Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Page 28
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982. Messur Guflsþjónustur í Reykjavikurprófastdæmi sunnudaginn 14. febrúar. Árbæjarprcstakall: Barnasamkoma i Safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Bibliudagurinn. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. aðal-- fundur Hins isl. Bibliufélags eftir guðsþjónustuna. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Barnasamkoma kl. II árdegis. Messa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Biblíudagurinn. Sr. Lárus Halldórsson. Búsiaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðsfélagsfundur mánudag. Félagsstarf aldr- aðra á miðvikudag milli kl. 2 og 5. Sr. Ólafur Skúla- son dómprófastur. Digranesprestakall: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjónusta i Kópa- vogs kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son, Messa kl. 2. Einar Birnir framkv.stj. prédikar, Ingveldur Hjaltested syngur einsöng. Foreldrar fermingarbama flytja bæn og ritningartexta. Sr. Þórir Stcpensen þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 3 hefst kaffisala Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunn- ar á Hótel Loftleiðum. Strætisvagn fer þangað frá Dómkirkjunni að messu lokinni. Landskolsspilali: Messa kl. 10. Organleikari Birgir ÁsGuðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund: Messa kj. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta í Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma nk. þnðjudagskvöld i Safnaðarheimilinu kl. 2(' <’ v -»n Hjnrtarson Grensáskirkia: Barnsamkoma kl. II. Gusþjónusta. kl. 14. Fra «' luk ’öld mánudag kl. 20.30. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11, biskup íslands, hr. Pétur Sigurgcirsson, prédikar, sr Karl Sigurbjörns- son þjónar fyrir altari. Messa kl. 2 fvrir heyrnar- lausa og aðstandendur þeirra. Sr. vako Þórðar- son. Þriðjudagur 16. febrúar kl. lu.3U. Fyrirbæna- guösþjónusta, beðið fyrir sjúkutn. Kirkjuskóli barn- anna á laugardag kl. 2 í gömlu kirkjunni. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Háteigskirkja: barnaguðsþjónusta kl. 11 Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngr|rnur Jónsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma t Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LanghoIiskirk'P' Óskastund barnanna kl. II. Söng- ur, sögur igurðt' Sigurgeirsson, myndir. Guðsþjónusta kl. 2 Bilbíudagurinn. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónssn. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Bilbiudagurinn. Þriðjudagur 16. febrúar: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sókiu*;;. cs»ur. Neskirkja: ' lugard. i3. febr.: Samverustund aldr- aðra kl. I <ni Böðvarsson cand. mag. sér um efni og sýnd«. crða litskyggnur úr réttarferðinni sl. haust. Sunnud*.-ur 14. febr.: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi. Þriðjudag- ur 16. febr.: Æskulýðsfundur kl. 20. Miðvikud. 17. febr.: Fyrirbænamessa kl. 18.15. Beðið fyrir sjúk- um. Sr. Frank M. Halldórsson. Seijasókn: Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta ölduselsskóla kl. 14. Helgi Elíasson bankastj., forseti Landssambands Gideon- félaga, prédikar. Að lokinni guðsþjónustu verður opnuð sýning á Bilbium og biblíuritum i nýjum safn- aðarsal að Tindaseli 3. Veður hún opin til kl. 19. