Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. 27 Verzlun og þjónusfa Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn í dag og næstu daga tökum við notuð sófasett að hluta upp í ný sófasett. Ath. okkar sérstaka febrúar- tilboð. Einnig erum við með svefnbekki og hvíldarstóla á sérstaklega hagstæðu verði. Líka opið kl. 2—4 laugardaga. Sedrushúsgögn, Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585. Ödýr hornsófasett, henta vel í stofuna og sjónvarpskrókinn. Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047, 30585. Líka opið kl. 2—4 laugardaga. Videó kvikmyndamarkaðurinn VIDEO • TÆKI • FILUUH Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úr- val — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. ÐTO Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni. fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud-föstud. og kl. 13—17 laugard. og sunnudag. Urval mynda fyrir VHS kerfi. Allt original myndir. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið mánudag-föstudag frá kl. 14.30—18.30 Laugardaga og sunnud. frá kl. 14—16. Videoval. Hverfisgötu 49, simi 20622. r f VIDJEQ_ , VIDEO- MAUU&umm •iBÍ \AL HVERFISGATA 49 l HAHRABORGIO ■ SÍMI Z96 22 1 Hól'uin VHS myndhónd og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18 ogsunnudaga frá kl. 14—18. Þjónustuauglýsingar // Önnur þjónusta Bifreiðaverkstæðið BÍLVER SF. Auðbrekku 30, sími 46350. Guðmundur Þór og Arngrímur. Önnumst allar almennar bílaviðgerðir. ALLAR almennar kjötvinnsluvélaviðgerðir, fag- menn. Sími 73551. Verzlun i ■7,-9,-13« Fyrir bílinn og húsgögnin, á vínil, leður og gúmmí. Þetta er aðeins eitt hinna frábæru dönsku efna sem við seljum. Áferð hf. bflamólun og verzlun, Funahöfða 8. Umboös- og heildverzlun, sími 85930. SUMARHUS Nú er tilvalið að huga að sumarhúsum fyrir vorið. Við bjóðum sérstakt kynningarverð á 26 ferm húsum til 15. febrúar. Ennfremur bjóðum við eftirtaldar stærðir: 22 ferm, 31 ferm, 37 ferm 43 ferm og 49 ferm. ATH. að hægt er að fá húsin afhent á ýmsum byggingarstigum. Sumarhús Jóns hf Kársnesbraut 4 jgegnt Blómaskálanum). Simi 45810 Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940 Húsaviðgerðir 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnkiæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Þjónusta Nýsmíói, breytingar. Tökum að okkur innréttingasmíði, hurðaísetningar, klæðningar úd sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftir kl. 18. Kælitækjaþjónustan Roykjavikurvogi 62, Hafnarfiröi, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. . Sækjum-Sendum. 41529 Innanhússmíði 41529 Önnumst alla smíðavinnu innanhúss 1 gömlum sem nýjum húsum, hvar sem er á landinu. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, innréttingar, hurðaísetningar. Útvegum allt efni og iðnaðarmenn, leggjum áherzlu iá vandaða vinnu og viðskipti, fullkomin tæki og vélar. Greiðslukjör. Sturla Jónsson byggingamoistari, sími 41529. RAFLAGNIR Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur- nýjanir, viðhald og raflagnateikningar. ÞORVALDUR BJÖRNSSON löggiltur rafverktaki. Sími 76485 millikl. 12—13 og eftir kl. 20. Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fatahreinsun, fatapressun. Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 m. TRAKTORSGRÖFULEIGA Geri föst verötilboð. Opið alla daga, vanir menn. GÍSLI SVEINBJÖRNSSON. SlMl 17415. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5", 6”, 1" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. ' KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar. Einnig til leigu steinsög og ný Case grafa. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637 og 74211. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuuegi 34 - Símar 77620 - 44S08 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavál, 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Kaðjusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðkcr o.fl. Fullkomnustu tæki. Sími 71793 og 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Vaiur Helgason, sími 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.