir hádegi. Uppl. i síma 11049. Einkamál Fyrirsæta óskast. Ljósmyndaamatör óskar eftir fyrirsætu. Mynd og símanúmer leggist inn á aug- lýsinga deild DV merkt „504”. Skemmtanir Tillaga frá Dollý. Eill. tvö róleg lög í byrjun, svona til að liita sig upp. Síðan gömludansa-syrpa á fullu. Loks létt diskó og rokksyrpa, á- samt islenzkum sing-along lögum með góðan hringdans í fararbroddi og jafnvel samkvæmisleikjum inni á ntilli. Smátt og smátt upphefst stuðið og nær há- marki í lok vel heppnaðs kvöld. Fjögurra ára rcynsla í dansleikjastjórn. Diskótekið Dollý. Sínii 46666. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Ðollý. Sirni 46666. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósa- búnaður ef þess er óskað. Munið þorra- blótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin. Á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. jGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og ikvöldin i síma 75448. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- ikvæmisleikjastjórn þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Samkvæmisdiskótekið Taktur. Sé meiningin að halda árshátíð, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemmning ef þið veljið símanúmerið 43542, sem er Taktur, með samkvæmisdansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla. Sími 43542. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut.. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18, simi 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, simi 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403.______________________________ Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skóvinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott með vatnsnuddi, sturtur, hvíldar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum í Ijósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutimar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratimar, föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20.00. Vegna hagræðingar er nú nóg rýnti i æfingasal Jakabóls við Þvottalaugaveg. Jakaból er rétti staðurinn fyrir þá sem vilja ná varanlegum árangri og vilja fá rétta leiðsögn frá byrjun. Sé takmarkið annað en að fá það bezta er bent á aðra staði. Mánaðargjald kr. 200. Starfshópar, athugið hádegistímana og íþróttahópar sérstök kjör. Simi 81286. Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Simi 50658. Ýmislegt Fótaaðgerðir. Kem heim til fólks. Uppl. í síma 28886. Geymið auglýsinguna. Pylsuvagninn Granda: Hamborgarar, samlokur, pylsur, gos, tóbak, sælgæti o.fl. Opið fimmtudaga 11—4 eftir miðnætti, föstudaga 11—4 eftir miðnætti, laugardaga 11—4 eftir miðnætti, sunnudaga 11—20. Nætursala. Þjónusta Húsgagnaviðgerðir-bólstrun. Tökum að okkur viðgerðir á tréverki og bólstrun. Vönduð vinna. Bóistrun Ósk- ars, Fjarðarási 23, sinti 72433. Járnsmiði, rafsuða. Hvers konar smiði og viðgerðir, færan- leg tæki, simi 83977 á daginn. Kvöld- simar 82771 og 71052. Dyrasímaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðhald ' öllum gerðum dyrasima. Geruni tilboð í nýlagnir. Uppl. í sima 39118. Tökum að okkur að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum ■ með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í sima 74960. Andlitsmyndir. Tek að mér að teikna blýantsandlits- myndir eftir Ijósmyndum. Sýnishorn á staðnum. Uppl. í sima 45170. Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. ísírna 73929. Húsasmiði. Tek að mér húsasntiði, úti sem inni, við- hald, nýsmiði, breytingar. Uppl. i sima 75604. Blikksmíði Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum, loftlögnum, hurðarhlífum o.fl. Einnig silsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S.simi 84446. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Annast alla alhliða trésmiðavinnu t.d. glerjun, hurðaísetningar, alla innivinnu og lag- færingar á gömlum húsum. Uppl. í síma 33482. JUDO Byrjendanámskeið hefjast 15. febrúar Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDðDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.