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn: Barnsamkoma kl. 11 í félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnatíminn kl. 10.30, fyr- ir unga sem aldna. Guðsþjónusta kl. 14. Biblíudags- ins minnzt. 'Fundur fermingarbarna í Víðisstaða- skóla á laugardag kl. 14. Sóknarnefndin. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkj: Kirkjuskóli barnanna laugardag kl. 10.30. Guösþjónusta sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. Listasöfn Listasöfn, Sýningar Árbæjarsafn Árbæ, sími 84412: Upplýsingar tim opnunartíma milli kl. 9 og 10. Strætisvagn 10 gengur frá'Hlemmi að safninu. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, simi 13644: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Vctrarsýning. Djúpið simi 13340.Eggert Magnússon sýnir 44 olíu- málverk aðallega nátlúrulífsmyndir. Sýningin er opin á sama tima og vcitingastaðurinn Hornið, (sem er á hæðinni fyrir ofan) eða frá kl. 11.00—23.30 Listasafn íslands: v/Suðurgötu, símar 10665 og 10695: Mannamvndir sýndar i aðalsölum safnsins. Eru þetta myndir frá 20. öld og allt lil dagsins í dag. Sýningin er opin frá kl. 13.30—16.00 um helgar, einnig þriðjudaga og fimmtudaga. Sýningin stendur yfir út jantiarmánuð. Mokka-kaffi, Skölavörðustig 3A, sjmi 21174: Anna Kristin Þórsdóttir arkitekl sýnir Ijósmyndir sem aðallega eru teknar á Ítalíu. Myndirnar eru klipptar til á sérstakan hátt. Höggmyndasafn Ástnundar Sveinssonar: sími 32155. Opið þriðjudága, fimtntudaga og laugardaga frákl. 14—16. Norræna húsið við Hringbraut sími 17030. Sýning á valnslitamyndum í anddyri Norræna hússins. Gunnar Hjaltason, listmálari og gullsmiður sýnir 41 vatnslitamynd í anddyri Norræna hússins um þessar mundir. Sýningin verður í tvær vikur og eru allar myndirnar til sölu. Þjóðminjasafnið. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og um helgar, frá kl.; 13.30. Síminn er 22220. Pizzahúsið, Grensásvegi 7, Elín Magnúsdóttir sýnir Ijósmyndir. Sýningin stendur yfir frá 30. janúar - 21. febrúar. ÁSMUNDARSAI,UR, Freyjugölu: Engin sýning fyrr en í marz. GALLFRÍ KIRKJUMUNIR, Kirkjustræli 10: Sigrún Jónsdóttir listakona heldur sýningu á kirkju- legum munum, grafík, virka daga er opið frá k. kl. 9—18 en um helgar frá kl. 9—16. GALLKRÍ LANGBRÓK, Amtmannstíg 1: Guðrún Auðunsdóttir sýnir verk sín. Virka daga er opið frá kl. 12—18 en um helgar frn kl 14 18. Svninein stendur yftr til 20. febrúar. LISTASAFN ALÞÝDU, (<rensásvegi 16; Ylirlits- sýning á verkum Vigdísar Kristjánsdóttur vefjar- listakonu, en hún lézt II. febrúar 1981. Á sýningunni eru 28 myndvefnaðarverk. Sýningin stendur yfir til 6. marz. GALLERÍ HVERFISGÖTU 32: Sýningu Kristjáns J. Guðnasonar lýkur, en laugardag 20. febr. opnar Harpa Bergsdóttir sýningu á andlitsteikningum. Opiðfrákl. 14—22. EDEN Hveragerði: Engin sýning fyrr en i marz. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Skóla- vörðuholti: Safnið er lokað um sinn. LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2: Gunnar Örn Gunnarsson opnaði málverkasýningu laugardaginn 6. febrúar. Sýningunni lýkur 28. febrúar. Virka daga er opið frá kl. 10—18, laugar- og sunnudaga frá kl. 14—22. Lokað á mánudögum. RAUDA HÚSID AKUREYRI: Kess Visser, hollenzkur myndlistarmaður sýnir verk sín. Sýningin stendur yfir til 21. febrúar. Daglega er opið frá kl. 16—21. ALASKA BRF:iDHOLTI: Peter Tybjerg danskur kennari í Handíða- og myndlistaskólanum hefur haldið sýningar víða um heim. Hann sýnir nú kera- mik og skreytir á staðnum. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14—18. KJARVALSSTADIR: Gunnsteinn Gíslason sýnir nýja tækni í veggmyndagerð hérlendis. Myndirnar eru unnar i múrristu (sgraffito). í vestursal er sýning á húsgögnum, grafík og nytjalist, Rud Thygesen og Johnny Sörensen frá Danmörku sýna. í Kjarvalssal og á Austrgangi er alþjóðlegt skákmót. Allt stendur þetta yfir til 21. febrúar. Opið virka daga frá kl. 20—22, en um helgar frá kl. 14—22. íþróttir Btaksamband íslands — íslandsmót l/dui>ardaK 13. febrúar íþrh. Glerárskóla kl. 15.00 UMSE-UMI-L. 1. d. íþrh. Glerárskóla kl. 16.15 Þrótlur Ncs-Bjarmi, 2. d. íþrh. Selfoss kl. 14.30Samhygó-Fram, 2. d. Sunnuda|> 14. febrúar íþrh. Hagaskóia kl. 19.00 ÍS-Þróllur, 1 d. kv. íþrh. Hagaskólakl. 20.00 ÍS-Þróllur, 1 d. íþrh. Hagaskóla kl. 21.30 HK-Þróttur 2, 2. d. íþrh. Glerársk. Ak. kl. 13.00 UMSE-UMFL 2. d. Íþrh. Glerársk. Ak. kl. 14.15 Bjarmi-Þróttur Nes., 2. d. Sunnudagur: Körfuknattleikur: Hagaskóli: KR-ÍS i úrvalsdeildinni kl. 14. Hafnarfjörður: Haukar-Grindavík i l.deildkl. 14. Handknattleikur: Selljarnarnes: Grótta-Þór. A. í 2. deildarkeppni karla kl. 14. Laugardalshöll: Ögri-Reynir S. í 3. deild karla kl. 14 og strax á eftir Ármann og Skallagrimur i 3. deild karla. Leiklist 50. sýning á SKORNUM SKÖMMTUM. Revían aukin og endurbætt • Á laugardagskvöldið verður hin vinsæla revia Leik- félags Reykjavíkur SKORNIR SKAMMTAR sýnd í 50. skipti og hafa nú yfir 20 þúsund manns séð sýn- inguna. Þeir höfundar Jón Hjartarson og Þórarinn Eldjárn hafa nýlega bætt inn nýjum atriðum og tekin burt þau elztu, en markmiðið er, að í sýning- unni sé fjallað um ýmsa atburði liðandi stundar i spéspegli. Með helstu hlutverk í sýningupni fara Gísli Halldórsson, Gisli Rúnar Jónsson, Sigríður Hagalín, Guömundur Pálsson, Helga Þ. Stephen- sen, Aöalsteinn Bergdal, Soffia Jakohsdóttir, Harald G. Haraldsson, Lilja Þórisdóttir, Jón Júlíus- son og Karls Guömundsson. Auk þeirra kemur fram Jóhann G. Jóhannsson, sem annast allan undirleik ásamt Nýja kompaniinu. Leikmynd revíunnar er eftir ívar Török. Leikstjóri er Guðrún Ásmunds- dóttir. Sýningin á laugardagskvöldið hefst kl. 23.30 i Austurbæjarbíói. Leikbrúðuland, Fríkirkjuveg 11 Sunnudaginn 14. febrúar kl. 15.00 verða sýndir einþáttungarnir Hátíð dýranna eftir Helgu Steffen- sen við tónlist eftir Saint Séan og Eggið hans Kiwi eftir Hallveigu Thorlacius. Miðasala frá kl. 13.00 sunnudag. Svarað i sima 15937. Litla leikfélagið Garði í félagsheimilinu Seltjarnarnesi mun Litla leikfélagið sýna Gullna hliðið sunnudagskvöld 14. febrúar kl. 20.30. Leikstjóri er Jón Júliusson. Helztu hlutverk: Kerlingin: María Guðfinnsdóttir; Jón bóndi; Ólafur Sigurðsson; Óvinurinn; Unsteinn Kristinsson; Lyklapétur: Viggó Benediktsson. Tónleikar Söngflokkurinn Hrím heldur hljómleika á Akranesi Söngflokkurinn Hrim heldur sína fyrslu hljómleika utan höfuðborgarsvæðisins á Akranesi. Verða þeir í Bíóhöllinni á laugardagskvöldið kl. 20.30 Miðar fást við innganginn. Rokkhljómsveitin Þrælarnir í Tónabæ og Þróttheimum. í kvöld, 12. febrúar, verður rokkhljómsveitin Þrælamir með hljómleika í Tónabæ. Þriðjudags- kvöld 16. febrúar verður hljómsveitin í Þróttheim- um. Eldri tónlist og hljóðfæri Tvennir tónleikar og kynningar á sal Mennta- skólans á Akureyri Áhugi fyrir eldri tónlist leikinni á upprunaleg hljóðfæri hefur glæðst mjög að undanförnu. Bæði hefur tónlistarmönnum fjölgað er sérhæfa sig á þessu 5viði og einnig áheyrendum, sem finnst þessi tónlist veita kærkomna breytingu frá annarri tónlist og skapa andstæðu við skarkala nútímans. Tónlistarfélag Akureyrar, Mcnntaskólinn og Tón- listarskólinn á Akureyri standa sameiginlega að tón- Ieikum og fræðslu um eldri tónlist og hljóðfæri og fá í því sambandi hingað færustu hérlenda hljóðfæra- leikara á þessu sviði-dagana 11.-14. febrúar. Laugardaginn 13.2. kl. 10—12.30 verður kynning og útskýringar ætlaðar öllu áhugafólki, en kynninguna annast auk Helgu þau: Camilla Söder- berg blokkflautuleikari, Kristján Stephensen óbóleikari og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir gömbuleikari (gamba-forveri sellósins). Þau kynna hljóðfærin — uppruna þeirra og eiginleika — jafnframt því að leika og skýra út tónlistina. Kynningin er mjög heppilegur undirbúningur fyrir tónleikana daginn eftir. Sunnudaginn 14.2 kl. 17 verða svo tónleikar með fjórmenningunum og flytja þau fjölbreytta efnis- skrá með verkum eftir Vivaldi, Fux, Loeillet, Hotteterre og Philidor. Aðgöngumiðar að tónleikunum á fimmtudag og sunnudag verða seldir við innganginn, — þeir kosta kr. 50almennt, en 30 kr. fyrir skólafólk. Eins og fyrr er getið þá er frábær hljómburður á sal gamla menntaskólahússins og kemur salurinn til með að skapa tónleikunum ágætt umhverfi. Félagsskapur áhuga- fólks um harmóníku tónlist. Þriðji klúbburinn, sem stofnaður var á liðnu hausti, heldur sinn fyrsta skemmtifund í Djúpinu, Hafnar- stræti 15, sunnudaginn 14. febrúar nk. Skcmmti- fundurinn hefst kl. 15,00 og stendur í tvo tíma. Auk harmóníkuleiks verður á dagskrá upplestur og visna- söngur. Meðal þeirra sem koma fram eru: Þórólfur Þor- steinsson, Þórir Magnússon, Vilhelm Guðmunds- son, Jón Sigurðsson, Hjalti Jón Sveinsson, Andrés Valberg, Brynjar Viborg og Þorsteinn frá Hamri. Formaður klúbbsinser Hjalti Jóhannsson. Skemmtanir Valentínshátíð Útsýnar á Broadway á sunnudag í ár ber 14. febrúar, dag heilags Valentíns, verndar- dýrlings elskenda, upp á sunnudag. Ferðaskrifstofan Útsýn tók upp þann sið fyrir nokkrum árum að gefa Reykvikingum kost á að gera sér dagamun af því rómaniiska tilefni, sem strax mæltist vel fyrir. Á sunnudaginn kemur verður Valentínshátíðin haldin i Broadway með miklum glæsibrag í skreytingum, mat og drykk og verða mörg skemmtiatriði á dagskrá undir einkunnarorð- unum - ferðalög og rómantík.- Húsakynnin verða skreytt blómstrandi kirsuberjagreinum, sem blóma- framleiðandi kemur með frá Hollandi í tilefni dags- ins, glæsileg tizkusýning verður hjá Módelsamtök- unum, auk hártizkunnar, sem hárgreiðslusnillingur- inn Brósi annast, ung listafólk skemmtir með tónlist og söng, myndasýningar verða í gangi allt kvöldið, auk happdrættis, bingósog fegurðarsam keppni. Þá mun hin nýja sumaráætlun Útsýnar vekja mikla at- hygli, en hún kemur út þann dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Fundir Prout og atvinnulýðræði í Aöalstræti 16, 2. hæð, heldur Þjóðmálahreyfing ísl. fasta umræðufundi á laugardögum kl. 14. Næstkomandi laugardag, 13. feb. verður fjallað um atvinnulýðræði út frá sjónarhól Prout (Progressive Utilization Theory) sem er ný þjóð- félagsstefna grundvölluð á þjóðfélagskenningum P.R. Sarkars. íslenzkar málfreyjur halda al- mennan kynningarfund. Laugardaginn 13. febrúar munu íslenzkar málfreyj- ur halda fund að Hótel Borg kl. 14.30. Málfreyju- samtökin verða kynnt á fundi þessum og fyrirspurn- um verður svarað. Starfsemi þessi gefur konum tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri. Konur á öllum aldri eru velkomnar. Alþjóðasamtök málfreyja hafa lengi verið starf- andi erlendis en samtökin voru stofnuð á íslandi fyrir átta árum og eru nú starfandi víðs vegar um landið. Opinn fundur hjá Amnesty Islandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty ínternational, býður til opins fundar í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, mánudagskvöld, 15. febrúar, kl. 20.30. Vincent McGhee formaður Bandsrikjadcildar Amnesty muh fjalla um mann- réttindabaráttu þar vestra og svara spurningum fundarmanna. Margrét R. Bjarnason fréttamaður greinir frá verkefni í höfuöstöðvum samtakanna i London, en hún situr í einni af starfsnefndum þar. Amnesty býður virka félaga sem styrktarfélaga vel- komna á fundinn sem hefst kl. 20.30 mánudags- kvöld. Sýningar Safnuðarheimili Bústaðasóknur. Séra Bolli Gústafsson prestur í Laufási opnar sýn- ingu eftir messu á sunnudag í safnaðarheimili Bú- staðasóknar. Fimmtíu myndir eru á sýningunni, tússteikningar, grafík og krítarmyndir. Spilakvöld Frá Húnvetningafélaginu í Reykjavík Félagsvist verður spiluð næstu þrjá sunnudaga í fé- lagsheimilinu við Laufásveg 25 og hefst kl. 15. Tilkynningar Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið Fræðslu og leiðbeiningastöð SÁÁ., í Síðumúla 3—5, Reykjavík. Viðtalstimar leiðbeinenda alla virka daga frá kl. 9—17. Sími 82399. Fræðslu- og leiðbeininganámskeið Siöumúla 3— 5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. Símaþjónusta SÁÁ allan sólarhringinn í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang, SÍÐUMÚLI 3—5, Reykjavík. Getum vlð orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjölskyldunni, í vinahópnúm eða meðal vinnufélaga? Ef svo cr - mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa sér um diskósnún- inga bæði föstudags- og laugardagskvöld. Sunnu- dagskvöld verður hljómsveit Jóns Sigurðssonar með tónlist af vönduöu tagi sem hæfir gömlum dönsum. HÓTEL SAGA: Ragnar Bjarnason og hljómlistarfé- lagar leika fyrir dansi. HREYFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansarnir. LINDARBÆR: Laugardagskvöld, gömlu dansarnir. Valgerður Þórisdóttir syngur undir leik hljómsveitar Rúts Kr. Hannessonar. Kvöldvaka í Broadway þriðjudagskvöld Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík efnir til kvöld- vöku þriðjudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00 Vakan verður mikið helguð tónlist og söng, einnig verður þjóðdansasýning og Ómar Ragnarsson mætir. Sala aðgöngumiða verður að Traðarkotssundi 6. í dag; 12. febrúar, frá kl.. 16—19 og á laugardag frá kl. 14—17. Öllum er heimilt að sækja kvöldvökuna. Hringdu i fræðslu- og leiðbeiningastöðina og leitaðu álits eða pantaður viðtalstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi bæði föstudags- og laugardagskvöld, diskótek á tveimur hæðum, lokað sunnudagskvöld. SENKKJAN: Laugaragskvöld leikur hljómsveitin Mars. Matsölustaðurinn Skútan opin sömu kvöld. Ný kvikmynd um fræga flugvélahönnuði í MÍR-saln- um Á vængjum vildi ég berast nefnist ný sovézk kvik- mynd, sem sýnd verður i MÍR-salnum, Lindargötu 48, nk. sunnudag 14. febrúar kl. 16. Leikstjóri er Daniil Khrabrovitski. Myndin segir frá brautryðj- endum á sviði flugvélasmíði og flugmála í Rússlandi og einkum þeim Andrei Túpolév og Igor Síkorsky; sá fyrrnefndi er einkum þeim Andrei Túpolév og Igor Síkorsky; sá fyrrnefndi er einn kunnasti Bug- vélahönnuður Sovétríkjanna, hinn síðarnefndi flutt- ist til Bandaríkjanna eftir byltinguna 1917 og varð það umsvifamikill Bugvélasmiður. Skýringartextar með myndinni á ensku. Aðgangur að MÍR-salnum er öllum heimill. MANHATTAN: Opið laugardags- og sunnudags- kvöld. Lorí Dýrfjörð verður í diskótekinu, hann drífur alla i dansinn. Frá kl. 12 laugardagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudagskvöld verður tízkusýning. OÐAL: Opið öll kvöld helgarinnar, Fanney og Dóri skiptast á að snúa plötunum viö. SIGTÚN: Opið laugardagskvöld kl. 14.30, laugar- dag verður spilað bingó. Frá Ferðafélagi íslands 1. kl. 10 f.h. Ferð að Geysi og Gullfossi. Ferða- félagið hefur fengið leyfi hjá Geysis-nefnd til þess að setja sápu i hverinn og framkalla gos. Ath.: Ferðafélagið efnir aðeins til þessarar einu ferðar að Geysi. Verð kr. 150.- 2. kl. 13 — Skiðagönguferð i Bláfjöll. Verð kr. 50. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. HÓTEL SAGA: Laugardagskvöld hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. ÞÓRSCAFÉ: Kabarettinn kætir alla. Galdrakarlar leika sín beztu lög, diskótek á neðri hæð, opið öll kvöld helgarinnar. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal plötusnúður verður i diskósal ’74 með ferðadiskótekið Rocky. Hressileg tónlist við allra hæfi. Hljómsveitin Glæsir leikur. fyrir dansi í öðrum sal hússins. Opið öll kvöld helg- arinnar. BROADWAY: Dansflokkur Sóleyjar og tizku- sýning verður meðal skemmtiatriða. Sunnudags- kvöld verður Útsýnarskemmtun. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal sér um tónlistina i diskósal 74. Þar er diskótekið Rocky. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi i öðrum sal hússins. HOLLYWOOD: Módel ’79 verða með tízkusýningu og hársnyrtisýningu. Opið öll kvöld helgarinnar. Skemmistaðir Kvikmyndir Ferðaiög Útivist Sunnudagur 14. febr. 1. Kl. 10.00: Gullfoss i klakaböndum — Gjósandi Geysir. Verð 150 kr. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. 2. Kl. 11.00: Grindaskörð — Bollar. Skiða og gönguferð. Ekið i Kaldársel og gengið þaðan. Verð 50 kr. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 3. Kl. 13.00: Helgafell — Valahnúkar. Gengið frá Káldárseli. Verð 50 kr. Fararstjóri Steingrímur Gautur Kristjánsson. í allar ferðirnar er lagt af stað frá BSÍ, að vestan- verðu, í ferð 2 og 3 er fólk tekið við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. . Júdó- og karate- ga/lar Júdógallar, 150-190 cm, Karategallar, 130-200 cm Karate-belti, Karate-sparkpúðar, Póstsendum verð kr. 275-480 verð kr. 298-396,50 verókr. 61 verð kr. 72 Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími 11783

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.